Bloggfrslur mnaarins, september 2006

ar brast krosstr og brann - DJ Shadow er kaldur ti!

The Outsider

g hef um langan aldur haft miki dlti kalifornska tnlistarmanninum og skfueytinum Josh Davis, en hann ikar galdur sinn undir nafninu DJ Shadow. Fyrsta breiskfa hans, Endtroducing, er hiklaust me mgnuustu skfum 10. ratugs sustu aldar og flestum marktkum listum yfir pltur rsins 1996. Nstu tvr pltur, Psyence Fiction sem hann gaf t samt Mo'Wax hfupaurnum James Lavelle undir nafninu UNKLE vori 1998 og svo slskfan The Private Press fr 2002, ttu hvor um sig marga prisspretti en stust ekki samanbur vi Endtroducing. egar af v spurist vor a Davis vri hljveri a setja saman riju slskfuna hkkai spennustigi hressilega hj mskgrskurum og von kviknai um a loks vri a vnta jafningja frumburarins. N egar afraksturinn er hendi er ljst a v fer fjarri - nja skfan, The Outsider, er um flest misheppnu.

g nenni ekki a telja til a sem g finn lgunum til forttu, a tekur v ekki. g afskrifa essa skfu nokkurn veginn komplett; einstaka spretti m finna innan tiltekinna laga en hr er ekki einu sinni eitt, virkilega skemmtilegt lag. Lunknar laglnur, slandi taktfingar og anna sem skaut DJ Shadow upp stjrnuhimininn fyrir rttum ratug er me llu fjarverandi essari pltu og svo ftt um fna drtti a furu stir, s a g hver hlut.

a skandi a visnningur veri tnlist DJ Shadow egar nsta skfa hans kemur t, lnuriti fyrir gi platna hans hafi veri niur vi fr v tmamtaverki Endtroducing leit dagsljs. Hann er engu a sur fr um a hrista sannkallaa galdra fram r erminni egar gllinn er honum. skum Skuggasveininum betra gengis anga til nst.


Metnaarleysi auglsingum - KEA Skyr, Hunt's og Debenham's mega skammast sn.

Miki gurlega finnst mr a sjoppulegt og lumm egar fyrirtki nota frg lg auglsingar snar, en lta einhvern stdnrd breyta eim bara rtt ngu miki til a urfa ekki a borga fyrir notkunina. Vi blasir a etta er jfnaur sem menn komast upp me vegna lagakrka. Furulegast finnst mr samt a fyrirtkin skuli ekki vera vandari a viringu sinni en svo a au borgi einhverjum plebba fyrir svona vlabrg. Ltii frekar semja ntt stef, for chrissakes!

auglsingarunu sem g s sjnvarpinu grkvld, og taldi alls 8 - 10 auglsingar a giska, voru rjr sem skrtuu stolnum fjrum af essu tagi.

  • KEA Skyr, sem er a besta a mnu mati, nota gamla Cure slagarann "Close To You" ltillega, en ngilega, breyttri mynd. Skammist ykkar.
  • Hunt's tmatsssa er me mjg flotta og hressilega myndarauglsingu gangi. Meini er a undir hljmar niursoin tgfa af "Groove Is In The Heart" me Deee Lite. (Ea er etta upp r orginalnum me Herbie Hancock ... ?!) Allavega, sveiattan.
  • Debenham's nota sinni auglsingu bjagaa tgfu af Alpha Beta Gaga me frnsku snillingunum AIR af eirra sustu pltu, Talkie Walkie. Ullabjakk.

g veit ekki hvorir eru verri, eir sem leggja stund svona iju ea eir sem borga fyrir hana. Allir hlutaeigandi mega skammast sn.

Og lokin langar mig a rifja upp eftirminnilegt "ln" af essu tagi ekktu lagi. i muni eftir ttum Sigursteins Mssonar, Snn slensk sakaml? Fnir ttir, og titilstefi var drungalegt og kl. Hitt fannst mr ekki eins kl a lag sem a llu leyti var sm hinnar gosagnakenndu Bristol-sveitar Portishead, skyldi eigna Mna Svavarssyni kreditlistanum lok hvers ttar. Lagi heitir It's Over, og er af seinni pltu sveitarinnar fr 1997. Finnst ykkur etta hgt? Mr ykja svona vinnubrg sasta fokkin sort.

Me von um vandari vinnubrg og meiri #$%& metna essum vettvangi han af,

James Blond.


a eru naumast yfirhylmingarnar ... !!!

g las Blainu dag a embttismenn og plitkusar, sem andvgir eru frekara Evrpusamstarfi okkar slendinga, hafa margoft reynt a kvea Baldur rhallsson, prfessor stjrnmlafri vi H, ktinn. Baldri hafa borist brf, menn hafa hvst hann kokteilboum, og hefur hann fengi misfalleg skilabo jafnt umslgum sem tlvupsti. Allt etta af v a niurstaan doktorsritger hans var s a smrki sem voru innan Evrpusambandsins runum 1986-1994 nu a verja sna srhagsmuni - me rum orum, aildin gagnaist tum smrkjum. a er ekki ar me sagt a Baldur s gallharur Evrpusinni; hann er frimaur sem framkvmdi rannskn og komst a niurstu. Best er a Baldur segist spjallinu vi Blai hafa haldi htunarskilabounum til haga og hefur hann hendi sr a efna til heljarinnar opinberunar; a vri ftt v a f a tengja aursletturnar vi raunveruleg nfn.

Sagt er a syndir feranna elti synina uppi. essa dagana stendur Bjrn Bjarnason v a verja gjrir fur sns, Bjarna Benediktssonar, en hann setti stofn "strangleynilega" ryggisjnustudeild egar hann gegndi stu dmsmlarherra. g tta mig ekki v hvort eitthva rangt var gert vi upplsingaflun essarar starfseiningar snum tma, en a er engin spurning a mli verur a f a lta dagsins ljs dag; a jnar engum jhagslegum tilgangi a halda essu leyndu - a elur bara illindum og kergju. Lklegast er Bjrn mr sammla ar, ar sem g tri ekki a Bjarni Ben hafi fyrirskipa eitthva vafasamt. Skrungurinn s var alltof miki valmenni til ess. Sjlfsagt er Bjssi boy bara pirraur yfir v a vera leiinni t kosningunum nsta vor. Merki or mn - hann verur nsti forseti Alingis, smu forsendum og Salme orkels, lafur G, Halldr Blndal og Slveig P undan honum. skilja ?!

Loks er a nefna aftur a mar Ragnarsson, nsta jhetja slands, hefur sagt fr v ramenn margvslegir hafi beitt hann rstingi tt a slaka umfjllun um Krahnjka og strslysi ar. msar niurstur varandi undirbninginn hafi aukinheldur veri aggaar niur og ltt kynntar ar sem r ttu lklegar til a f flk til a hugsa sig um hvort virkja vri til gs, hlendi vers og kruss. "Hldum essu veseni leyndu, alveg anga til a a er ori of seint a htta vi!" etta snst hinsvegarum landi okkar, og a er aldrei of seint. Og svo er vnt arsemi af essari landnaugun svo sorglega slpp a manni fallast hendur ...

Verkurinn illvirkjanna, sem agga vilja heppileg sannindi niur, er s a Al Gore hefur me heimildarmynd sinni, An Inconvenient Truth, gert gilegan sannleika mins. a er tsku a benda a sem miur er og pk a aga yfir v.

Sem er fnt! Vi eigum a skra "sveiattan" hvenr sem eitthva stingur samvisku okkar. Ellegar sofum vi ekki.


Umkvartanir frgra manna.

bölv & ragn

Hinir og essir misfrgir menn hafi veri a berja lminn me stl undanfarna daga. Sumar umkvartanir eru rttmtar og skiljanlegar - arar einkennilegri.

Hugo Chavez, forseti Venezela, er hpi jarleitoga sem hva gagnrnastir eru Bandarkjastjrn. Hann kva sr hljs fundi Sameinuu janna og virai ar rkulegan lager sinn af uppnefnum og bltsyrum egar hann rddi um George W Bush - kallai hann meal annars djfulinn sjlfan. Chavez er enginn engill sjlfur, svo miki er alveg vst, en hafandi nveri s heimildarmyndina "Loose Change" skal g hreint ekki segja hva Bush varar. Vi eigum eftir a spa seyi af valdat essa klikkhauss um langan aldur, ttast g.

Bush sjlfur var sttur vi a herinn rndi vldum Thailandi. Fordmdi hann a og kvartai undan gerningnum. ar sem engir eru oluhagsmunirnir landinu mun Bandarkjastjrn hins vegar ekki ahafast frekar. En or hans orka tvmlis ar e hann framdi sjlfur valdarn ri 2000, og barnaskapur a halda ru fram. Thailenski herinn framdi alltnt heiarlegt valdarn me skridrekum kringum inghsi og tilheyrandi. Miklu meiri stll yfir v.

mar Ragnarsson er httur a fjalla um virkjanaframkvmdirnar hlendinu. a er vegna ess a hann treystir sr ekki til a gta hlutleysis lengur egar etta brna mlefni er annars vegar; v kallar hann eftir jarstt um Krahnjka og fullyrir a ekki s enn of seint a htta vi. Fari hann me mlsta sinn frambo hugsa g a g kjsi hann. g er me, mar.

Og ein gamansm umkvrtun lokin:

Keith Richards, eilfarrokkhundur me meiru, segist ekki lengur vilja nota eiturlyf. minn sann ... ekki eru sinnaskipti essarar sjskuustu bransarottu veraldar komin til vegna ess a samviska hans bji honum a breyta lei sinni yfir blmum stran veg heilbrigs lfernis, onei. stan er s a dpi er ori of kraftlti n til dags. Gin su ekki hin smu og forum v menn "reyna eins og eir geta a taka vmuna r llu n til dags". a er allt og sumt - a er ekkert stu stffinu seinni t; bara vindhgg og frat. Ferlegt! Hann viurkenndi um lei a hafa veri einhverjum efnafrifingum egar hann datt r plmatr Fiji-eyjum sumar og skaddaist heila (var eitthva eftir til a skaddast?). a ga var a hann fkk fyrir bragi a liggja sptala rammskakkur morfni 2 vikur. a er svosem ekkert skrti tt hann fi ekki sveifluna r eitrinu lengur - rtt eins og lagsfletir harinnar f sigg, hltur heilinn a svina og skorpna 40 ra stansltilli dpneyslu. Enda sagi lknir einn fyrir hlfum rum ratug, egar Steel Wheels platan var a koma t, a Keith gengi vert allt sem lknisfrin kenndi. Me anna eins lferni a baki tti hann samkvmt lknavsindunum a vera lngu steindauur. En hann er enn fullu gasi og lifir okkur eflaust ll. Af v a hann er rbot - Keith lst sjlfur ri 1974, enda egar rammtlifaur.

a er um a gera a kvarta egar sta er til. Annars er ekki von rbtum.

Eru ekki allir stui?


Old School Cocoa Puffs snr aftur - m g heyra Amen?!

Svona leit kókópöffs út í den tid ...

a eru gleifregnir a heyra a gamaldags kkpffs s leiinni hillurnar aftur. Hvlk leiftrandi glei sem essi tindi eru. g kynntist kkpffs egar g var 5 ra pjakkur Hafnarfiri, og var veri a auglsa Star Wars (fyrstu myndina, Episode IV) bakhliinni. etta vera ngjulegir endurfundir, og maur verur helst lka a horfa Pruleikarana mefram v a maur gffar sig krsirnar.

N vantar bara a f Trix morgunkorni lka aftur, Victory V (gamla ga Brenni), Blan pal og fleiri frnarlmb forsjrhyggjunnar aftur umfer. Vi eigum a f a velja sjlf!

Lifi frelsi - lifi kkpffs!


mbl.is Upprunalega Cocoa Puffs-i aftur framleislu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva ertu eiginlega a hugsa, Benedikt?

Benni er í tómu pönki!

Ekki ykir mr miki til Benedikts sextnda koma essa dagana. tmum egar eitt brnasta verkefni leiandi manna heiminum er a stta sjnarmi lkra trarbraga, ekki sst milli kristni og slam, kveur hann a vitna ummli fr fimmtndu ld ar sem stahft var a Mhame spmaur hefi einungis frt heiminum illsku og mann. etta er n einmitt a sem vi urfum a halda; einstrengingslegur pfi me afleita dmgreind og enn verra skyn heppilegar tmasetningar. Fyrir utan hva a er glrulaust a a vera a me etta hjal ljsi ess a a er ekki eins og saga kristninnar s eintm manngska og huggulegheit ...

etta er eins og strategskt PR hj Pfagari me fugum formerkjum. Rtt egar danska skopmyndamli er a sjatna vitund mslima er essu slengt fram; mske mtu pfi og rgjafar hans a sem svo a heldur vri andrmslofti milli trarbraganna a vera gott fyrir eirra smekk og umburarlyndi kristinna gagnvart slam komi heppilegt stig. Svo pfi stuar mslima me essum htti til a halda spennustiginu milli trarfylkinganna. Og a hefur tekist me bravr - fari svo sem horfir magnast upp singur meal hinna Mhamestruu uns uppot, eirir og ofbeldi brst t, og manneskjur liggja valnum. Nice going, Benny Boy.

Embttisnafn Pfa er teki r latinu, samsvarar latneska orinu "benedictus" sem ir blessaur. S essi tiltekna frammistaa vsbending um komandi pfadm vil g segja "Farvel, og vertu benedictus!"


mbl.is Reii mslima stigmagnast
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hver er Cortney Tidwell og hvar fkk hn alla essa dsamlegu tnlist?

Cortney Tidwell

i ekki tilfinninguna; a hlusta frbra nja tnlist sem lkist ekki neinu sem maur hefur ur heyrt. Minnir svona aeins etta og hljmar stundum eins og hitt, en a heila er essi nja msk a snerta strengi sem lgu fram a v snortnir. Tilfinningin er vijafnanleg.

rdaga bloggs essa (mars/aprl) fri g inn gurlega hlemma - sannkallaa bloggdoranta - um r 15 pltur sem hfu gegnum tina haft hva mest afgerandi hrif mig og mskhuga minn. g taldi til pltur tmar - eftir v hvenr g heyri r - og s sasta sem g nefndi var "Frank Sinatra Sings For Only The Lonely"; heyri hana 1998 og san hef g ekki ori fyrir strkostlegum tilverubyltandi hrifum af nju efni. Maur sjarmerast vitaskuld reglulega og finnur fyrir gott stff, en jrin ntrar ekki. anga til n.

Stlka er nefnd Cortney Tidwell. Ekki Courtney - heldur Cortney. Hn er ttu fr Nashville, Tennessee og af msklsku foreldri. ska hennar var um margt erfi v mir hennar, fyrrum fegurardrottning Tennessee-fylkis, missi heilsuna klr gehvarfaski og var undir a sasta svo ofsknar a ef heyrist yrlu utanhss lsti hn sig pandi inni og taldi vst a verur vru komnar a skja hana. Cortney litla lsti sig inni herbergi flesta daga og reyndi a lta daginn la. Mir hennar lst aeins 49 ra, og hlutskipti hennar var til ess a Cortney stti huggun gtarinn og pani. Nna, allmrgum rum sar, hefur afrakstur ess fikts skila sr pltu me himneskri gtarmsk, rafskotinni hr og hvar, og sngurinn er svo dleiandi fallegur a manni fallast bara hendur.

"Don't Let Stars Keep Us Tangled Up" heitir platan, og hn er a besta sem g hef heyrt ravs. vlk og nnur eins snilldarplata - ellefu afbrigi a englamsk. etta er 16. platan "sem btir tilveruna".

Hli og sannfrist hr: http://www.myspace.com/cortneytidwell

Til hamingju og njti vel.


Rr og Drekkingarhylurinn - hugleiingar um list

Mogganum dag er sagt fr gjrningi listakonunnar Rrar Drekkingarhyl ingvllum, en hn tk land r hylnum, me asto kafara, 18 poka me ftum og skm sem voru tknrnar lkamsleifar kvennanna sem drekkt var hylnum 17. ld fyrir r sakir einar a hafa eignast brn utan hjnabands. Me essu vildi listakonan sna konunum sma og viringu, og leggja um lei sitt af mrkum til a hreinsa mannor eirra og heira minninguna.

etta finnst mr svo fallegt og arft framtak a g ver bara mtulega klkkur. Vi megum aldrei gleyma essum konum, sem uru frnarlmb hinna skelfilegra laga essa lands sem skpu hrmulega sgu Drekkingarhyls. Vifangsefni er a snnu takanlegt en hugsunin sem a baki br hj Rr, "a hreinsa mannor og heira minningu", finnst mr svo hrfandi a gjrningurinn verur slandi hrfarkur jkvan htt. Gjrningur er eli snu list sem a upplifa en er ekki hgt a eiga, en Morgunblai segir fr v a gjrningur Rrar hafi veri dokumentaur bak og fyrir svo annig lifir hann fram, lka fyrir sem ekki voru vistaddir. g vri fyrir mna parta til a eiga ljsmynd panorama formi, tekna r lofti af lkbrunum 18. Hn skyldi rata fallegan ramma og beinustu lei upp vegg hj mr. a er essu einhver angurvr fegur sem grpur mig.

g, sem er ravegu fr v a vera lrur listfringur, lt svo a annahvort eigi list a vera til ngju ess sem hana upplifir ea vekja til umhugsunar. etta er a sjlfsgu ekki hgt a skilgreina frekar enda upplifun listaverka og gjrninga jafn misjfn og upplifendur eru margir. Tragskur sem gjrningur Rrar er, vekur hann samt hj manni ga tilfinningu v vafalaust finna slir kvennanna 18 fyrir hljum hug landsmanna sem vaknar eirra gar, n egar listakonan hefur me tknrnum htti minnt okkur grimmileg og sanngjrn rlg eirra. a er alltnt mn upplifun af essu llu saman.

Einhverjum kann a ykja list Rrar vera of ntengd dauanum til a hn falli eim ge, en g met a ekki svo. g ks list af essu tagi, vegna sgulegs mikilvgis ekki sst, langt framyfir gjrningalist Damien Hirst, til dmis. Me hlisjn af mnu personulega liti um hlutverk listar hr a framan, m vissulega segja a Hirts takist a vekja til umhugsunar, en aallega vekur hann mig til umhugsunar um a hva flk getur veri miki ffl - me fyrirvaranum sgilda, "de gustibus non est disputandum". A saga belju tvennt langsum, fr trni og aftur rass og sna virtu galleri hrfur mig ekki. Haugur af rotnandi kk glerstalli hrfur mig enn sur. Einhverjir fla samt Hr Hirst v hann er, samt Jasper Johns, drasti nlifandi listamaurinn verldinni; eitt verka hans, tgrishkarl glertanki fullum af formaldehi seldist fyrir 6,5 milljnir. Ekki milljnir krna, heldur pounds sterling, gott flk. a gera 850 milljnir af stkru ylhru krnunni. Best af llu er a listaverki var skapa ri 1991 og hkarlinn er farinn a eyast. Ha ... ha ... ha... a verur vst hver a f a eya snum peningum a sem hann helst ks, en kiss my ever so nicely curved butt - etta er fviska og ekkert anna.

Verst a a er ekki hgt a kaupa gjrning til a eiga, v g myndi kaupa gjrninginn hennar Rr - en a er ess viri a kanna me myndir sem teknar voru mean. etta er list sem g er til a eya . Heill Rr og minningu kvennanna tjn.


Skemmdir einstaklingar og rlg eirra

Víti

Undanfarna viku hafa borist frttir af skemmdum einstaklingum hist & her, og rr eirra sitja srstaklega eftir hugskotinu, misjafnar su asturnar. Einn er alfari skemmdur af annars vldum, annars alfari skemmdur af eigin vldum og s riji hefur me gjrum snum komi sr stu a ess er skammt a ba a arir muni skemma hann fyrir lfst.

Austurrska stlkan Natascha Kampusch komst heimsfrttirnar liinni viku egar hn kom leitirnar eftir a hafa veri tnd tta r. Tu ra gmul hvarf Natascha lei sklann og tjn ra slapp hn fr manninum sem nam hana brott og geymdi kjallaranum heima hj sr. Stlkuna lt hann gista leyniklefa sem er 2 1/2 rmmetri str - lti strra rmi en mealstr frystikista. En n egar hn er sloppin r klm kvalara sns, sem framdi sjlfsmor kjlfari, er veslings stlkan svo illa haldin af Stockholm Syndrome a hn syrgir djflamerginn sem hlt henni fanginni tpan helming eirrar vi sem hn hefur egar tt, og vill aukinheldur ekki sj foreldra sna heldur lasar eim fyrir a sem gerist. g vona bara a hjlp slfringa stri hugsun hennar rttan farveg, svo fjlskyldan ni saman n. Natascha fr ekki rin tta aftur, en hn skili anna tkifri til elilegs lfs.

26 ra slenskur karlmaur komst frttirnar vikunni sem lei er hann lifi a af a lest k yfir hann. Maurinn, sem hefur afri a eya lfinu reglu gtum Kaupmannahafnar, lenti oraskiptum vi annan rna lestarst og lauk eim viskiptum me eim htti a vinurinn tti eim slenska fyrir avfandi lest. Ekki reyndist Frnbinn brottflutti feigari en svo a hann fll milli teinanna og l ar mean lestin k bkstaflega yfir hann. Ekki hlaut hann nnur meisli en au a skerast nefi. Einhverjir hefu teki slku lfshappi hndum tveim og kvei a gera eitthva r tkifri v sem vi kllum daglegu tali lf, og flest okkar taka sem sjlfsgum hlut. En nei, ekki hann Lalli lestarteinn. Hann er sosum sttur vi a hafa ekki ori a mauki undir lestinni en tlar a ru leyti ekki a lta ennan lygilega atbur breyta snu lfsmynstri. Hann tlar a ba gtunni Kben fram og drekka sig hel, hgt og rlega. g tla ekki a dma einn ea neinn enda kemur vikomandi mr ekki vi, en egar einstaklingur sem hefur vggugjf hloti allt a sem gerir hvern mann heilbrigan og slundar v ekki bara einu sinni heldur lka aftur eftir a hafa fengi anna tkifri ... ja, mig setur alla vega hljan.

Loks er a nefna annan ungan slending - ea eru eir tveir? - sem voru teknir tollinum Brasilu me klavs af eiturlyfjum og sitja fyrir bragi um kveinn tma fangelsi ar landi en r stofnanir eru a sgn eirra er til ekkja me skelfilegri stum hrna megin heljar. Enda hafa borist fr essum mnnum grtbnir um a reynt veri a f framselda hinga til lands svo eir geti frekar teki t refsingu sna hr landi. Meina eir skilor 6 mnui? Slkt er hi handnta dmskerfi vort a flingarmtturinn er enginn. a er lka auvelt a irast og lofa bt og betrun og brotthvarfi r heimi eiturlyfjanna egar maur stendur andspnis astum eim er vi essum vesalingum blasa. Framundan er, a breyttu, vtisvist sem mgulega mun vera essum mnnum a aldurtila, en daui eirra verur brau eirra slendinga sem hefu keypt af eim eitur; fyrir liggur a efni var tla til slu hr landi. g ska eim einstaklingum sem ekki munu kaupa eitur af essum slumnnum dauans til hamingju - i hafi fengi anna tkifri, svo ekki klra v. g samhryggist astandendum slendinganna fangelsinu, en me eim sjlfum hef g enga sam. eir hfu huga a hagnast fjrhagslega eymd og daua annarra, en au form hafa sprungi flasi eim. Framundan er gileg lfsreynsla sem mun marka fyrir lfst, lifi eir hana af anna bor. En vti sem vi blasir er af eim sjlfum skapa.

ar hafi i a. Betri stundir,

James Blond.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband