Bloggfrslur mnaarins, aprl 2006

Au revoir, Explorer. jamais plus ...

Stefnir að heimsyfirráðum

Hah! er g loks laus vi ennan sktavafra fr Mkrsoft. Eftir f skiptin af "Explorer Has Encountered A Problem And Needs To Shut Down" fkk g mig fullsaddan, ggglai Firefox, fann suna me skotfljtu niurhali og n swinga g um interneti sta ess a kjaga um Netheima eins og gigtveik keeeelling (ekki illa meint, kvenkyns gigtarsjklingar besta aldri. Koma svo!!!).

Vald vanans er venju sterkt egar tlvur eru annars vegar, en etta er ekkert ml! Firefox skimar systemi hj manni, kperar eftirltissur og bkamerki og mli er dautt, signa og grafi. boj.

Ekki vera hjardr hvtum gallabuxum sem hlustar James "You're Pitiful, its true!" Blunt og notar Explorer. Firefox er eina leiin. Eina leiin (hahahaha, copyright Gunni the Crazy Crusader).


Gott kvld. Mjg gott, meira a segja.

etta var laugardagur mr a skapi. Fyrst byrjuu Liverpool a vinna, nokku sem eir hafa gert miki af upp skasti. Xabi Alonso er sn, vgt til ora teki. Og Stevie G er auvita magnaur ekki sur. En svo fr etta allt a magnast fyrir alvru me kvldmatnum.

kvldmatinn eldai g kjklingalundir, syndandi rjma me fersku timian og fleygskornum lime-vexti. Bori fram bei af tagliatelle hvtlauks- og steinseljupest me furuhnetum. Me essu drakk g himneskt hvtvn fr Slvenu sem heitir Bagueri rger 2002. eftirrtt hafi g eplabku sem g tbj fyrr dag og er trademark dessert hj mr. arfi a taka a fram a konan var stt.

Loks horfi g Inside Man eftir Spike Lee. Toppmynd me einu besta leikaralii sem saman hefur veri sett langan tma.

N sit g stofunni heima, stra visk og dist a mlverkinu sem foreldrar mnir gfu mr innflutningsgjf og pabbi minn mlai. Og pikka etta inn.

Ljfa lf.


#$%& skandall !!!

Allir sem segja a sigur Barcelona undanrslitum Meistaradeildar Evrpu hafi veri "sigur knattspyrnunnar" gfslega dragi heimskan hausinn tr rassgatinu. J, g lka vi ykkur, fokkheimsku sjnvarps-"spekingar". 110% lglegt mark var dmt af AC Milan kvld skiljanlegan htt og a kraumar svoleiis mr mialda-illskan a a er eins gott a hf og lfur skilja a mig og Markus Merk, dmarafvitann sem eyilagi leikinn - kmi g hann hndunum skyldi g vinda r honum lfsandann, lturhgt og rlega. skrandiTod und Teufel zu dich, Dummkopf ...

a vona g a a veri sktaveur Pars 17.ma, a er bi a eyileggja daginn hvort e er. Nema Stade De France s yfirbyggur ... ? Foooooaaaakkkk.


Fagra verld

g hef aldrei dregi dul dlti mitt skldinu Tmasi Gumundssyni. Var a lesa enn eitt sinni ljabk hans Fgru verld, sem fyrst kom t 1933, og hn er alltaf saman dsemdin - segi g sem er vsfjarri v a vera eitthvert ljanrd. En Reykjavkurstemmningarnar, rmantkin, angurvrin og eftirsjin, og bara allt vi essa bk gera hana a drgrip og megindjsni bkasafninu heima.

Forsjninni s eilft lof fyrir a cand.jur. Tmas Gumundsson afr einn dag a hann "vri httur a praktsera".

ES. Reyni a komast htatgfu ABfr 1968 - hn er myndskreytt af Atla M og myndir hans eru alveg dsamlega sr-slenskum late '60s stl sem fer ljsnilld Tmasar fullkomlega.


Samsri ?!

Lo Scudetto

Mr finnst eins og g finni finn og flan fnyk berast fr talu. ll teikn eru lofti ess a djfullegt rabrugg s fari a malla og sktlegt eli Luciano Moggi, fr.kv.stj. Juventus,er bakvi a.

N er forysta Juventus keppninni um talska titilinn skroppin saman 3 stig og ykir sktapakkinu eim b rtt a grpa til misyndisrra. Tkki essu: um sustu helgi lk AC Milan, keppinauturinn um meistaratitilinn talu, vi smlii Messina. Milan unnu 3-1 en sigurinn reyndist drkeyptur. rr leikmenn Messina fengu a lta raua spjaldi leiknum fyrir hreinrktaan hrottaskap (Milan urfti a nota allar rjr skiptingarnar til a taka slasaa menn af velli) sem ir m.a. a lykilmennirnir Alessandro Nesta og Ricardo "Kak" Iseczon Dos Leite eru r leik bili. Og hva me a, kunna sumir a spyrja? Hvernig snertir a Juventus?

J, hr kemur a. Leikmennirnir sem brutu af sr - Giuseppe Sculli, Salvatore Aronica og Antonio Nocerino - eru allir lni hj Messina en eigu... j, rtt til geti hj ykkur. Juventus. Tilviljun? Ekki friggin' sns.


Unaur og munaur

c_documents_and_settings_hugborg_my_documents_my_pictures_kul_stoff_af_netinu_snyrtihornid2.jpg

i megi mn vegna kalla mig trmjkan metrmann, en mr er sko slttsama v g hefi dft tm og fingrum himnarki og lkai vel. g br mr nefnilega tvfaldan lxus og fr hand- og ftsnyrtingu hj meistara a nafni Gurn Bjarnadttir - og meina g a hn er me meistarabrf uppi vegg, og a verskulda. Nir ftur og hendur hr, hvorki meira n minna.

Gott flk, g skal deila me ykkur lyklinum a lfshamingjunni, eins og g hef hndla hana: a lauma dlitlum tyllidegi inn hvunndaginn - bta slarlfi me v a dekra vi skilningarvitin, innan skynsemismarka auvita. Og ef essi dsemdatvenna - manicure/pedicure - er ekki leiin til a lfga upp snjblautt mnudagskvld veit g ekki miki dekurfrum (tri mr, g er sprenglrur eim vsindum). Fari mis vi essa slu at your own risk. g yfirgaf ekki stainn n ess a bka nsta tma.

N er ekkert eftir nema a benda hugasmum hvert eir fara til a fylgja rum mnum - me slettu af Glenfiddich 15 ra Solera Reserve vi hendina, svona til a sofa enn betur, me Thievery Corporation eyrunum... g sagi ykkur a g vri lrur essum frum Glottandi- og i sni ykkur hinga: Snyrtihorni | Mivangi 41, Hafnarfiri | Smi 552-1200 | www.snyrtihornid.is

eim sem drfa sig samglest g fyrirfram - i eigi tilhlkkunarefni vndum - hinum er sjlfsagt ekki vi bjargandi.


Jose Moron-inho

c_documents_and_settings_hugborg_my_documents_my_pictures_kul_stoff_af_netinu_jmourinho.jpg

etta er auvita gmul lumma og martuggin, en miki skelfing er jlfari Chelsea leiinlegur maur. a er eitt a vera vgreifur og strorur egar vel gengur ("Yes, I am the special one") en er alveg r takti a vera svona frnlega tapsr egar ekki gengur eins vel! Mannflan m ekki tapa leik og fellur hann allar gmlu afsakanirnar; eir fengu mark upp r aukaspyrnu sem ekki tti a vera dmd - rttmtt mark var dmt af okkur - ll vafaatriin fllu me andstingunum - blablabla meeeeee! Allir sem horfu leikinn gegn Liverpool um sustu helgi su a Benitez var bara me yfirbura taktk og mijan hj Chelsky var hlunum lengst af.

Og tlum aeins um Frank Lampard: hversu lengi enn tla einhverjir misgreindir einstaklingar a hampa essum leikmanni sem einum besta leikmanni Englands?! Komm fokking on, hann er heillum horfinn, svo taki n ofan bleiku gleraugun og horfi raunstt etta. a var svo srstaklega stt a toppa helgina me v a Steven Gerrard, fyrirlii Liverpool, var valinn besti maur Ensku rvalsdeildarinnar essu tmabili - og a af leikmnnunum deildinni - egar rr af sex sem voru tilnefndir eru leikmenn Chelsea! Hahahaha, alveg unaslegt.


M g kynna Bimb!

c_documents_and_settings_hugborg_my_documents_my_pictures_kul_stoff_af_netinu_bimbo.jpg

a er sama hvaa tmi dagsins er - a er alltaf tmi laus fyrir bimb. Og ekki bara hvaa bimb sem er, heldur Bimb!

Bimb er samloka me skinku og osti, snilldarlega tfr og raun sraeinfld. a var hann Palli brir minn sem kenndi mr Bimb-frin, en einhver vinur hans Danmrku er a sgn skrur hfundur. a arf tvr sneiar af franskbraui, snei af gri skinku og svo ost. Hr kemur snilldin: a arf a pnnusteikja samlokuna bum megin lgum hita, uns braui er ori gullinbrnt og osturinn tekinn a brna milli. j. Braui verur stkkt ytra en mjkt innra. Muni hin helgu vsdmsor: eigi er bimb Bimb nema pnnusteikt s.

a m svo auvita endalaust fltta tfr essum grunni. Til dmis er indlt a fnbrytja einn hvtlauksgeira og steyta hann saman vi sm knippi af ferskri steinselju og lfuolu, og smyrja svo maukinu ofan tilbna Bimbsamloku. a er franskur blr yfir essari tpu enda skri g hana Le Bimbeau. i veri a kynnast Bimb sem fyrst - a er vilangur vinskapur sem bur ess a vera til.


Krsarinn er kreis!

Aaarrrhhh, ég er svo klikkaður !!!

Verldin hefur ekki fari varhluta af v a s fyrrum hglti og dagfarspri leikari Tom Cruise hefur gersamlega umturnast sastlinum 12 mnuum. Hvimleitt sfahopp sjnvarpsspjallttum, hverskonar yfirlsingar um a konur eigi hvorki a nota lyf vi fingarunglyndi n lta sr heyra egar r eru a remba barninu t og fleiri vsbendingar hafa veri lofti um a ekki vri allt me felldu Krslandi. Mr tti, btw, gaman a sj hann smu sporum; kreistandi krakka t um bakdyrnar sr egjandi og hljalaust og lifa svo vikurnar eftir af n ess a poppa pillu ea 12.

Best af llu var egar hann lsti v fjlglega yfir a um lei og fing Suri (flott nafn, maur ...) vri afstain hyggist hann ta bi fylgjuna og naflastrenginn! Hvaa gebilun er a?! Er etta ekki a dara vi mannt? essi gaur er alveg orinn kolkreis, svei mr ! N hef g klippt tvo naflastrengi um mna daga og get bori vitni um a a a er furu seigt essu, svo vonandi verur Cruise me einn kaldan kantinum til a skola strengnum beturniur. Hva fylgjuna varar m eflaust tfra hana msa lund; me kurluu beikoni og furuhnetum m ba til fnasta legkkupat; me blanda saman vi hana brytjuum lauk, tmtum og svrtum piparer kominn efniviur fylgjubollur, og svo m vitaskuld sl tvr flugur einu hggi mev a hrra nokkra mrklumpa t fylgjuna og troa svo grautnum inn naflstrenginn og sauma hann svo saman endunum - aldeilis prma slturkeppur! i fyrirgefi ennan grteska hmor minn, en hva getur maur anna en grnast me essa vitleysu?!

Annars er essi bilun manninum bannsett synd, eins og Minority Report og Collateral voru fnar myndir.r essu er vst a maur nenni einu sinni Mission:Impossible III.


Endalok James Bond?

Craig, Daniel Craig.

etta eru str or, satt er a, en ef marka m orru er hvrust hefur veri Netinu mun rning Daniel Craig hlutverk 007 hafa fr me sr endalok njsnarans daulega. Eins og ra m af bloggnafni mnu er etta mr hjartans ml og lkt eim er helzt hampa plitskum rtttrnai hef g Bond miklum metum og er v skiljanlega nokku ttablandinni eftirvntingu varandi nstu mynd, Casino Royale.

takt vi hrtt og harsoi tlit D Craig nsta mynd a vera grfari og getpari en sustu myndir. a er t af fyrir sig gra gjalda vert - The World Is Not Enough og Die Another Day eru bar smnarblettir blknum, krapp tknibrellubull me slakri sgu og llegum karakterum. En spurningin sem brennur Bondfklum er essi - eru framleiendur a seilast of langt me Daniel Craig? Vissulega er um afgerandi frslu a ra fr Pierce Brosnan, sem var 'dashing & debonair' hvvetna, yfir Craig sem er talsvert meira rff tpa, reyndar a v marki a mrgum finnst ng um.

anga til Casino Royale kemur b rslok hef g afri a vona a besta og gera r fyrir gri skemmtun uns anna kemur ljs. takt vi a sem Lennon heitinn sng segi g: "All we are saying ... is give Craig a chance!"


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband