Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Fjlmilarnir um helgina - feitustu bitarnir

a er a bera hann bakkafullan a nefna essu samhengi prfkjr Sjlfstismanna, hleranir ea hvalveiarnar (hverjar vera teknar fyrir nsta pistli hr og byrgarmenn munnlega kaghddir). g tla a einblna mannlega ttinn a sinni.

a er engum blum um a a fletta a Eva Mara Kastljsskona er flokki fremsta fjlmilaflks essa lands. Allt sem hn kemur nlgt verur a andans hnossgti og g missi ekki af henni skjnum. Spjall hennar vi Jn Gnarr Kastljsi sunnudagskvldsins var enda af v taginu, spennandi en alltaf yfirvega, og hn skal alltaf ramba ann sta hvar kjt er helst beinunum. Gnarr er vandmefarinn og til a snast vrn me hundshaus ef spyrillinn kann ekki me hann a fara. Skemmst er fr a segja a hann var slskinsskapi allt spjalli, lk vi hvurn sinn fingur og spjallai eins og s sem missa mun mli morgun. g myndi splsa rs hnappagat Evu Maru ef ar vri enn plss. Svo er ekki svo g akka henni krlega fyrir.

Annar er s fjlmilamaur sem kann list a tendra neistann vimlendum og a er rni rarinsson. etta ekkjum vi bi r sjnvarpinu og Mogganum. Spjall hans vi kumpna Kormk og Skjld sunnudagsmogganum er helgarspjall sparikantinum. Algert drindi. Vi blasir a K&S eru brskemmtilegir spjalli og lklega erfitt a taka vi vont vital, en rni hmarkar rangurinn lgstemmdan htt og afraksturinn metanlegur. egar g var kominn ltillega af sta vi lesturinn tti mr snt a etta vri spari svo g skaust fr og hellti mr upp "bleksvarta byssuklu" - espressbolla skotnum gegnum barmafulla greip af Espress Hsblndunni fr Kaffitri. Belgskt dkkskkulai bland. g sofna vsast ekki fyrr en vi aftureldingu en a er ekki allt kosi. Lfi er forgangsrun og hamingjan felst a raa rtt.

Kormkur og Skjldur eru ausjanlega mibjarhetjur sem eiga kredit fyrir nokkra snei af borgarsjarmanum sem stt hefur sig veri a undanfrnu. a er gaman fyrir thverfamann eins og mig a lesa um svona sanntraa mibjarmenn. Svo eru eir svo helvti smart tweed-jkkunum snum. a leggja ekki margir houndstooth munstur essa dagana - og allra sst mosagrnu - en a kemur, ekki sst ef vel tekst til me vntanlega karlfataverslun eirra Kjrgari. Ef eir bja upp gott houndstooth svart/hvtu m bka mig heimskn. Vi eigum a hafa dlti svona mnnum. Vi eigum a hampa eim.

A lokum bendi g augljst merki stltrar dmgreindar Kormks egar hann segir "Ekkert er meira randi en a sitja fjrubori". etta ekki g sjlfur enda fer g vi flest fri sem bjast fjruna heima lftanesi og afrugla mig vi hgltan lduniinn.

kk eim sem lsu - gar stundir.


Strskrtin pylsuauglsing

a er talsvert horft barnaefni mnu heimili, og .a.l. s g oft auglsingarnar sem rlla ur en Bubbi byggir, Kalli akinu ea arir gir gestir brega leik. Flestar eru bara krttlegar en ein eirra finnst mr annarleg meira lagi. Pulsuauglsing fr SS.

Strkapulsa er a renna sr hjlabretti Lkjartorgi. Hann kemur auga stelpupulsu lnuskautum, en dettur sama mund rassinn og fr hjlabretti hausinn. Stelpupulsan rennir sr snimmhendis upp a strkapulsunni og huggar hann me v a gefa honum pulsu a bora! braui!

g veit ekki me ykkur en mr finnst etta bara kannibalismi. Mr finnst etta sikk!

Samt bestu pulsurnar....


N er lag - tnlistarspilari blog.is!

essi vibt er gargandi snilld, alltnt ef maur hleur inn lgum me Screaming Jay Hawkins ea At The Drive-In. Hj mr er etta hinsvegar hljm og meldsk snilld, sbr. lgin sem g hl inn. g hlakka til a rfa um sur bloggbrra og -systra hr Moggablogginu, kkja tnskjur eirra og sj hver lumar einhverju krsilegu.

Ekki spillir a spilarinn lkkar geysivel, svartur og smart og einfaldur. etta er snilld.
Vel gert, umvlunarmeistarar blog.is - hrra X 4.


Gott barnaefni og anna verra.

a er engin lygi egar sagt er a ftt s snnara en a framleia gott barnaefni. Svo mlti Ted Turner, fjlmilamgll fr BNA. " getur logi a brnum, en blffar au ekki til a fallast a eitthva s skemmtilegt sem er a ekki. a geturu hins vegar auveldlega me fullori flk".

Var hugsa til essa egar g horfi Stundina okkar um daginn me guttunum mnum, sem eru 4 og tplega 8 ra. eir nu aldrei sambandi vi tkarspenann Birtu (er etta a hljma verr en a a gera... ?!) og geimstrkinn Br, sem voru umsjnarfgrur Stundarinnar til langs tma. g gat aldrei horft Birtu og Br v g fkk jafnan aulahroll sem jarai vi flogakast og geri mitt besta til a hlykkjast tr stofunni ef mr lenti saman vi au af heppni. Drengirnir mnir voru sama sinnis; eir tolldu aldrei vi sjnvarpi lengi senn. a er af sem ur var v n eru komnir nir umsjnarmenn sem afgreia Stundina eins og englar, og fyrir bragi missir dettinn minn ekki af tti. Bara alls ekki!

S eldri kvartai iulega undan rddinni Bri, sem hinum tti einkennileg. a voru or a snnu - hvaa galaktska mlhelti hrji geimstrkinn me Elvishri? Var hann me loftsteina ennisholunum?! g kannast lauslega vi Ja, leikarann sem tti Br og hann er rvalsstrkur, en essi karakter gerir meira a segja Magns Skarphinsson afhuga geimverum...

Spi svo hva Mmnlfarnir eru mikil snilld! ar er a finna alls konar skondnar erkitpur aalrullum sem allir kannast vi, en umhverfi og aukapersnur eru af svo fantastskum meii a maur verur auveldlega fr sr numinn. Mmnsninn er svona Mikka ms tpa, saklaus, hrekklaus og heiarlegur t r llu korti mean Snabbi er meira tt vi Andrs nd; eigingjarn, sjlfelskur og srhlfinn, latur og hrslugjarn. Samt besta skinn, a vantar ekki. Ma litla er pniltil frekjubomba, kjaftfor og hrekkjtt og ekki a stulausu eldrauum skokk. Hemllinn er hinn urri og rngsni frimaur, safnari og grskari, en skammenkjandi og fastur bkstafnum. Bestur allra er samt hinn djpvitri Snur; klist jarlitum, lifir landsins gum, flakkar um og br tjaldi, spakur hvvetna, skiptir aldrei skapi. g dist a honum. Tove Jansson, hfundur Mmnlfanna s greinilega talsvert meira en vi hin, a blasir vi. Af okkum essum heimi eru eir helstir hrekkjtti skgarskrattinn Pjakkur og svo kuldaskrmsli Morrinn, sem lur hljlaust um og skilur eftir sig freinn svr. ((hrollur)) g heimski Mmnlfana jafnglaur dag og fyrir kvartld san, egar Sjnvarpi sndi etta rvalsefni fyrst.

Gleymum ekki orum Ted Turner; a er hgt a ljga a brnum, en platar au ekki svo glatt.


Snúður leikur á munnhörpu.

Slappur - Ojbara

er geysilngu bloggbindindi loki. g kann raun enga skringu v ara en a tminn hefur fari vinnu, utanlandsfer (var a kkja til San Francisco ur en Icelandair droppa flugleiinni), meistaranmi og ara yndisaukandi viveru. Yndisaukandi, segi g!

Uppgtvai geysittan Skota um daginn, Angus "Fat Bastard" McBrien. Djfull tur hann! Nei, ekki raunverulegan Skota heldur visk. eir sem ekkja eyjaviskin Laphroiag [la-froig] og Lagavulin - svo eru au nefnd vegna ess a au eru framleidd eyjunni Islay - ttu lka a ekkja Bowmore. g fann hins vegar variant sem heitir Bowmore Darkest Islay Single Malt og er snilld lfsins, dkkt a lit og vel malta! Til a koma braglaukunum gang er rtt a vitna helstu braggreinar sem eyjaviskin ba yfir - mreykur og miki af honum, blautur plstur, jo, sptalalykt... mtstilegt ekki satt?!

g er enn v a "Don't Let Stars Keep Us Tangled Up" me Cortney Tidwell s besta plata rsins a sem af er. ar eftir er "So This Is Goodbye" me Junior Boys. Smekkvsir ttu lka a tkka pltu eirra fr 2004, Last Exit. Smuleiis frbr.

Sltta essu a sinni me skemmtisgu af veitingasta hr b, nnar tilteki Ruby Tuesday vi Skipholt. Ekkert nema gott um stainn a segja, fnn stemmningsmatur og Long Island Ice Tea hj eim er svakalegt! Nema hva, fyrir einhverjum misserum stum vi nokkrir a gffa okkur alls konar astflandi kostmeti egar g s tundan mr a kokkurinn opnar til hlfs vnghurina eldhsinu og kallar "ojbara!" Mr tti etta srstakt a sj, og s svo hvar einn jnanna brunai inn eldhsi. g spi ekki meira a heldur dfi kjklingastrimli meinholla hvta sukkssu. var aftur kalla r eldhsinu "ojbara!" Og aftur kom jnn harahlaupum og hvarf inni eldhsi. Hvaa helvtis ojbara er etta kokkhsinu, hugsai g me mr og var farinn a dfa aftur annars hugar... egar egar kokkurinn gargai rija sinni "ojbara!" fram sal tti mr ng um og stvai jninn sem stefndi fullu stmi inn eldhs. "Heyru lagsi, hverju stir etta ojbara arna kokkinum? Er kokksi a dissa mig ea hva? Hva er tilfelli me ennan ojbarakokk?!?!"

jnninn stari alveg blank framan mig nokkrar sekndur en skellti svo upp r. Nn, a a taka etta svnar nsta stig, hugsai g. En jnninn tskri svo fyrir mr a kokksi vri af erlendu bergi brotinn og hann vri raun a kalla "hlaupara". a vri framreisluflki kalla, og bjgu slenskan geri ori "hlaupara" a "lojbara". Og g heyri bara einhvern pa "ojbara!" a var sems ekkert ullabjakk a hrella kokkinn eldhsinu - bara tilbin pntun til framreislu.

kk eim sem lsu - ekki sst fyrir olinmina.

J


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband