Færsluflokkur: Trúmál

Fyrir væluskjóðurnar

Það er alltaf jafn grátbroslegt að lesa jarmið í United-áhangendum þegar liðið þeirra lýtur í gras. "Þetta var ekki rautt!" - "Dómarinn var í ruglinu" - "Heppnisstimpill yfir öllum mörkunum". Hafið bara vit á að þegja og hlýðið á hvað Fergie gamli segir á síðunni ykkar:

The United boss didn’t have any complaints about the Serbian’s sending off. "I don’t think I could really argue with the decision to be honest. We’d have been looking for a red card if it was against us."

Og var sigur Liverpool eintóm heppni? Hvað segir Ferguson?

"But quite rightly if you win 4-1 at Old Trafford you deserve all the plaudits, you can’t deny Liverpool that."

Einmitt það - takk fyrir þitt mat, Sir Alex. Vonandi sjá íslensku fylgismennirnir málið með sömu augum. Þ.e.a.s. liðið ykkar var niðurlægt í dag. Hriiikalega!

Y * N * W * A 

 


mbl.is Liverpool fagnaði stórsigri á Old Trafford
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband