Kitlandi kvenraddir

Ţađ fer ekki á milli mála ađ 2012 var um margt framúrskarandi tónlistarár, ekki síst hér innanlands, ţar sem hver öndvegisskífan rak ađra. En ţađ var nóg um ađ vera í erlendri plötuútgáfu sömuleiđis og margar frábćrar plötur litu dagsljós.

Eins og góđvinir mínir vita ţá er ég alltaf svag fyrir hljómfagurri kvensöngrödd og segir vinur minn Arnim jafnan ađ ég sé veikur fyrir vćmnum kellingum ţegar músík er annars vegar. Ţađ er líkast ţađ var fullt af flottri músík sem kom út á síđasta ári ţar sem seiđandi söngkona kitlar hlustirnar međ rödd sinni, í viđbót viđ flott lagiđ hverju sinni.  Tökum dćmi í stafrófsröđ:

nkhan_1187106.jpgNatasha Khan, sem gefur út undir listamannanafninu Bat For Lashes, gaf út fínustu plötu, The Haunted Man, og ţar ţykir mér lagiđ Oh Yeah einna flottast. Töluvert stökk fram á viđ frá síđustu plötu og lagasmíđar Khan hafa tekiđ svakalegum framförum.

 

 

beachhouse.jpgBeach House eiga ţá plötu sem ég lá mest yfir á síđasta ári, Bloom. Ekki spillti ađ hún kom út á afmćlisdegi undirritađs, en skífan er burtséđ frá útgáfudegi meistaraverk í alla stađi. Nú má halda ţví fram ađ Victoria Legrand sé ekki beinlínis međ seiđandi kvenlega söngrödden ţađ breytir ţví ekki ađ hún fer fullkomlega viđ fágađ og fallegt draumapoppiđ sem dúettinn hefur náđ fantatökum á. Wishes er líklega besta lag plötunnar - svona geta bara snillingar sett saman.

jessieware.jpgJessie Ware er söngkona frá London sem gaf út, öllum ađ óvörum, fínustu poppplötu á árinu. Hún syngur ekki bara feikivel heldur semur hún sjálf eins og sjóađur bransabolti og er ţađ vel. Ţá er hressandi ađ sjá söngkonur gera út á músíkina en ekki skort á fötum, eins og almenn lenska er orđin hin seinni ár. Enda hömpuđu Pitchforkarar plötunni í hástert, settu á hana 8.5, skelltu henni í "Best New Music" og endađi hún í 20. sćti yfir plötur ársins ţar á bć, ásamt ţví ađ platan var verđskuldađ tilnefnd til Mercury-verđlaunanna. Ágćtis byrjun ţađ.

melodys-echo-chamber.jpgMelody Prochet gefur út undir nafninu Melody's Echo Chamber, og ţađ nafn á býsna vel viđ hina sćkadelísku slagsíđu sem á tónlistinni er. Unnusti hennar er enginn annar en Kevin Parker, ađalsprauta Tame Impala, og hann pródúserar samnefnda plötu međ miklum bravúr. Hljómurinn leynir sér ekki, eins og allir sem hlustađ hafa á Lonerism, öndvegisplötu Tame Impala heyra fingraför hans ţar undireins. Melody er frá Frakklandi og smitast hreimurinn á enskuna, sem er afskaplega vel.

purity-ring.jpgKanadíski rafdúettinn Purity Ring mćtti á Airwaves en ekki fer sögum af ţví hér hvernig ţau Megan James og Corin Roddick stóđu sig á ţeim vettvangi - ég fór ekki á Airwaves 2012. Hitt liggur fyrir ađ plata ţeirra, Shrines, er hörkufín og á nokkur brjálćđislega flott lög. Ein formúla, nokkrar útfćrslur.

 

 

santigold.jpg

Santigold átti eina af plötum ársins 2008 og Master Of My Make Believe er ennţá betri. Fullt af fönk-pönk-hiphopi međ allskonar, og lagasmíđar sem og snilldarfín pródúksjón láta plötuna endast og endast undir geislanum. Spikfeitt sánd og spurning um ađ verđa sér úti um gripinn á vínyl...   

 

 

Lögin eru hér í spilaranum til hliđar fyrir áhugasama. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Og óţarfi er ađ taka ţađ fram ađ lumi einhver á lagi sem gćti passađ í playlistann hér á síđunni eru ábendingar vel ţegnar.

Jón Agnar Ólason, 23.1.2013 kl. 13:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband