Frsluflokkur: Tnlist

Kitlandi kvenraddir

a fer ekki milli mla a 2012 var um margt framrskarandi tnlistarr, ekki sst hr innanlands, ar sem hver ndvegisskfan rak ara. En a var ng um a vera erlendri pltutgfu smuleiis og margar frbrar pltur litu dagsljs.

Eins og gvinir mnir vita er g alltaf svag fyrir hljmfagurri kvensngrdd og segir vinur minn Arnim jafnan a g s veikur fyrir vmnum kellingum egar msk er annars vegar. a er lkast a var fullt af flottri msk sem kom t sasta ri ar sem seiandi sngkona kitlar hlustirnar me rdd sinni, vibt vi flott lagi hverju sinni. Tkum dmi stafrfsr:

nkhan_1187106.jpgNatasha Khan, sem gefur t undir listamannanafninu Bat For Lashes, gaf t fnustu pltu, The Haunted Man, og ar ykir mr lagi Oh Yeah einna flottast. Tluvert stkk fram vi fr sustu pltu og lagasmar Khan hafa teki svakalegum framfrum.

beachhouse.jpgBeach House eiga pltu sem g l mest yfir sasta ri, Bloom. Ekki spillti a hn kom t afmlisdegi undirritas, en skfan er burts fr tgfudegi meistaraverk alla stai. N m halda v fram a Victoria Legrand s ekki beinlnis me seiandi kvenlega sngrdden a breytir v ekki a hn fer fullkomlega vi fga og fallegt draumapoppi sem dettinn hefur n fantatkum . Wishes er lklega besta lag pltunnar - svona geta bara snillingar sett saman.

jessieware.jpgJessie Ware er sngkona fr London sem gaf t, llum a vrum, fnustu popppltu rinu. Hn syngur ekki bara feikivel heldur semur hn sjlf eins og sjaur bransabolti og er a vel. er hressandi a sj sngkonur gera t mskina en ekki skort ftum, eins og almenn lenska er orin hin seinni r. Enda hmpuu Pitchforkarar pltunni hstert, settu hana 8.5, skelltu henni "Best New Music" og endai hn 20. sti yfir pltur rsins ar b, samt v a platan var verskulda tilnefnd til Mercury-verlaunanna. gtis byrjun a.

melodys-echo-chamber.jpgMelody Prochet gefur t undir nafninu Melody's Echo Chamber, og a nafn bsna vel vi hina skadelsku slagsu sem tnlistinni er. Unnusti hennar er enginn annar en Kevin Parker, aalsprauta Tame Impala, og hann prdserar samnefnda pltu me miklum bravr. Hljmurinn leynir sr ekki, eins og allir sem hlusta hafa Lonerism, ndvegispltu Tame Impala heyra fingrafr hans ar undireins. Melody er fr Frakklandi og smitast hreimurinn enskuna, sem er afskaplega vel.

purity-ring.jpgKanadski rafdettinn Purity Ring mtti Airwaves en ekki fer sgum af v hr hvernig au Megan James og Corin Roddick stu sig eim vettvangi - g fr ekki Airwaves 2012. Hitt liggur fyrir a plata eirra, Shrines, er hrkufn og nokkur brjlislega flott lg. Ein formla, nokkrar tfrslur.

santigold.jpg

Santigold tti eina af pltum rsins 2008 og Master Of My Make Believe er enn betri. Fullt af fnk-pnk-hiphopi me allskonar, og lagasmar sem og snilldarfn prdksjn lta pltuna endast og endast undir geislanum. Spikfeitt snd og spurning um a vera sr ti um gripinn vnyl...

Lgin eru hr spilaranum til hliar fyrir hugasama.


Tnlist sem verskuldar meira #1 - Prefab Sprout

a vri til a ra stugan a velta sr upp r llu v tnlistarflki (innan gsalappa...) sem hefur verskulda last heimsfrg, f og frama . a tekur v tpast a eya tma og fyrirhfn ess httar ergelsi, enda est de gustibus non disputandum egar allt kemur til alls. Sumir eru og vera ti ekju, eins og eim er frjlst.

En a m stundum velta fyrir sr hvers vegna tilteknir tnlistarmenn hafa ekki last viurkenningu smilega rttu hlutfalli vi gi ess sem eir hafa lti fr sr fara. Hvernig getur stai v a g tnlist nr ekki eyrum fjldans - ea nr eyrunum um stund og fellur svo gleymsku fyrr en varir?

Hvers vegna er Prefab Sprout, til dmis, ekki hrra skrifu hljmsveit en raun ber vitni? "Out of sight, out mind" ?! Snilldarverkin sem eftir ennan kvartett liggja eru mestanpartinn umdeild, en hlustar einhver lengur Prefab Sprout?


Fyrir aldarfjrungi var sveitin htindinum, vinsldarlega s. ri 1985 sendu au Paddy McAloon, Martin McAloon, Neil Conti og Wendy Smith fr sr ndvegisverki Steve McQueen sem vast hvar endai toppi rslista yfir skfur rsins, og ekki a sekju. Platan s hefur ekki elst um dag, og prdksjn Thomas Dolby er masterklassi t af fyrir sig. Lgin hvert ru betra, og textarnir ess viri a lesa n ess a haf lgin eyrunum - sj etta brot r "Desire As":

In whose bed you gonna be
and is it true you only see
Desire as a sylph figured creature who changes her mind?
It's perfect as it stands,
so why then crush it
in your perfect hands?

Restin er mestanpartinn smu snilldarbkina lr og of langt ml a tla a greina meistaraverki hr og n. A ursgum vinsldatoppi, sem sveitinni hlotnaist egar hn sendi nstu pltu fr sr, vori 1988. "From Langley Park To Memphis" gat af sr rj smelli, Cars And Girls, Hey Manhattan og svo strsta smell bandsins fyrr og sar, The King Of Rock 'N' Roll. Heilt yfir hlustendavnni plata og lttmeltari en "Steve McQueen", en skldmlgi Paddys er sm vi sig, laginu Nightingales, sem annars staar:

What is it that we do, makes us what we are?
If we sing are we nightingales, shine are we stars?
Who are we? What we got? Are we a firework show?
Growing pale like a star that burnt out years ago.

Ea The Venus of The Soup Kitchen:

When you're scared of down and out
You keep it to yourself, and if anyone suspects
You say 'Who me? Hardly!'
You tell him 'Thank your stars, this isn't Derby day -
'Cos it's clear you've got the gift for backing the wrong horse, Charlie.'

En allt framangreint reyndist upptaktur a strvirkinu "Jordan: The Comeback" sem kom t 1990. Tvfld plata vnyl (en ekki nema einfaldur geisladiskur...) sem er brennimerkt 'strvirki' alla kanta. Str snium, str yrkisefni, strar plingar og strar vntingar - heyrenda. Sem tku henni feikivel enda platan algerlega magna verk. Paddy er samur vi sig og snarar fram vistulausri snilld hverju laginu ftur ru. Carnival 2000:

Tonight let's raise a glass my friend
To those who couldn't make it
A century has shut it's eyes
And who are we to wake it?

Jesse James Symphony:

Well, the zip code may read Vegas
But the heart beats Tupelo,
And a footstep is such a small thing
That it's neither here nor there
'Til you string those steps together
And find home is way back, way back where?

Jesse James was never
Part of life's great symphony
All he heard were penny whistles out of key
Jesse James he promised,
'I will never die afraid.'
That boy perjured every vow he ever made

Og svo Moondog:

The funeral cars crawl down
The heartbreak side of town
The mourners all discuss
The boy who caused a fuss
We chopped a billion trees
To print up eulogies
But guys we should have guessed,
The girls would say it best
Moon dog

Svona kunna bara sn a semja. Og Paddy McAloon er bona fide sn.

Engu a sur fjarai undan Prefab Sprout egar sst skyldi, kjlfar tgfu strvirkisins "Jordan: The Comeback" og hvorki sveitin n hfupaurinn hafa fengi ann sess sem au verskulda. Sjlfsagt er hgt a tna til msar stur - vinur minn nefndi a Wendy Smith fri taugarnar honum ar e hn vri reynd bara bakraddasngkona en samt alltaf a vlast fyrir forgrunninum - og fleira en eitt sem kemur til.

a m leia hugann a eirri stareynd a ann mund sem Prefab Sprout sendir fr sr sinn magnum opus - .e. Jordan - gerist hvunndagsmsk og listapopp (e. mainstream) almennt harara, hrrra og hvaasamara, rappi gerist orljtara og allur skalinn fr upp um nokkur sjokkstig. Hin snyrtilegu ungmenni PS uru snimmhendis relt og gamaldags, enda erfitt a n til ungdmsins egar maur bltar ekki, hefur engin tatt, og ltur lg og texta sj um tundri en ekki hreinan hggunga. Upp r 1990 ruddist Seattle-holskeflan fram og var ess valdandi a hart rokk var nnast normi og tti haganlega sami gfumannapopp ekki nokkurn einasta sns. Enda mtti g ltt vera sjlfur a v a hlusta PS egar Nirvana, Faith No More, Soundgarden, Alice In Chains, Red Hot Chili Peppers og Jane's Addiction skiptust um a vera spilaranum, samt auvita Depeche Mode. Hj mr sem rum kulnuu glurnar og bandi gleymdist.

a var ekki fyrr en g nlgaist rtugt - 13 rum eftir tgfu Jordan - sem g dustai ryki af pltunum sem g me Prefab Sprout - Swoon, Steve McQueen, From Langley Park To Memphis og Jordan: The Comeback. Samstundis rifjaist upp fyrir mr hvers vegna g hlustai svo rflega etta rvalsband runum 1989 til 1991. Lagasmar, textager og flutningur allur r efstu hillunni. En stundum er a bara ekki ng.

KEVIN WESTENBERG

Ekki hefur hjlpa upp sakirnar a Paddy McAloon glmir vi lknandi sjkdma sem gna bi sjn hans og heyrn. a sem verra er, hann jist af eyrnasui (e. tinnitus) sem gerir a a verkum a hann getur ekki lengur sungi v eyrnasui magnar milda sngrdd hans upp skerandi hlj hans eigin eyra - vi hin heyrum bara seiandi rddina a vanda. Sasta plata PS, "Let's Change The World With Music", kom t september 2009 en inniheldur raun efni sem teki var upp 1992 og hafi veri lagt upp hillu sem dem-hrefni. Hn hlaut allstaar toppeinkunn, en kom ekki t snum tma v Sony (tgfufyrirtki PS, smu gerpi og settu feril George Michael t af sporinu 1989-1996) var ekki a fla hana.

Maur spyr sig hvort karma-inneignin fari ekki a kikka inn og flk fari almennt a gefa essu arflega gleymda sni einhvern gaum. Hann er klrlega lagahfundur af McCartney-skri hfileikagru enda hefur Btillinn sagt svo sjlfur, og textarnir iulega svo fnir a vri hann ekki tnlistarmaur vri hann vafalaust ljskld fremstu r, eins og framangreid textabrot sna gerlega. En laun heimsins eru ekki alltaf takt vi framlag vikomandi, og dag minnir sni ttran einba, ekki s nema 55 ra, og giftur 3 barna fair ofanlag. Hann ku mestanpartinn hafa misst hugann bransanum.

En lengi m halda vonina - Paddy McAloon skili a meika a aftur. Kki bara Youtube.Lg rsins 2009

Gleilegt r;

Ekki fr a svo a g ni a rfa mig upp r bloggletinni, og sem fyrr kenni g #$%& Fsbkinni um. Rtt eins og tlvupsturinn drap brfaskriftir fyrir 15 rum san, eru statusar um allt og ekkert a koma sta bloggfrslna. Sem er ver, v margur mtur bloggarinn hefur koxa kjlfari.

Hva um a, g var hlft hvoru binn a lofa blogg- og fsbkarvini mnum essum lista svo ekki verur undan vikist. etta eru lgin sem mr ttu skemmtilegust fyrra (me fyrirvara um a listinn mun hafa teki breytingum a viku liinni...).

slenskt efni:

  • Bloodgroup - Wars
  • GusGus - Add This Song
  • Sykur - Sykur
  • BB & Blake - Icequeen
  • Elza - Pie In The Sky

Erlent efni:

  • Depeche Mode - Wrong
  • When Saints Go Machine - Spitting Image
  • Warpaint - Elephants
  • Animal Collective - My Girls
  • School of Seven Bells - Chain.

Svo er n a.

Have a better one -

JA.


1980's: skemmtileg lg me skuggalegum textum

a er kunnara en fr urfi a segja a eitt af einkennum popplaga fr nunda ratugnum (a sem vi gamla flki kllum "eits") er a textarnir voru oft lvi blandnir og me skuggalegum undirtni. Stundum gat a vitanlega gengi t hreina tilger, sjlfsagt s a smekksatrii. Spfuglarnir sem skipuu hina borganlegu Fstbrur ttu glsilegan sprett ttunum egar 80's hljmsveitin Mogo Jacket flutti hi gleymanlega lag "Dangerous Girl".

g kva a henda lgum fr essum tma inn spilaranum sem eru innan essa hugavera ema - textar me skuggalegum undirtni. Ef einhver getur bent mr ngu ga vibt smelli g henni inn framhaldinu.

1. Fyrst er a nefna frnsku tffarana Indochine og smellinn eirra, "Kao Bang". Grpum niur upphaf lagsins:

La petite fille est une guerriere
Elle joue a ce qu'il ne faut pas faire
Contre les dragons, elle frappe les yeux fermes, hey
Avec son sabre attaque les cavaliers

Fyrir au ykkar sem ekki tala frnsku tleggst etta nokkurn veginn svona:

"Litla stlkan er strskona,
hn leikur sr a v sem er banna.
Gegn drekunum, hn heggur me loku augun
Me sveri snu rst gegn riddurunum."

Semsagt the original "Dangerous Girl".

2. Nst er a Mike Oldfield. Ekki endilega vottekta Eits-tnlistarmaur en hann tti marga fna spretti ann ratuginn. Titillag pltunnar Five Miles Out er me hans betri og textinn er hrkukvi um flugvl sem kemst hann krappann veri.

Your a prisoner of the dark sky
The propeller blades are still
And the evil eye of the hurricane's
Coming in now for the kill

Magna?! Sngur Oldfields er allra handa essu lagi, mist vocoder-rddur, tal ea skur. Engalrdd Maggie Reilly er hins vegar alltaf jafn gullfalleg.

3. Meistararnir Ultravox, leiddir af strmeistaranum Midge Ure, rata alla mna Eitslista. Hr eiga eir svellkalt lag, "Visions In Blue". etta er svo dsamlega Eits a a hlfa vri adunarvert. Og lagi er alveg hreint brjlislega flott.

Catch aimless smiles from passers-by
blistered and broken in reply.
Breath seems to mist the hazy view - only for you,
Tears coat your lifeless eyes with dew.

Visions in blue, visions in blue.

4. Nstir eru flagarnir Flock Of Seagulls, en sngvari eirra, Mike Score, var hrgreislumaur hjverkum og telst umdeilanlega konungur lafandi hliartoppsins. Hann var t svo stfspreyjaur um hri a hri haggaist ekki - jafnvel hann liti til hliar! eir eiga hr smellinn "I Ran":

I walk a lonely avenue,
I never thought I'd meet a girl like you ...
meet a girl like yooouuuuu.

Oh puuuhhlease. Flott lag samt.

5. jverjarnir Alphaville reka lestina a essu sinni. Mr skilst a sngvarinn s einn eftir af upprunalega bandinu og sli hvergi af tnleikahaldi til a mjlka forna frg. Hvort hann kallar sig enn Marian Gold veit g ekki, en sjlfsagt er a lklegra en a hann hafi sni til skrnarnafnsins sem er Hartwig Schierbaum. Grnlaust.

Oh, were moving, were falling, we step into the fire
By the hour of the wolf in a midnight dream

Brskuggalegt, en svona hljmuu rm textar fyrir aldarfjrungi san.

- - -

Njti, og gleilega riggja daga helgi. g ver a stdera "Strategic Management and Competitive Advantage" ef einhver spyr ...


Loks sj tjallarnir ljsi - Depeche Mode f fullt hs hj Daily Telegraph

Enska pressan hefur lngum veri treg taumi egar kemur a v a viurkenna vsindalegu stareynd a Depeche Mode s besta hljmsveit heimi. Gali hj ensku poppskrbentunum, g veit, en samt satt.

depeche-mode5star.jpgN eru nokkur teikn lofti ess efnis a heimalandi s a taka vi sr, v fyrsti dmurinn sem g se um nju pltuna, Sounds of the Universe, einu af hinum stru dagblum Englands er vgast sagt jkvur. a er sjlft Daily Telegraph sem hlut og umsgnin er upp fullt hs - fimm stjrnur.

HR er linkurinn dm Daily Telegraph.

a er talsver kaldhni v flgin a egar a v kemur a DM sendi fr sr pltu sem vr harkjarnafylgjendur erum ekki a gddera alla lei, a fyrst halda eir ekki vatni, eir sem hafa rast vi a viurkenna sveitina sem snilld, einir ja.

g er hins vegar heldur a mildast afstu minni til pltunnar, og ykir nori margt helvti fnt henni, fein feilspor su umdeilanleg. En g er sammla bloggvini mnum Dodda a eir kumpnar hefu mtt hafa lagi "The Sun and the Moon and the Stars" me pltunni, kostna eins og slppu lgunum remur.

Betri stundir - gleilega pska.


Betra a sleppa v bara ...

etta heitir a vera sjlfum sr samkvmir; ef restin a lnppinu er ekki a gera sig, hv a leggja nafn sitt vi festivali? Fyrir mna parta skil g vel, Nilli Gamli og Brsi hafa aldrei fengi mig til a tikka og g myndi ekki borga mig inn svi til a sj spila.

Me hlisjn af sveitunum sem eru stafestar Glastonbury myndi g 100x frekar borga mig inn tnleika me Depeche Mode sumar, frekar en Glasto. a vri 3. skipti, en g var svo lnsamur a sj essa demi-gui Parken Kaupmannahfn Exciter-trnum og aftur Playing The Angel - ea Touring The Angel, eins og yfirskrift tnleikaferalagsins var vst. a eftir a koma ljs hvar mann ber niur sumar . . . . .

Heill meisturunum - DM.


mbl.is Ekki me Glastonbury
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ntt lag fr Depeche Mode - aldrei hefur 'Rangt' hljma svo Rtt

Loksins, loksins, loksins ...

Fyrsti singullinn af Sounds Of The Universe, vntanlegri breiskfu Depeche Mode, er kominn umfer.

g var ekki lengi mr a kasta Animal Collective burt r spilaranum til a ba til plss fyrir Dave, Martin og Fletch. "Wrong", gerii svo vel.

g er nttrulega "biased as f**k" egar essir meistarar eru annars vegar, en engu a sur er etta geslega flott lag.

Fyrsta plata eirra, Speak & Spell, kom t 1981. Martin Gore er enn a semja hrikalega flott lg og Dave Gahan enn laaaangflottustu rddina bransanum.

Hlustii bara!


Plata janarmnaar: Merriweather Post Pavilion me Animal Collective

Og vafalaust ein af pltum rsins egar uppi verur stai. trlega flott msk.

Svo er koveri pltunni skondin fing sjnbrenglun. Horfu hr a nean, hallau r sjlfrtt til hliar og haltu svo a sem hendi er nst Wink

Fimm lg af ellefu eru komin spilarann - vesk.

acmpp_cover_781557.jpg


21.aprl - merki vi daginn

er a komi hreint, gott flk. Best a draga djpt inn andann og kpera svo og klstra af heimasunni eirra gu:

Depeche Mode are proud to announce the release of their long-anticipated new studio album, Sounds Of The Universe on April 21, 2009.

Kl. Og ekki sur:

Depeche Mode returned to using a lot of vintage gear, from analogue synthesizers to drum machines, in order to conjure up the retro-futuristic arrangements featured on the album.

Geysilega kl! A ekki s minnst :

...it's more of an electronic album. There is guitar on it, of course, but much more electronic than "Playing The Angel".

Kl kl, allt saman. Og nja lgi eirra:

dmnulogo.jpg

Jebb. Kl!


Pltur rsins 2008 - lg spilaranum

Fnt mskr a baki, bi heima og erlendis. Eftirfarandi tti mr helst standa upp r og var af mrgu a taka.

Snishorn af sj nu eirra er a finna spilaranum hr vinstri kantinum. Lsandi dmi, getum vi sagt.

1. Max Richter - 24 Postcards In Full Colour

2. Goldfrapp - Seventh Tree

3. Portishead - Third

4. Blondfire - My Someday

5. Crystal Castles - Crystal Castles

6. MGMT - Oracular Spectacular

7. Santogold - Santogold

8. David Holmes - The Holy Pictures

9. Fleet Foxes - Fleet Foxes

10. Thievery Corporation - Radio Retaliation

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband