Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

a m miki vera ef ...

... g rekst pltu a sem eftir lifir essa rs sem nr a troa sr inn Topp-3 listann yfir pltur rsins - .e. a sem af er. Tndmi af pltunum remur sem g tel ruggar nokk um gull-silfur-brons fyrir 2006 mnum bkum m heyra hr svarta smarta spilaranum til vinstri.

Don't Let Stars Keep Us Tangled Up me Cortney Tidwell er a magnaasta sem g hef heyrt rinu. trlega flott lg, magnair textar og rdd sem sr engan lka bransanum dag. essi bandarska sngkona er uppgtvun rsins og rmlega a. Alger draumur fr upphafi til enda.

So This Is Goodbye me Junior Boys er nnur breiskfa essara brskemmtilegu tlvupoppara sem eru fr Ontario Canada. Tff msk og Jeremy Greenspan - s helmingur dettsins sem syngur - er me flotta rdd, ekki s hn s fyrirferamesta.

Mew er popprokksveit sem g kann f deili , utan a eir eru fr Danmrku. Msk aan hefur sjaldnast gert miki fyrir mig - g er hvorki adendaklbbi Kim Larsen, D.A.D. n Dodo & the Dodos - en plata eirra, And The Glass Handed Kites, er alveg brjlislega flott plata. Hrru saman Mars Volta mildum degi, svolti af YES og kippu af Carlsberg og ... skl!

Eru r me eur ei?!


Fyrir bitrar kvensur - jlagjfin r!

Hafðu þetta!

Ef etta eldhshnfa-statf er ekki jlagjfin r fyrir bitru dmurnar, veit g ekki hva. N er hgt a reka hinn svikula "fyrrverandi" hol hvenr sem andinn kemur yfir ykkur! Ekki amalegt a. Og lka brsnoturt eldhsstss um lei. Best af llu er vaxtaflysjarinn sem gengur beint hausinn. Alger snilld.

Gripurinn heitir v vieigandi nafni "The Ex" og fst fyrir $60 hj pstversluninni www.shopbobandjoyce.com.

Mr er samt spurn - er ekki til samsvarandi hnfakelling fyrir bitru gaurana arna ti? a er eflaust jafnstr markaur fyrir hana ...


Til hamingju nagladekkjanrdar - borgin er andnau!

a ykir alltaf frttnmt egar svifryk mlist yfir heilsuverndarmrkum hr borg, en hva er ttt vi etta lengur? essar heilsuspillandi astur koma upp margsinnis um hvern vetur - allt sem arf er auar gtur og logn. liggur yfir borginni ttingurinn undan nagladekkjunum, sem vindi fkur t haf ea upp heiar.

Hn er einkennilega lfseig, essi hugsunarvilla margra lei a ryggi s meira nglunum. a hefur veri vsindalega mlt og margprfa a einu asturnar ar sem naglarnir eru betri eru s me bleytu . essar astur - blautt skautasvell - eru sjlfu sr fjarstukenndar og eftir v sjaldgfar gtum borgarinnar. Fri svo a r kmu upp, hvaa aulahntur reyndi a komast leiar sinnar bl egar annig stendur ?!

Lofti Reykjavk er alfari nagladekkjanrdum a kenna. N er svo komi a eldri borgurum og flki sem vi ndunarerfileika a stra er rlagt a halda sig heima. Og vi bum slandi!!

i naglahausar megi skammast ykkar.


mbl.is Svifryk yfir heilsuverndarmrkum Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvar er mannanafnanefnd egar henni arf a halda?!

a er vsan ri egar frga flki fjlgar sr, a arf helst a sl sasta meti einkennilegum nafngiftum. Seal og Heidi Klum eignuust son gr - rtt a gratlera me a - og skru ann stutta snimmhendis Johan Riley Fyodor Taiwo Samuel. Ekki nema a !

Ltum okkur sj, best a skoa nfnin fimm - a blasir ljsi essa vi a au hafa dlti Bach, halda me Miami Heat NBA-krfuboltanum, lesa gjarnan Dostojevsky og halda me Barcelona spnska boltanum. En Taiwo?! Kunna au ekki a skrifa Tae-Bo? Ea aka au kannski um Daewoo?! g bara tta mig ekki essu!

Nei, g segi n bara svona; etta er ekki alslmt hj Heiu og Selnum. En nafni sem au gfu syni snum er gurleg langavitleysa ... tli hann veri ekki bara kallaur Ji? Ea Jj? Ea Joey JoJo Junior Shabba-Doo?

egar strt er spurt ... (Copyright Svarrr, takk fyrir lni :).


mbl.is Heidi og Seal eignuust son
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ma'r lifandi!

g segi a satt, essa dagana er g a sl persnulegt met marbletti. a var einn aldavinur minn sem splsti marblettinum gurlega mig vikulegum ftbolta fyrir rttri viku me karlmannlegu bylmingssparki, og bletturinn s er n ekki rnun nema sur s. a sem byrjai sem hressileg blga rtt nean hgra hns er n marblettur um allan skflunginn, nokkurn veginn hringinn kring!

Kunningi minn tji mr a svona lkamstjn gti stundum borga sig, ekki vri svo mnu tilfelli ar e g er frtekinn; "a er slmt a skulir vera giftur maur - g hef n hssla t minni meisl en etta!" Gu heilli er g ekki eirri vafasmu stu a urfa a flagga lkamstjni til a vekja athygli kunnugs kvenflks, en skakklappast ess sta draghaltur um og egar flk gerir athugasemdir vi lkulegt gngulagi ber g mig mannalega og svara "rttameisl". a er ekki ntt ... j, hvlkur munur a stunda blessaar rttirnar manni til hressingar og heilsubtar.


Geysittur Molasykur

Los Molos

a var ekkert minna en sgulegt a sj Bjrk, Einar rn, Sigtrygg Baldurs, Braga, r og Mggu rnlfs stga stokk Laugardalshll - Sykurmolarnir sameinair n! g var bara pjakkur, ekki orinn tvtugur egar bandi kva ng vri komi og htti - rtt egar humar og frg bankai upp .

En a var hverjum Laugardalshallargesti ljst kvld hvurskonar afbrags band Sykurmolarnir voru. eir sem eru ngu gamlir tta sig v - vi hin kveiktum v kvld Wink

alvru - etta var bara svakalega gaman; au voru a skemmta sr, horfendur voru a skemmta sr. En g var nett stressaur varandi uppklappi egar allir helstu slagararnir voru uppurnir (Ammli, Regna, Hit, og g veit ekki hva ... meira a segja bautasteinninn sjlfur, Planet ... vlk andans snilld....) en molarnir su vi heyrendum sem fyrr, og klluu upp svi sjlfan Johnny Triumph, aka Sjn, og tku einn funheitasta smell rsins 1988 ... Luftgitar. a tlai allt um koll a keyra egar upphafstnarnir hljmuu og undirritaur var tilbinn a keyra kollinn um, en ess var ekki rf - stemmningin var til staar og rmlega a.

Svo hafi Sykurmolarnir kk fyrir, dagljst er a au hafa engu gleymt, nema sur s. a var brjlislega gaman tnleikum eirra og hafi au bestu akkir fyrir gleymanlega kvldstund.


Hfleygur hani steypiflugi!

haninn á góðu flugi

Miki fkk g brhressandi hlturskast dag. Ekki illskeytt ahlturskast heldur glegt gleikast. g var a blaa v gtisblai Blainu egar g rakst auglsingu um Blai sjlft, hvar eir hampa eirri stareynd a n er a bori t snemma morguns en ekki snemma kvlds eins og til a byrja me.

Gott og blessa - Blai rauk enda upp lestri egar tbururinn var frur til morguns. En auglsingin er vgast sagt brskemmtileg s a g! Hani einn einbeittur svip er flugi yfir Reykjavk me Blai klnum! Haninn s er me vngina anda, ea alltnt r fiurskreyttu sinagrindur sem hnsni hafa fr nttrunnar hendi ... en koma eim sjaldnast hflug.

Hani essi er ennfremur greinilega reglufugl v hann er a drattast tburinn einhvern tmann eftirmidaginn en ekki a morgni - um a ber himininn myndinni vitni. a er engin afturelding hr gangi, enginn glitrandi morgunroi, heldur bara helgrr sdegisdumbungur. Anna sem er til vitnis um a tur fiurfnaur fljgi ekki heill til skgar er a hann heldur Blaseintakinu hvolfi myndinni, nokku sem er auglsingunni sst til framdrttar. Eflaust koltimbraur og dll eftir v.

Loks m lesa a r fasi hanans a hann er aggressvu aflugi myndinni, eiginlega steypiflugi, og v ekki vnlegt a eiga von honum me Blai pstkassann - svona kamikaze-hanar reka bara lgur gegn ellegar rista pstkassa hol. essi hani skilar snu og meiru til.

Svo lexan er - hmorinn sr margar birtingarmyndir. Lttu aftur og sru spaugilegu hliina, jafnvel v sem virtist einhlia leiindi vi fyrstu sn.

kk s lesendum - betri stundir.


nafni Mannanafnanefndar

Upp er komin skemmtileg umra um gagnsemi essa einkennilega rkisbatters. a virist stundum sem tilvera nefndarinnar s rttltanleg, ar e sumir nbakair foreldrar eru vttuffl sem vilja splsa nfnum svo hroalegum barn sitt a rorkubtur ttu a fylgja kjlfari. Hvernig til dmis grunnsklakennari a geta haldi andliti egar lesa upp nfn nemenda og innan um sgildu nfnin leynast nafnaskrpi sem maur bara verur a hlja a. Og margri dsemdinni hefurMannanafnanefnd hafna, svo dmin su skou hr a nean.

En verur flk samt ekki a f a ra essu?! Varar mig og ig nokku um a einhverjar sprur ti b skri barni sitt Engifer Twist? Ea Dnhaugur Kosm?

er Mir Zeppelin hugaverur vinkill, respekt til loftskipa og geimstva senn ... a vri bkstaflega hfleygt nafn, ehehehe ...Whistling


James Bond #2: Hinn tbreiddi misskilningur

Lazenby. George Lazenby.

N egar tvaldir hafa fengi a berja nju Bondmyndina augum virist nokku almenn stt rkja um Daniel Craig hlutverki 007. a er rtt a samglejast essum flinka leikara, ekki sst kjlfar vitkrar ngjubylgju sem reis meal Bond-unnenda egar rning hans rulluna var ger opinber. n ess a hafa leiki einni einustu mynd var hann orinn jafnumdeildur og stralska tskusningakempan George Lazenby sem aeins aunaist a leika einni mynd, On Her Majesty's Secret Service fr 1969.

a er hins vegar tbreiddur misskilningur a Lazenby hafi ekki veri boi a leika fleiri myndum, skum ngju me frammistuna bi meal horfenda og framleienda. Honum var vissulega boi framhald samningi, rtt eins og Daniel Craig hefur n, vert ngjuraddirnar, veri boinn samningur upp tvr myndir til vibtar - sem hann hefur og samykkt - en vert a sem jafnvel mestu Bondspekingar halda var a Lazenby sem afakkai frekara framhald.

annig var a Lazenby tti vin sem var tvarpsmaur og pltusnur. S reyndist verri vinur en enginn v a var hann sem sannfri Lazenby um a tmi James Bond vri ti. "N snst etta um Easy Rider, hippa og hamingju, friinn og ftt ppu - ekki svona rkisrekna moringja og kerfisverndandi jakkafatage. Slepptu essu og mun r vel borgi. ert stjarna n egar og arft ekki essu a halda". George, sem var rtugur ri sem hann lk OHMSS, tk radffli orinu, belgdist upp af sjlfsngju, kvaddi mannskapinn n ess a lta um xl og hefur ekki sst san ...

Hann efnaist reyndar vel fasteignaviskiptum seinni t og er sterkefnaur dag. Hva sem mnnum kann a finnast um frammistu hans er OHMSS me bestu Bondmyndunum og hj undirrituum topp 3 listanum samt For Your Eyes Only (1981) og From Russia With Love (1963).


Svo vilt f a koma aftur ...

Andryi Shevchenko

er bomban fallin, og ftboltanetmilar loga. a held g a fnni partur Lundna logi slkt hi sama, s hluti er kennir sig vi nafni Chelsea. Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir vitali vi talska fjlmila dag a Andryi Shevchenko, kranski stjrnuframherjinn sem seldur var fr Milan til Chelsea 30M punda sumar, hafi hringt sig og langi til baka. a er svosem ekki a undra, Sheva hefur tt dauflega vist hj Chelsea og skora 5 mrk alls 15 leikjum mean hinn aalframherji lisins, Didier Drogba, hefur veri stvandi markaskorun sinni.

En er spurt; vilja Chelsea selja hann? Shevchenko er yfirlstur draumaleikmaur Roman Abramovich, eiganda Chelsea, og heldur lklegt a hann s tilbinn a sleppa honum aftur svo fljtt. Og a sem meira er, er ruggt a AC Milan vilji kaupa hann aftur? Ekki nema me talsverum afsltti fr sluverinu fr v sumar og ar gtu kaupin stranda...

En lok dags blasir a vi a Shevchenko tti auvita aldrei a fara eitt ea neitt. Frlegt verur a lesa um framvildu mla nstu daga, v ummli Berlusconi hljta a framkalla mikil vibrg og sterk.


mbl.is Forseti AC Milan: Shevchenko vill koma aftur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband