Frsluflokkur: rttir

Nike blvunin - hin nja "Blade Runner-blvun".

Auglsingin sem Nike lt ba til tilefni af HM Suur Afrku - "Write The Future" - er me eim flottari sem sst hafa lengi. Flott hugmynd, flott tfrsla og tknivinnan ll smekklega unnin. Semsagt klasssk sjnvarpsauglsing sem sl gegn Youtube og var hvers manns skj adraganda mtsins.

En n, egar la er teki mti, er a koma ljs heldur vafasamari hli auglsingunni. g vi ann vlega fyrirboa sem varar gengi leikmannanna sem koma fram auglsingunni. Nike-auglsingin teflir fram nokkrum af ekktustu leikmnnum heims, strstjrnum sem hefu tt a vera hpi bestu leikmanna HM. En a fr ara lei. Af essu tilefni er vert a rifja upp svipa ml sem varai nokkur af ekktustu vrumerkjum heims sem ll koma fram sem neonskilti meistaraverkinu Blade Runner (1982).

ll ttu t vrumerki a sameiginlegt a vera sta stalli ri 1982, algerlega sigrandi vrumerki. Atari tlvuspil, Cuisinart heimilistki, Pan Am flugflagi, RCA raftki, Bell System smafyrirtki. ll toppnum ri '82, ll me brand placement Blade Runner, ll horfin af sjnarsviinu ur en ratugur var liinn fr frumsningu myndarinnar.

blade-runner-atari.jpg

Sama er uppi teningnum me leikmennina sem eru aalhlutverki Nike auglsingunni. Fabio Cannavaro er grku-rvali mtsins, sama er a segja um Franck Ribry, Didier Drogba var ekki svipur hj sjn, Wayne Rooney er klrlega kanddat "HM-Flopp #1". S var aldeilis glataur!

Og er komi a undantekningunum fr reglunni, bum tilfellum. Coca Cola sst Blade Runner og er enn gum gr. Reyndar fr fyrirtki ystu nf ri 1985 me "New Coke" klrinu en a plumai sig framhaldinu. Nike auglsingunni er sasti kappinn sjlfur Cristiano Ronaldo - gildi Coca Cola meal knattspyrnumanna? Hann hefur reyndar ekki beint brillera a sem af er mts, en hann er ekki ruglinu eins og hinir. Sjum hva setur framhaldinu.

br_coke.jpg

ps | svo allrar sanngirni s gtt, og a kostna hins annars gta drama sem sagan felur sr, birtast allmrg nnur vrumerki Blade Runner n ess a margumtlu blvun hafi n til eirra. M ar nefna Budweiser, TDK, JVC og Marlboro.


jlfaraml HM og var

, HM. Skelfing er gaman essa dagana. Ftbolti daginn r og inn, dramatk og dndurleikir. Tindin gerast ekki sst bekknum ar sem risi er mishtt jlfurum lianna. Raymond Domenech og Marcello Lippi gera sig a ffli me v a neita a taka hnd andstinga sinna egar ljst er a eir eru heimlei og reka auk ess lestina snum rili hvor, mean hirffli Maradona er a breytast r ljtum andarunga tilkomumikinn svan.

Til a byrja me, undankeppni HM, var Diego hlf hauslaus sem jlfari Argentnumanna, taugaveiklaur og laus vi alla reisn, sbr. blaamannafundinn ar sem hann tilkynnti a "allir ykkar sem ekki hafa tr mr og leikmnnum mnum mega gfslega sjga mig!" g hafi enga tr honum djobbi, g skal alveg viurkenna a. En Argentnumenn eru flottasta lii a sem af er mts og Maradona verskuldar respekt fyrir a. Hann er auvita me svakalegan mannskap, og kannski arf ekki unga strategu egar ert me Tevez, Messi, Kun Aguero, Higuan og fleiri slka liinu...? Maradona skaffar bara mtveringuna, struna og sgulegt samhengi (hann gat sitthva me boltann den t) og segir svo leikmnnunum bara a skora mrk og passa sig a f ekki sig mrk. Bing. Restin leysir sig sjlf.

Hva flagsliin varar eru ll liin "mn" munu au ll hefja nstu leikt me njan stjra brnni. Real Madrid hafa egar kynnt Jos Mourinho til sgunnar me pompi og prakt; gr var gert heyrinkunnugt a AC Milan hafa ri Massimiliano Allegri, sem jlfa hefur Cagliari me flottum rangri, til tveggja ra og lst mr nokku vel ann rahag. Allegri leggur upp me hraari og skndjarfari bolta en venja er Serie A og g er bjartsnn framhaldi.

Liverpool eru hins vegar enn a leita a arftaka Rafa Bentez. Eins og alltaf egar str klbbur leitar jlfara eru mmrg nfn nefnd til sgunnar. Mr snist sem umran og ll nfnin sem henni fylgja s n bin a sja niur spurningu um rj jlfara; Roy Hodgson hj Fulham, Frank Rijkaard hj Galatasaray og Didier Deschamps sem strir nkrndum Frakklandsmeisturum Marseille. Mr lst einna best Deschamps af essum remenningum, Rijkaard myndi sjlfsagt standa sig lka. En Hodgson hef g fyrirvara - hann hafi gert Fulham a skubuskuvintri sasta rs Evrpudeildinni vann hann ekkert og g s hann ekki fyrir mr sem farslan stjra hj strlii. Veit ekki hvers vegna ...

En ef England verur sr til skammar 16 lia rslitunum - lii er ngu brothtt til a tapa 4-0 fyrir jverjum ef skarinn er stui - er Capello vntanlega kominn markainn og g myndi ekki flsa vi honum sem jlfara Liverpool. Capello hefur stuttu mli sagt gert LL flagsli sem hann hefur strt a deildarmeisturum, fyrir utan a hann hefur unni 2 Meistaradeildartitla, 1994 me AC Milan og svo me Real Madrid 1998. Don Fabio er karl krapinu og slkir menn einir koma til greina Anfield Road.


Evrpuboltinn og leikmennirnir: hver fer hvert?

ar sem leiktmabili deildarkeppni ftbolta er loki hvarvetna Evrpu, og aeins um rjr vikur HM Suur-Afrku, er nsta vst a leikmannamarkaurinn verur me lflegasta mti mean essu millibilsstandi stendur. Leikmenn eiga a nefnilega til a sl gegn strmtum og rjka eir upp veri. Eins og vi er a bast reyna klbbarnir a sleppa vi arfa fjrtlt og gera v allt til a ganga fr innkaupum ur en HM brestur . Og a eru msir strleikmenn leiinni nja treyju...

Cesc Fabregas - besti leikmaur Arsenal, og me eim betri Evrpu, er a fara heim heimaslirnar Katalnu, .e. hann er um a bil a ganga rair Barcelona. Enginn vafi er hfileikum hans, en a hefur komi berlega ljs hj Brsungum a hfileikar tiltekins leikmanns urfa ekki a a hreina vibt vi gi lisins. Thierry Henry hefur til dmis fjara jafnt og tt t san hann fr fr Arsenal og n er hann vntanlega leiinni til USA, hvar hann klrar ferilinn fnum launum hj New York-liinu MLS deildinni. Ef Thomas Rosicky helst heill og Marouane Chamakh kemur fr Bordeaux (eins og virist nokkurn veginn frgengi) koma Arsenal lkast til me a halda dampi.

Zlatan Ibrahimovic - er hinn stjrnuleikmaurinn sem undanfari hefur horft upp gengisfellingu og hana alvarlega eftir komuna til Barcelona. Ibracadabra er frnlega teknskur og sterkur lka, af lkulegum slna a vera, en tvennt vinnur mti honum: hann er helvtis drullusokkur og svo er hann strleikjaslttlfur, sem brillerar mti Getafe me galdrabrgum svo dmalausum a undrum stir, en egar kemur a El Clsico ea undanrslit Meistaradeildarinnar er hann algerlega snilegur og lti honum a gra eftir v. Hann gti fari til Arsenal sem skiptimynt upp Fabregas, ea til Man City. Eitt er 90% ruggt - hann fer fr Barca sumar.

David Villa & Silva - Davarnir tveir hj Valencia eru bir frbrir leikmenn og eiga fleira sameiginlegt en fornafni og klbbinn: eir hverfa brott sumar. Villa er a llum lkindum a fara til Barcelona, sem eru vondar frttir fyrir mna menn Real Madrid, og Silva fer nokku rugglega til Manchester United, sem eru afleitar frttir fyrir mna menn Liverpool.

Karim Benzema - frbr framherji, allavega mean hann var hj Olympique Lyon. Hefur ekki n a festa sig sessi hj Real Madrid rtt fyrir gt tilrif sjaldan sem hann fr a spila. g s fyrir mr a hann myndi pluma sig vel enska boltanum, enda stilegur og okkalega harur af sr. g myndi ekki flsa vi honum hj Milan, en hann lt forum hafa eftir sr a a vri draumaflagi hans. Vel m vera a hann veri um kyrrt, en mig grunar a hann s farinn a kyrrast enda kostai bekkjarsetan vetur sti landslii Frakka. a er taf fyrir sig skiljanlegt, en Raymond Domenech er lka skiljanlega vitlaus jlfari og algerlega gali a hann s enn a stra Frkkum. Milan ea Man Utd lklegir fangastair.

Kak - Silvio Berlusconi kva a selja Kak til Real vert vilja ess sarnefnda, sem var miur sn lengi vel kjlfari. Hefur enda ekki veri nema skugginn af sjlfum sr, fyrir utan a hafa lngum veri utanvallar vegna krnssks kvislits. Carlo Ancelotti ku hafa huga a endurnja kynnin vi kappann og g yri ekki hissa Kak yri kominn til Chelsea nsta haust.

Nemanja Vidic - klrlega me fremstu varnarjxlum ensku rvalsdeildarinnar og rur vi hvaa sknarmann sem er nema Fernando Torres, sem niurlgir hann treka. a er einhver vottur af reytu komin eftirlti Fergie gamla Serbanum og g gti sem best tra a hann fari sumar, gott ef spklan segir ekki AC Milan, en ar srvantar a skipta t nokkrum eldgmlum kllum r ftustu lnunni.

Javier Mascherano - mijujaxlinn hj Liverpool er missandi eins og ml standa, og erfitt a hugsa sr Liverpool n hans. En a sgn vill hann brott (og til Barcelona, nema hva!) og er lti vi v a gera nema raka inn svolitlu af selum. Mgulegur (og viljugur!) arftaki er Argentnumaurinn Ever Banega hj Valencia. a gti ori fn redding, v Ever er talsvert flugur og lunkinn fyrirgjfum smuleiis. framhaldinu vri hgt a fablera um yfirvofandi brotthvarf Steven Gerrard og Torres, en a er yngra en trum taki a fara t slma...

Carlos Tevez - blessaur kturinn unir sr bara ekki Englandi; hann undi sr ekki hj West Ham, aan af sur hj United og n er hann orinn rlegur hj Man City. Lkast til er hann svekktur a mrkin hans 22 skyldu ekki duga til a koma liinu CL, en kannski er hann bara me heimr. Hann er vst upp kant vi Roberto Mancini jlfara vegna fingaprgrammins hj City, og fer vntanlega anna hvort til Real Madrid ea heim til Boca Juniors.

Loks m nefna feina sem eru vi a a vera stjrnuleikmenn:

Marek Hamsik hj Napl - segist tla a vera um kyrrt en er a eftirsttur a ef stru klbbarnir opna budduna mun hann seldur.

Edin Dzeko hj Wolfsburg - markamaskna sem dreymir um AC Milan en er heldur htt verlagur fyrir smekk Berlusconi. Heilt leg af strlium eru me hann skalistanum svo hann fer sumar, a er klrt. Hvert a verur er hins vegar ekki eins klrt.

Milos Krasic hj CSKA Moskva - hinn serbneski Krasic er smuleiis eftirsttur, en umbinn hans tlar a jnusta Moskvuklbbinn me v a loka allt flagaskiptatal anga til eftir HM. Ef a lkum ltur mun hann hkka nokku veri vi a. Hann ku vera spenntur fyrir United, og smuleiis eru Bayern Mnchen me kappann sigtinu.

Fleiri?!


Fari og veri

etta er efni dlemmu -

g er harur stuningsmaur AC Milan talu og hef veri san Ruud nokkur Gullit gekk til lis vi klbbinn hausti 1987. Spni fylgi g Real Madrid a mlum og hef gert san Emilio Butragueno og Hugo Sanchez glddu auga me glsilegum mrkum og Bodo Illgner st vaktina vi neti. Rflega 20 r beggja megin - baksaga hlain minningum og tilfinningum.

N hefur einn af bestu leikmnnum heims, Ricardo Izecson dos Leite a.k.a. Kak, veri seldur milli essara eftirltislia minna. Og hvort er g miur mn me brotthvarfi fr Milan ea alsll me komuna til Madrid? g er satt a segja frekar strinn og finnst glasi hlf-tmt egar a er g. g vildi hafa Kak fram rausvrtum bningi og er uggandi um framhaldi. Bi fyrir hnd Milan og Kak.

Sast egar strstjarna yfirgaf Milan htindi ferilsins af v kaupglaur klbbur sem safnar strstjrnum bau metf hann fr a illa; Andriy Shevchenko hefur ekki tt sr vireisnar von san hann fr til Chelsea og n blasir ekkert vi honum anna en a lta ferilinn renna t hj skuflaginu, Dynamo Kiev. tbrunninn og af engum dur.

Sast egar farsll jlfari htti hj Milan til a taka vi ru strveldi um lei og gfurlega sigursll fyrirlii lisins kva a leggja skna hilluna tk vi eyimerkurganga hj Milan sem vari tv r. var a Fabio Capello sem fr til Real Madrid sumari 1996, um lei og Franco Baresi lt gott heita. Vibrigin voru mikil fyrir lii og tmabilin '96-'97 og '97-'98 voru martr fyrir AC Milan. N er Carlo Ancelotti farinn til a jlfa Chelsea og Paolo Maldini er httur a spila eftir knattspyrnuferil sem vart til sinn lka knattspyrnuheiminum. ofanlag er Kak farinn. Er nokkur fura a manni s rtt?

Kak hefur reyndar lti hafa eftir sr a hann afi helst vilja vera um kyrrt, en peningaleg sjnarmi hafi gert essa niurstu a jafnbesta kostinum fyrir alla aila. g ska Kak alls hins besta fyrir mitt leyti, en dlti mitt Real Madrid er sgulegu lgmarki sem stendur. N stendur upp Milan a manna klbbinn smilega fyrir nsta haust, v skari sem blasir vi er grarstrt.


mbl.is Kak til Real Madrid fyrir metf
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Glrulaust

Frbr leikur hj mnum mnnum um helgina, a vantai ekki. En umrtt raua spjald var a eina sem skyggi gleina. Hvers vegna segir Pllarin g a?

a er ekki af v a g finni svo voalega til me Brad Friedel - sem reyndar vri ekki r vegi v spjaldi var fullkomlega verskulda; hann geri allt sem hann gat til a fora rekstri vi Torres - heldur vill g ekki a hinn flugi markvrur fari bann. a myndi a a varamarkvrurinn Guzan (?!) sti vaktina milli stanganna egar Aston Villa mtir Manchester United a 2 vikum linum.

N verur Martin O'Neill a brna sna menn til blugra taka barttunni vi Arsenal um hi drmta 4.sti, sem gefursti umspili um sti rilakeppni Meistaradeildarinnar. Villa verur bara a vinna Man Utd, a er ekki flknara ... g tki a sem vott um a a lii beri engan kala til Liverpool fyrir 5-0 gereyinguna gr Cool


mbl.is Aston Villa frjar brottrekstri Friedels
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mltu manna heilastur, Zizou

Zinedine Zidane var jafnbesti leikmaur heims ratug, fr v hann sl gegn EM 1996 Englandi og til 2006 egar hann lagi skna hilluna (me leiinlegum adraganda, kk s smnarhrunni Marco Materazzi - en a er nnur saga). Vitaskuld hefur tur ratugur gefi okkur fjldann allan af snillingum sparklistinni - Ronaldo Lluis De Lima, Thierry Henry, Alessandro Del Piero, Andryi Shevchenko, Rivaldo, Eric Cantona, Ral Gonzales, Ryan Giggs o.s.frv o.s.frv., en egar allt er sett upp strik var Zidane s besti.

a er v srstakt fagnaarefni a heyra af essu liti Zidane, v marktkari aili finnst varla; s besti tilnefnir arftaka sinn. Eigum vi a segja a essi ummli su gott veganesti tileik Liverpool gegn Man Utd morgun? g er vitaskuld passlega stressaur fyrir ann leik fyrir hnd minna manna, enda United-masknan hrikalegu skrii ... en vr Pllarar erum smuleiis fljgandi fer svo ekki er vi ru a bast en mgnuum leik.

tla a ljka essu sp, kryddari sm skhyggju Wink

Manchester United 1 - 2 Liverpool
(Berbatov) (Torres, Gerrard)


mbl.is Zidane segir Gerrard bestan heimi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kak - mynd ess sem enn er gott vi ftboltann

Mikil skp sem mr er ltt - a hefi veri til a reka sasta fleyginn hjarta "hins fallega leiks" ef Kak hefi freistast til a iggja mettilbo olufurstans sem Manchester City. a er von fyrir ftboltann eftir allt saman.

Fleiri hefu mtt fara eins a, og arf ekki a leita t fyrir li Kak, AC Milan, til a finna sorglegt dmi ess hva getur gerst egar menn gerast grugir. Andriy Shevchenko kva htindi ferilsins a fara til Chelsea og arfi er a fjlyra um tveggja ra dvl hans ar; hn var samfelld eyimerkurganga og ferill hans er de facto farinn vaskinn. Milan su aumur honum og keyptu hann til baka fyrir slikk en hann er bara bikarleikjavaraskeifa ar b og hans bur ekkert anna en a sna heim til kranu og taka eitt lokar me Dynamo Kiev.

Robinho er annar slkur. Hann tk slaginn og i flutning fr Real Madrid til Man City (hvlk btti, hvlkt grn!). Hinir himinblu Manchestermenn eru hins vegar vsfjarri v a leika sjunda himni heldur dla jari fallsvisins ensku rvalsdeildinni og akkrat ekkert sem bendir til ess a hagurinn vnkist bili. Svo fr um sjfer .

Og hva gera City-menn vi tkkhefti, fyrst Kak kemur ekki? Kaupa Craig Bellamy, a.k.a. Unhappy Gilmore, og gera fjgurra ra samning vi hann, af llum mnnum - ffl sem er me svo massft hegunarvandaml a a arf sr umbosmann. Hvaa beinasnar eru essir Man Shitty eiginlega? Voru eir a sniffa olu?!

Nei, il intervenzione divine hefur hr stigi inn framvinduna og komi veg fyrir strslys. Fyrir bragi mun Kak komast verskuldaa guatlu hinum rausvarta helmingi Mlanborgar og kmi mr ekki vart ef AC Milan hrkkvi n mulningsgrinn. Gu gefi a gott viti . . .

kaka5_775166.jpg


mbl.is Kak fer ekki til Manchester City
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Liverpool sigrar - Man.Utd tapar

... og ar a auki skorai Robbie Keane 2 mrk af 3 og hefur ar me vonandi fundi taktinn.

a er ekki hgt a bija um miki meira en etta egar kemur a Ensku rvalsdeildinni. Wink


mbl.is Keane me tv mrk sigri Liverpool
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Njan jsng, takk (og meina g "sland er land itt")

Handboltaspekingarnir og fyrrum Wuppertal-flagarnir Geir Sveinsson og Vigg Sigursson voru spjalli hj Valt Birni RV fyrir landsleik slendinga og Normanna handbolta. Kom upp stuttleg umra um jsnginn okkar sem af og til dkkar upp og vert er a afgreia sem fljtast.

Gu vors lands er gullfallegur slmur og yndislegur egar lrur kr afgreiir hann me englasng. Sem jsngur skkar hann. Flknara er a ekki.

g var minntur etta um daginn egar g br mr Laugardalsvllinn a horfa sland-Skotland. egar kom a v a syngja jsnginn vi raust, strkunum okkar til hvatningar, kom ljs a jsngurinn okkar er ekki a gera sig. egar amatrar stkunni myndast vi a kyrja hann hstfum verur tkoman hlf sorgleg, besta falli grtbrosleg. Tntegundin er heppileg fyrir lra barka og tnsvii smuleiis allt of vtt. Sumir gtu sungi efri kantinn, arir ru vi neri; varla nokkur hafi allan snginn af. ess vegna heyrist ekki sama rumuraustin r stkunni og skilegt vri til a peppa piltana vellinum upp.

Textinn er svo anna atrii. Hvernig tregakvi um "smblm sem deyr" a blsa mannskapnum barttuanda brjst? Vi erum bara smblm me titrandi tr sem munum deyja... g veit ekki um ykkur en etta virkar ekki hvetjandi mig. jsngur a fylla heyrendur af stolti og strhug - ekki a minna daua og titrandi tr.

Er ekki tmabrt a skipta essu harmakvi t og lgleia sland er land itt stainn sem jsng slands? a vri ekki bara praktskt atrii fyrir rttaviburi heldur lka taktsk lei til a berja jina saman erfium tmum. A skipta um lag sem jsng er auvita strml og tti ekki a taka slka kvrun flti ea af ltt. En g vil meina a ngar stur su fyrir hendi til a rttlta essa tilskipun. a arf a blsa lfi jarstolti og rfa upp stemmninguna n egar hressilega gefur btinn, og sland er land itt er lag sem er sannarlega til ess falli. i ekki textann v nverandi jsng - beri etta saman vi:

- - - - -

sland er land itt, og vallt geymir
sland huga r, hvar sem fer.
sland er landi sem ungan ig dreymir,
sland vonanna birtu sr,
sland sumarsins algrna skri,
sland me blikandi norljsa traf.
sland a feranna afrekum hli,
sland er foldin, sem lfi r gaf.

slensk er jin sem arfinn inn geymir
slensk er tunga n skr eins og gull.
slensk er s lind,sem um ar r streymir.
slensk er vonin, af bjartsni full.
slensk er vornttin, albjrt sem dagur,
slensk er lundin me karlmennskuor.
slensk er vsan, hinn slenski bragur.
slensk er trin frelsisins vor.

sland er land itt, v aldrei skal gleyma
slandi helgar krafta og starf
slenska j, r er tla a geyma
slenska tungu, hinn drasta arf.
sland s blessa um aldanna rair,
slenska moldin, er lfi r gaf.
sland s fali r, eilfi fair.
sland s frjlst, mean sl gyllir haf.

- - - - -

etta er vitaskuld lengra lagi, en a hltur a sleppa til. Auk ess er tnsvi lagsins annig a flestir geta sungi me vi rumuraust. Textinn er sannarlega til ess fallinn a berja flki stolt brjst og stu hjarta.

g vil meina a etta s mli, gir slendingar.

skjaldarmerki_slands.gif


mbl.is sland stti stig til Noregs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Getur ekki klikka!

essi frsla hj Beckham, fr FC Herbalife (lol) til AC Milan er brsniugur dll af hlfu forsvarsmanna Mlanlisins. Ef hann finnur sig mun hann vera liinu gfurlegur styrkur hgri vngnum en a er staa sem lii arf a manna almennilega. Ef hann kemst ekki lii allavega selur hann skipsfarma af treyjum me nafni snu bakinu. etta getur bara ekki klikka!

S uppstillingu AC Milan fyrir mr svona, fr og me janar 2009:

C.Abbiati
G.Zambrotta A.Nesta P.Maldini M.Jankulowski

M.Flamini A.Pirlo

D.Beckham R.Kak Ronaldinho

A.Pato ea A.Shevchenko

etta er ekkert til a skammast sn fyrir! Forza Milan.


mbl.is David Beckham til lis vi AC Milan lni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband