Tnlist sem verskuldar meira #1 - Prefab Sprout

a vri til a ra stugan a velta sr upp r llu v tnlistarflki (innan gsalappa...) sem hefur verskulda last heimsfrg, f og frama . a tekur v tpast a eya tma og fyrirhfn ess httar ergelsi, enda est de gustibus non disputandum egar allt kemur til alls. Sumir eru og vera ti ekju, eins og eim er frjlst.

En a m stundum velta fyrir sr hvers vegna tilteknir tnlistarmenn hafa ekki last viurkenningu smilega rttu hlutfalli vi gi ess sem eir hafa lti fr sr fara. Hvernig getur stai v a g tnlist nr ekki eyrum fjldans - ea nr eyrunum um stund og fellur svo gleymsku fyrr en varir?

Hvers vegna er Prefab Sprout, til dmis, ekki hrra skrifu hljmsveit en raun ber vitni? "Out of sight, out mind" ?! Snilldarverkin sem eftir ennan kvartett liggja eru mestanpartinn umdeild, en hlustar einhver lengur Prefab Sprout?


Fyrir aldarfjrungi var sveitin htindinum, vinsldarlega s. ri 1985 sendu au Paddy McAloon, Martin McAloon, Neil Conti og Wendy Smith fr sr ndvegisverki Steve McQueen sem vast hvar endai toppi rslista yfir skfur rsins, og ekki a sekju. Platan s hefur ekki elst um dag, og prdksjn Thomas Dolby er masterklassi t af fyrir sig. Lgin hvert ru betra, og textarnir ess viri a lesa n ess a haf lgin eyrunum - sj etta brot r "Desire As":

In whose bed you gonna be
and is it true you only see
Desire as a sylph figured creature who changes her mind?
It's perfect as it stands,
so why then crush it
in your perfect hands?

Restin er mestanpartinn smu snilldarbkina lr og of langt ml a tla a greina meistaraverki hr og n. A ursgum vinsldatoppi, sem sveitinni hlotnaist egar hn sendi nstu pltu fr sr, vori 1988. "From Langley Park To Memphis" gat af sr rj smelli, Cars And Girls, Hey Manhattan og svo strsta smell bandsins fyrr og sar, The King Of Rock 'N' Roll. Heilt yfir hlustendavnni plata og lttmeltari en "Steve McQueen", en skldmlgi Paddys er sm vi sig, laginu Nightingales, sem annars staar:

What is it that we do, makes us what we are?
If we sing are we nightingales, shine are we stars?
Who are we? What we got? Are we a firework show?
Growing pale like a star that burnt out years ago.

Ea The Venus of The Soup Kitchen:

When you're scared of down and out
You keep it to yourself, and if anyone suspects
You say 'Who me? Hardly!'
You tell him 'Thank your stars, this isn't Derby day -
'Cos it's clear you've got the gift for backing the wrong horse, Charlie.'

En allt framangreint reyndist upptaktur a strvirkinu "Jordan: The Comeback" sem kom t 1990. Tvfld plata vnyl (en ekki nema einfaldur geisladiskur...) sem er brennimerkt 'strvirki' alla kanta. Str snium, str yrkisefni, strar plingar og strar vntingar - heyrenda. Sem tku henni feikivel enda platan algerlega magna verk. Paddy er samur vi sig og snarar fram vistulausri snilld hverju laginu ftur ru. Carnival 2000:

Tonight let's raise a glass my friend
To those who couldn't make it
A century has shut it's eyes
And who are we to wake it?

Jesse James Symphony:

Well, the zip code may read Vegas
But the heart beats Tupelo,
And a footstep is such a small thing
That it's neither here nor there
'Til you string those steps together
And find home is way back, way back where?

Jesse James was never
Part of life's great symphony
All he heard were penny whistles out of key
Jesse James he promised,
'I will never die afraid.'
That boy perjured every vow he ever made

Og svo Moondog:

The funeral cars crawl down
The heartbreak side of town
The mourners all discuss
The boy who caused a fuss
We chopped a billion trees
To print up eulogies
But guys we should have guessed,
The girls would say it best
Moon dog

Svona kunna bara sn a semja. Og Paddy McAloon er bona fide sn.

Engu a sur fjarai undan Prefab Sprout egar sst skyldi, kjlfar tgfu strvirkisins "Jordan: The Comeback" og hvorki sveitin n hfupaurinn hafa fengi ann sess sem au verskulda. Sjlfsagt er hgt a tna til msar stur - vinur minn nefndi a Wendy Smith fri taugarnar honum ar e hn vri reynd bara bakraddasngkona en samt alltaf a vlast fyrir forgrunninum - og fleira en eitt sem kemur til.

a m leia hugann a eirri stareynd a ann mund sem Prefab Sprout sendir fr sr sinn magnum opus - .e. Jordan - gerist hvunndagsmsk og listapopp (e. mainstream) almennt harara, hrrra og hvaasamara, rappi gerist orljtara og allur skalinn fr upp um nokkur sjokkstig. Hin snyrtilegu ungmenni PS uru snimmhendis relt og gamaldags, enda erfitt a n til ungdmsins egar maur bltar ekki, hefur engin tatt, og ltur lg og texta sj um tundri en ekki hreinan hggunga. Upp r 1990 ruddist Seattle-holskeflan fram og var ess valdandi a hart rokk var nnast normi og tti haganlega sami gfumannapopp ekki nokkurn einasta sns. Enda mtti g ltt vera sjlfur a v a hlusta PS egar Nirvana, Faith No More, Soundgarden, Alice In Chains, Red Hot Chili Peppers og Jane's Addiction skiptust um a vera spilaranum, samt auvita Depeche Mode. Hj mr sem rum kulnuu glurnar og bandi gleymdist.

a var ekki fyrr en g nlgaist rtugt - 13 rum eftir tgfu Jordan - sem g dustai ryki af pltunum sem g me Prefab Sprout - Swoon, Steve McQueen, From Langley Park To Memphis og Jordan: The Comeback. Samstundis rifjaist upp fyrir mr hvers vegna g hlustai svo rflega etta rvalsband runum 1989 til 1991. Lagasmar, textager og flutningur allur r efstu hillunni. En stundum er a bara ekki ng.

KEVIN WESTENBERG

Ekki hefur hjlpa upp sakirnar a Paddy McAloon glmir vi lknandi sjkdma sem gna bi sjn hans og heyrn. a sem verra er, hann jist af eyrnasui (e. tinnitus) sem gerir a a verkum a hann getur ekki lengur sungi v eyrnasui magnar milda sngrdd hans upp skerandi hlj hans eigin eyra - vi hin heyrum bara seiandi rddina a vanda. Sasta plata PS, "Let's Change The World With Music", kom t september 2009 en inniheldur raun efni sem teki var upp 1992 og hafi veri lagt upp hillu sem dem-hrefni. Hn hlaut allstaar toppeinkunn, en kom ekki t snum tma v Sony (tgfufyrirtki PS, smu gerpi og settu feril George Michael t af sporinu 1989-1996) var ekki a fla hana.

Maur spyr sig hvort karma-inneignin fari ekki a kikka inn og flk fari almennt a gefa essu arflega gleymda sni einhvern gaum. Hann er klrlega lagahfundur af McCartney-skri hfileikagru enda hefur Btillinn sagt svo sjlfur, og textarnir iulega svo fnir a vri hann ekki tnlistarmaur vri hann vafalaust ljskld fremstu r, eins og framangreid textabrot sna gerlega. En laun heimsins eru ekki alltaf takt vi framlag vikomandi, og dag minnir sni ttran einba, ekki s nema 55 ra, og giftur 3 barna fair ofanlag. Hann ku mestanpartinn hafa misst hugann bransanum.

En lengi m halda vonina - Paddy McAloon skili a meika a aftur. Kki bara Youtube.Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: mar Bjarki Kristjnsson

J. Mr fannst samt Steve McQueen standa uppr arna. Sem heild.

A sennilegast er a rtt kenning sem steur fram stur ess a hljmsveitin verur ltt berandi - a a er tskan. essum rum arna kringum 1985 var umtalsver tska kringum a sem eg kalla gfumannapopp. Vanda, fga og me innihaldi og v flknara v betra. Einhvernvegin dettur mr hug Pink Floyd sem fyrirmynd a essu almenna leiti.

Sn er lei a 1990 - kemur barasta allt ruvsi tska eins og fer yfir.

mar Bjarki Kristjnsson, 30.9.2012 kl. 17:15

2 Smmynd: Jn Agnar lason

Sll mar, takk fyrir innleggi. hefur talsvert fyrir r essu, sbr. hljmsveitir bor vi Talk Talk, China Crisis, jafnvel Smiths og svo sar Aztec Camera og fleiri minni spmenn. essi msk lagist hlfpartinn af um 1990, merkilegt sem a er svo kannski er ekki a undra Prefab Sprout hafi tt undir hgg a skja essum tma.

Jn Agnar lason, 30.9.2012 kl. 23:30

3 Smmynd: mar Ingi

Snilldargrppa.

mar Ingi, 30.9.2012 kl. 23:33

4 identicon

http://www.youtube.com/watch?v=2gxHcNtzFrU&feature=relatedEr kaflega hrifinn af essari hljmsveit.Sendi sm link me v nrra sem eir hafa veri a gera.Njti:

josef asmundsson (IP-tala skr) 21.10.2012 kl. 18:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband