Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

Evrpuboltinn og leikmennirnir: hver fer hvert?

ar sem leiktmabili deildarkeppni ftbolta er loki hvarvetna Evrpu, og aeins um rjr vikur HM Suur-Afrku, er nsta vst a leikmannamarkaurinn verur me lflegasta mti mean essu millibilsstandi stendur. Leikmenn eiga a nefnilega til a sl gegn strmtum og rjka eir upp veri. Eins og vi er a bast reyna klbbarnir a sleppa vi arfa fjrtlt og gera v allt til a ganga fr innkaupum ur en HM brestur . Og a eru msir strleikmenn leiinni nja treyju...

Cesc Fabregas - besti leikmaur Arsenal, og me eim betri Evrpu, er a fara heim heimaslirnar Katalnu, .e. hann er um a bil a ganga rair Barcelona. Enginn vafi er hfileikum hans, en a hefur komi berlega ljs hj Brsungum a hfileikar tiltekins leikmanns urfa ekki a a hreina vibt vi gi lisins. Thierry Henry hefur til dmis fjara jafnt og tt t san hann fr fr Arsenal og n er hann vntanlega leiinni til USA, hvar hann klrar ferilinn fnum launum hj New York-liinu MLS deildinni. Ef Thomas Rosicky helst heill og Marouane Chamakh kemur fr Bordeaux (eins og virist nokkurn veginn frgengi) koma Arsenal lkast til me a halda dampi.

Zlatan Ibrahimovic - er hinn stjrnuleikmaurinn sem undanfari hefur horft upp gengisfellingu og hana alvarlega eftir komuna til Barcelona. Ibracadabra er frnlega teknskur og sterkur lka, af lkulegum slna a vera, en tvennt vinnur mti honum: hann er helvtis drullusokkur og svo er hann strleikjaslttlfur, sem brillerar mti Getafe me galdrabrgum svo dmalausum a undrum stir, en egar kemur a El Clsico ea undanrslit Meistaradeildarinnar er hann algerlega snilegur og lti honum a gra eftir v. Hann gti fari til Arsenal sem skiptimynt upp Fabregas, ea til Man City. Eitt er 90% ruggt - hann fer fr Barca sumar.

David Villa & Silva - Davarnir tveir hj Valencia eru bir frbrir leikmenn og eiga fleira sameiginlegt en fornafni og klbbinn: eir hverfa brott sumar. Villa er a llum lkindum a fara til Barcelona, sem eru vondar frttir fyrir mna menn Real Madrid, og Silva fer nokku rugglega til Manchester United, sem eru afleitar frttir fyrir mna menn Liverpool.

Karim Benzema - frbr framherji, allavega mean hann var hj Olympique Lyon. Hefur ekki n a festa sig sessi hj Real Madrid rtt fyrir gt tilrif sjaldan sem hann fr a spila. g s fyrir mr a hann myndi pluma sig vel enska boltanum, enda stilegur og okkalega harur af sr. g myndi ekki flsa vi honum hj Milan, en hann lt forum hafa eftir sr a a vri draumaflagi hans. Vel m vera a hann veri um kyrrt, en mig grunar a hann s farinn a kyrrast enda kostai bekkjarsetan vetur sti landslii Frakka. a er taf fyrir sig skiljanlegt, en Raymond Domenech er lka skiljanlega vitlaus jlfari og algerlega gali a hann s enn a stra Frkkum. Milan ea Man Utd lklegir fangastair.

Kak - Silvio Berlusconi kva a selja Kak til Real vert vilja ess sarnefnda, sem var miur sn lengi vel kjlfari. Hefur enda ekki veri nema skugginn af sjlfum sr, fyrir utan a hafa lngum veri utanvallar vegna krnssks kvislits. Carlo Ancelotti ku hafa huga a endurnja kynnin vi kappann og g yri ekki hissa Kak yri kominn til Chelsea nsta haust.

Nemanja Vidic - klrlega me fremstu varnarjxlum ensku rvalsdeildarinnar og rur vi hvaa sknarmann sem er nema Fernando Torres, sem niurlgir hann treka. a er einhver vottur af reytu komin eftirlti Fergie gamla Serbanum og g gti sem best tra a hann fari sumar, gott ef spklan segir ekki AC Milan, en ar srvantar a skipta t nokkrum eldgmlum kllum r ftustu lnunni.

Javier Mascherano - mijujaxlinn hj Liverpool er missandi eins og ml standa, og erfitt a hugsa sr Liverpool n hans. En a sgn vill hann brott (og til Barcelona, nema hva!) og er lti vi v a gera nema raka inn svolitlu af selum. Mgulegur (og viljugur!) arftaki er Argentnumaurinn Ever Banega hj Valencia. a gti ori fn redding, v Ever er talsvert flugur og lunkinn fyrirgjfum smuleiis. framhaldinu vri hgt a fablera um yfirvofandi brotthvarf Steven Gerrard og Torres, en a er yngra en trum taki a fara t slma...

Carlos Tevez - blessaur kturinn unir sr bara ekki Englandi; hann undi sr ekki hj West Ham, aan af sur hj United og n er hann orinn rlegur hj Man City. Lkast til er hann svekktur a mrkin hans 22 skyldu ekki duga til a koma liinu CL, en kannski er hann bara me heimr. Hann er vst upp kant vi Roberto Mancini jlfara vegna fingaprgrammins hj City, og fer vntanlega anna hvort til Real Madrid ea heim til Boca Juniors.

Loks m nefna feina sem eru vi a a vera stjrnuleikmenn:

Marek Hamsik hj Napl - segist tla a vera um kyrrt en er a eftirsttur a ef stru klbbarnir opna budduna mun hann seldur.

Edin Dzeko hj Wolfsburg - markamaskna sem dreymir um AC Milan en er heldur htt verlagur fyrir smekk Berlusconi. Heilt leg af strlium eru me hann skalistanum svo hann fer sumar, a er klrt. Hvert a verur er hins vegar ekki eins klrt.

Milos Krasic hj CSKA Moskva - hinn serbneski Krasic er smuleiis eftirsttur, en umbinn hans tlar a jnusta Moskvuklbbinn me v a loka allt flagaskiptatal anga til eftir HM. Ef a lkum ltur mun hann hkka nokku veri vi a. Hann ku vera spenntur fyrir United, og smuleiis eru Bayern Mnchen me kappann sigtinu.

Fleiri?!


Evrpuboltinn og jlfararnir - hvert fer hvert?

er tmabili 2009-2010 bi Evrpuboltanum og meistarar hafa veri krndir um allar trissur. Sumir fagna, arir sleikja srin en allir eiga a sameiginlegt a vera farnir a pla t nsta tmabil a einhverju leyti. Ekki sst eru a jlfaramlin sem eru komin fullt kjaftamylluna. a blasir vi a str nfn munu fra sig r sta, og nokkur strli eru a fara a ra nja stjra. Spurningin er: hver fer hvert?

AC Milan - hafa sagt skili vi Leonardo hinn brasilska. S er fyrrum leikmaur Milan og skilai gtis rangri mia vi astur, .e. fyrsta tmabil kjlfar brotthvarfs afar sigursls jlfara, Carlo Ancelotti, sem er nbinn a gera Chelsea a tvfldum meisturum Englandi. lagi fyrirliinn Paolo Maldini skna hilluna sasta haust og Kak var seldur (gegn eigin vilja) til Real Madrid. Bltaka bak og fyrir og allt vissu egar tmabili hfst. En eftir brstta byrjun ni lii sr strik, var lengst af ru sti en slakai undir a sasta og endai 3.sti. Lii er ruggt Meistaradeildina og a heila er etta sttanlegur rangur, en Leonardo kva a sgn a fara ar sem hann oldi ekki sfellda afskiptasemi Silvio Berlusconi af jlfaramlunum. Lklegast er a astoarjlfarinn Mauro Tassotti, sem er gamalt Milan-brni, taki vi liinu, og er vonandi a honum gangi vel lkingu vi Pep Guardiola hj Barcelona (gamalt brni n jlfunarreynslu gerir lii sigrandi). Anna Mlan-brni me talsvera jlfarareynslu hefur einnig veri nefndur, nefnilega Frank Rijkaard, en er ljst a Ronaldinho mun vilja brott fr Milan v eir elduu skugrtt silfur saman hj Barcelona...

Juventus - ttu sitt slakasta tmabil ha herrans t, nokku sem gladdi Milan-manninn mig alveg hreint segjanlega. Til a toppa niurlginguna lgu AC Milan lii 3-0 lokaumfer mtsins, og a afmlisdegi undirritas. Mjg gaman allt saman. Ciro Ferrara var rekinn miju tmabili og Alberto Zaccheroni tk vi til brabirga. Ekki vnkaist hagurinn vi a og lii endai 7.sti, n vonar um Meistaradeildarbolta nsta haust. Stjrnuhrap rsins essum b er n efna brasilski leikstjrnandinn Diego sem keyptur var drum dmum fr Werder Bremen sasta haust. Hann var hauslaus mestallt tmabili og lii a sama skapi ti tni en ekki vellinum. Vandaml Juve hafa flest tt sr rt inni gafli hj stjrninni en ar eru meirihttar hreinsanir hafnar n egar. Nafni sem helst hefur veri nefnt sambandi vi njan jlfara er Luigi Del Neri, sem jlfai Sampdoria vetur me fnum rangri. Del Neri, sem skaust upp stjrnuhiminn jlfara fyrir nokkrum rum egar Chievo Verona var sptnikli Serie A undir hans stjrn, er ekki kanna bor vi sem venjulega jlfa strli eins og Juventus og satt a segja s g engar rsir spilunum hj Juve ef a verur niurstaan. Sem er fnt. Hitt nafni sem helst er tengt Juve er Rafael nokkur Bentez. Ef af v yri losnar eitt upphaldslii mitt vi hann og anna sem g oli ekki hreppir hann. Can you say "win-win"?!

Liverpool - tradalurinn endalausi hlt fram etta ri og n er svo komi a verulegur tti er um a a helstu stjrnurnar hverfi braut ef breytingar vera ekki mlum. Einhver olufurstinn arf a kaupa klbbinn af Gillett & Hicks, Amerknunum sem eru vi a a setja allt kaldakol me skuldsetningum og veseni. Rafa arf a kveja og kanarnir smuleiis, og 3-4 sterkir leikmenn vera a koma. Ef a gerist ekki er g smeykur um a Steven Gerrard fari til Real Madrid og Fernando Torres fari til Chelsea. En mean vonin er til staar m lta sig dreyma, og ef Rafa hverfur braut eru nokkrir kostir stunni vnlegir. Kenny Dalgliesh var prilega farsll sem stjri kjlfari gosagnakenndum ferli sem leikmaur og hann hefur veri nefndur. Jos Mourinho vri vitaskuld draumur en lklegast er a raunhft, v miur. er talinn Guus Hiddink, mikill taktker og snjall stjri. Hann geri hrkuga hluti me Chelsea ann stutta tma sem hann stri liinu hjverkum mefram rssneska landsliinu og vri mikill happafengur ef hann kemur.

Real Madrid - stust ekki vntingar etta ri, af eirri einfldu stu a eir unnu ekkert. ar er srt egar hefur fjrfest Cristiano Ronaldo og Kak fyrir tmabili. Svo vi blasir a Manuel Pellegrini verur ltinn taka pokann sinn hi snarasta enda hefur etta flag ekki veri feimi vi a reka jlfara sna sasta ratuginn (Juande Ramos, Bernd Schuster, Fabio Capello, Vanderlei Luxemburgo, Carlos Queiroz, Vicente Del Bosque svo eir su taldir upp fugri tmar) og lklegast verur a teljast a "The Special One", Jos Mourinho, veri vi taumana Santiago Bernabe egar La Primera Liga hefst nsta haust. Bi hefur hann nveri lti hafa eftir sr a hann muni jlfa Real "sooner or later", og lsti hann v yfir, nokkurn veginn um lei og hann hafi gert Inter Milan a talumeisturnum dag a "Italy is not my home. It is not a country where I can work well". Gaurinn er semsagt samasem farinn.

Inter Milan - hafa bori gishjlm yfir tlsku rvalsdeildina san Calciopoli-hneyksli vngstfi Juve (dmdir Serie B) og AC Milan (hfu tmabili 2007-2008 me -20 stig). Lklegt verur a teljast a Mourinho hverfi braut sumar, einkum ef Inter bera siguror af Bayern Mnchen rslitaleiknum Meistaradeildinni. jlfarastllinn hj Inter er eiginlega 100% skrifa bla og ftt hendi sem hgt er a byggja getgtur . Bentez var nefndur nafn einhverjum boltavefnum og a er lka fnt fyrir mna parta, en nnur nfn hafa ekki rata umruna svo vandi er um slkt sp.

Og svo er bara a sj hva sumari ber skauti sr. millitinni er HM-veislan. Annar blogghlemmur kemur brtt um heimsmeistarmti Suur-Afrku. anga til - betri stundir :)


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband