Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Tu litlir bleiknefjastrkar

Talsvert hefur veri rita og rtt um endurtgfu hinnar ekktu barnabkar um Tu litla negrastrka. g ver a viurkenna a mr fannst umran arflega hystersk til a byrja me og fannst lfaldi gerur a mflugu essu mli, n ess a hafa nokkurn tma lesi ta barnabk. Mr var bara illmgulegt a sj hvaa skaa essi meinlausa barnabk - a g taldi - gti valdi.

Gauti nokkur Eggertsson skrifar bloggsu sna afar ga grein um son sinn, "negrastrkinn", og hn setti mli svolti ntt ljs hj mr, ver g a segja. Til a gera langa sgu stutta er skoun mn mlinu s a bkin um negrastrkana er barn sns tma og vart erindi til barna dag; g skal ekkert um a segja hvort bkin af ritu af mevituum kynttahroka hr den, en tmarnir hafa breyst og vonandi mennirnir me.

Myndir og texti sem er til ess fallinn a gera lti r tilteknum hpi flks og valda v srindum er varla heppilegar barnabkmenntir, ea hva? a er til ng af fallegum barnabkum me uppbyggilegum boskap, og arfi a innprenta sku landsins strax upphafsrunum a litair su heimskir og muni ljsi drmra vitsmuna byggilega tapa tlunni ltt krsilegan mta.

A v sgu er g ltt hrifinn af eirri httu a banna hluti eins og essa bk - mr finnst, hr sem annars staar, a flk eigi a hafa val og taka svo byrg snu vali.

En hvernig slr eftirfarandi kveskapur ykkur, lesendur gir? Hann er hnoaur saman yfir morgunkaffibollanum me a huga a sna 10 illa gefna strklinga, hvta hrund, sem fara sr a voa krafti eigin heimsku og gfu. Myndum vi lesa etta fyrir brnin okkar, og hampa sem menningarvermtum fyllingu tmans? Mr finnst a lklegt.

Tu litlir bleiknefjastrkar

Tu litlir bleiknefjastrkar

hugust f sr kru,

Einum var a hrjta sig hel

og voru eftir nu.

Nu litlir bleiknefjastrkar

tluu samt a htta,

einn tk of margar svefntflur

og voru eftir tta.

tta litlum bleiknefjastrkum

leist ill' og sgu "Dj..!"

Einn eirra datt unglyndi

og voru eftir sj.

Hj sj litlum bleiknefjastrkum

partrin vex,

einn drap sig ecstacy

og voru eftir sex.

Sex litla bleiknefjastrka

heillai nttin dimm,

einn gekk fullur fyrir bl

og voru eftir fimm.

Fimm litlir bleiknefjastrkar

vildu snast strir,

einn fkk krabba af reykingum

og voru eftir fjrir.

Fjrir litlir bleiknefjastrkar -

einn eirra reyndist hr,

hann nldi s skjtt alnmi

og voru eftir rr.

rr litlir bleiknefjastrkar

vonlausir gtu ei meir,

einn keyri fullur framan trukk

og voru eftir tveir.

Tveim litlum bleiknefjastrkum

er lfsins vegur ei beinn,

annar drapst r offitu

og var eftir einn.

Einn ltill bleiknefjastrkur

af einsemd fkk fljtt klgju,

hann klnai fls r rassi sr

og voru eir aftur tu.

Ef essi kjnalegi leirburur hefi veri saminn endur fyrir lngu af hrokafullum og ffrum blkkumanni, og til sti svo a gefa hann t aftur - myndi ekki heyrast hlj r hvta horninu?

Mig grunar a.


Best heimi

a er g handviss um a essi bisness mun bmma nstu mnuum og misserum, enda er slenskt nammi best heimi. a er ekkt stareynd. Belgskt skkulai er auvita htoppurinn stindum, en egar kemur a almennilegu slikkeri, standa slendingar llum jum framar.

Hvergi annars staar hugkvmist slgtisframleiendum a ba til nammi eins og Tromp, rist, NaKropp o.fl.o.fl. Nskpunin slgti erlendis virist stundum helst vera eitthva tt vi neongular hlaup-risaelur me plastsmituu ananasbragi, og ess httar hroa, a.m.k. Evrpumegin. g feraist talsvert um Evrpu sumar og keypti helling af nammi, en borai frekar lti egar til kastanna kom. Amerkanar kunna eitt og anna fyrir sr skkulaigumsi, en g hef ftt s nstrlegt ar sem ekki fst hr. Mr dettur helst hug Peppermint Bark myntuskkulaiplturnar sem konan mn kaupir fyrir jlin slkerabinni Williams Sonoma. ess utan er ekki um auugan gar a gresja.

Sem er lklega eins gott - n egar Kanarnir komast slenska nammibragi verur ng a gera hj einkajlfurum vestanhafs. N verur ar slgtisfaraldur Haraldur.


mbl.is slenskt nammi vinslt vestanhafs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dreymir vlmenni rafmagnskindur?

a er flestum kunnara en g urfi fr a segja a s kvikmynd sem er hva mestu upphaldi hj mr er Blade Runner, eftir Ridley Scott fr 1982. g er lngu httur a telja hversu oft g hef horft hana og g hlakka sfellt til a horfa hana aftur - lka mean g horfi hana.

Hins vegar var a fyrst um nlina helgi a g las bkina sem myndin er bygg , Do Androids Dream Of Electric Sheep eftir Philip K. Dick fr 1968. a var gkunningi minn (og brir ttum debat egar s er honum gllinn...) rni Matthasson sem lnai mr bkina kiljubandi eldra mr. Hn var enda farin a lta ltillega sj og er a takt vi undirliggjandi boskap bkarinnar; mennskt eur ei, allt er endanlegt og fyrr ea sar mun sasta eintaki af essari mgnuu bk glatast n ess a nokkur fi neitt vi v gert. Allt verur "kipple" a br, ef ekki br lengd.

Bkin opnar talsvert margar njar vddir fyrir manni ef maur ekkir bara sguna r kvikmyndinni og of langt ml a a gera samanburinum full skil essum vettvangi. En llum eim sem gaman hafa af myndinni en ekki hafa enn lesi bkina er bent a skella sr a hi snarasta. Hn er talsvert hrifamikil lesning og skilur mann eftir me margar leitnar spurningar um tilveru og tilvist, oft af heimspekilegum toga.


lf Arnalds: sngvaskld fer kostum

Fyrir viku var dagskr tturinn Sngvaskld Rkissjnvarpinu, og a skipti tr Ptur Ben upp me stl. Enda hann stl blfarmavs. lok ttarins var svo kynnt hver tki vi sviinu a viku liinni, og einsetti g mr a sj ann tt lka - ttinn sem var gr. v sngvaskld grkvldsins var lf Arnalds. Sem er sn.

olofarnalds2g heyri fyrst lfu hinni strbrotnu pltu Skla Sverrissonar, Seru, sem kom t seint sasta ri. S gripur var a mnu mati besta slenska plata rsins 2006 og ekki sstan tt tfrunum tti lf en hn syngur ar rj lg. a hljp v heldur betur snri hj mr og llum hinum egar hn sendi sjlf fr sr pltu fullri lengd snemmrs 2007; platan s, Vi og vi, er tfrum slegin fr upphafi til enda.

tturinn gr var lka indll alla stai a horfa. lf er ekki bara snjll a semja lg og texta, samt v a vera einstk sngkona, heldur er hn geislandi flottur performer sem gefur sig alla flutninginn. Vi hjnin verum a komast tnleika me henni fljtlega.

Hver veit um nsta gigg? Einhver...?!

Ef einhver segi mr, og hefi fyrir satt, a lf Arnalds vri gldrtt lfads, klku me englunum og saumaklbb me hulduflkinu, myndi g ekki lta mr brega miki - g skyldi kaupa a snimmhendis og mtbrulaust. Hn hefur einhvern galdur me sr sem er ekki allra.

RV akka g aftur skemmtilega dagskrrger.

- - - - -

Mefylgjandi mynd tk Kristinn Ingvarsson/Morgunblai.


geta folarnir Purpuri, Dillibossi og Lekker fr Nerakoti loks komi t r bsnum

g hef aldrei hestbak komi annig a allt sem ltur a hestamennsku er tlenska fyrir mr. En etta er frbrt framtak sem mun auvelda mrgum fnlegum fknum a tta sig tilverunni og finna sitt rtta sjlf. Sktt me a tt allir grfgeru og sveittu folarnir fnsi og blstri eftir eim og geri grn hvvetna, etta er rugglega tmabrt ml alla stai. Loksins er komi glimmer fax, hfalakk og ess eflaust skammt a ba a hgt veri a fara gel-hfa . . . . .

- - - - -

g get ekki meir - g er a urlast r hltri hrna.


mbl.is Glimmerhfar og glansandi fax
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

a er stll merktur r Mlan ...

Kri Jose;

Miki er klkt hj r a ja svona pent a v a ig langi til AC Milan. veist sem er a ar er allt kaldakoli, og Carlo Ancelotti er gersamlega binn a missa tkin mannskapnum. Er Silvio ekki rugglega binn a hringja? Hann er sjlfur binn a vera a undirba jarveginn me yfirlsingum a krsan augnablikinu s s versta san hann eignaist lii ri 1986. Hann er lka klkur, sju til.

Svo er g a velta v fyrir mr hvort slir ekki rinn til Didier Drogba og fir hann til Milan janar v hann er heldur betur desperat a komast burtu fr Chelsea, og Milan vantar srlega framherja. Og svo gti vel fari svo a Juan-Roman Riquelme komi lka, v hann er ninni hj Villareal.

Mr hefur hinga til tt frekar leiinleg tpa, og Drogba smuleiis, en hey - vinnur talsvert oftar en tapar sem knattspyrnustjri og hann skorar gersamlega linnulaust, svo g er alveg til a taka ykkur stt ef i gangi til lis vi rausvarta mlstainn fr Mlan. g meina, fyrst g gat teki Filippo Inzaghi stt egar hann kom fr Juventus, tti g a geta sst vi ykkur tvo.

Svo vi sjumst sem allra fyrst, Jose!

Arrivederchi Carlo ...


mbl.is Mourinho vill ekki enska landslii
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

The Ava Truman Show

a er taf fyrir sig viringarvert af Reese Witherspoon a vilja halda ungri dttur sinni utan vi svisljsi og allan ann hasar sem ar rfst. a er meira en margur gerir Hollywood.

En a hltur a urfa meira til en bara a a sleppa v a upplsa dtturina, ea hva? Witherspoon blasir vi um alla borg, geri g r fyrir, egar kvikmyndir me henni aalhlutverki fara dreifingu. arf a halda dtturinni fr sjnvarpi, tlvunni, dagblum og tmaritum... og helst binda fyrir augun henni ef r mgur fara bltr, ef vera skyldi a strt auglsingaskilti yri lei eirra. "Mamma, af hverju er risastr mynd af r arna og kllu lglega ljshr?" Ea "mamma ert sjnvarpinu a kyssa einhvern kunnugan, ojjjjjj!!!"

tli a fari ekki a koma tmi a mjaka veruleikanum a dtturinni, svo hn fi ekki meirihttar tilvistarsjokk egar hn kemst a v a mest af v sem hn veit um mmmu sna er lygi?


mbl.is Heldur frginni leyndri fyrir dtturinni
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dj Vu: Hin kjnalega umra um fengislggjfina

a er ekki laust vi a maur fi snert af flassbakki n egar frumvarp um breytingar fengislggjfinni er milli tanna alingismanna og -kvenna. Nkvmlega sama umra fr fram fyrir tuttugu rum san egar flk me heilbriga skynsemi reyndi ravs a vinna slensku jinni au sjlfsgu mannrttindi a f a drekka bjr n ess a a varai vi lg. a er rtt, gali sem a er endurliti - ratugi og fram til 1. mars 1989 var banna me lgum a selja bjr slandi.

Vinstrimenn, og arir minna roskair menn me dlti hftum, boum og bnnum, tldu vst a jin fri til fjandans ef hr vri leyfur bjr. eir voru ekki einir um firruna; fyrrverandi sjvartvegs-, utanrkis- og forstisrherra Halldr sgrmsson var viss um a hinar vinnandi stttir (minna mennta lglaunaflk) myndi upp til hpa ekki kunna ftum snum forr ef bjrsins nyti vi og legist hliina vivarandi fylleri me llum eim jhagslega kostnai sem af slku hlytist. etta sagi hann. minn sann ...

dag fer sama umran fram, me sama kvakinu og smu reltu rkunum fr vinstri vngnum; a detta allir a ef borvn og bjr fst keypt matvruverslunum. Seint lra sumir, ef einhvern tmann.

a sem einna oftast heyrist fr andstingum frumvarpsins er a a "fengi er ekki eins og hver nnur neysluvara". g segi vi essu "j vst!!!". Fyrir mr, og llum hinum sem eru hinum yfirgnfandi meirihluta sem kann me a fara, er fengi neysluvara, sem svo vill til a sumir eiga bgt me a hndla. Leitt fyrir , en hvers g a gjalda?! Hvers vegna veikleiki annarra a koma niur mr skertu vali og agengi, a ekki s minnst glpsamlega hu veri?

Sama er er nefnilega a segja um arar neysluvrur bor vi fitu og sykur. Hvort tveggja veldur margvslegum heilsubresti og kvillum, jafnvel daua, ef rangt er me fari og of mikils neytt. Hvarflar ekki a gmundi og hinum eftirlegusauunum a hneppa essar vrur gslingu einokunarslu vegum rkisins? Bara svona til ess a gta jafnris og samkvmi mlflutningi? A ekki s minnst tbaki sem frilega er gerlegt a nota n ess a ba af v lkamlegan skaa. Hvers vegna var s vruflokkur settur matvruverslanir mean fengi fst ar ekki, og er einfaldasta ml heimi a neyta fengis n ess a hljta af v tjn?! Hvers vegna er s ttur fengis- og tbaksverslunar Rkisins til slu en ekki hinn sem er meinlausari?!

a vona g a Alingi beri gfu til a fra jinni au elilegu mannrttindi a geta nlgast essa hefbundnu neysluvru, sem lttvn og bjr svo sannarlega er, matvruverslunum. Ellegar ber gmundi a berjast samhlia fyrir v a tbak fari aftur srslu hj TVR. Annars er hann ekki sjlfum sr samkvmur.


Forum lri g um Einar Ben - brnin mn munu lra um Ptur Ben (nokkur or um sn).

Sast egar slensku tnlistarverlaunin voru afhent tti mr einna mest koma til akkarru Pturs Ben, en hann hlaut verlaun fyrir bestu hljmpltuna flokki rokks og jaarmskur. g fr og keypti pltuna, Wine For My Weakness, framhaldinu og hn er frbr.

ess vegna bar g mig eftir v a sj ttinn "Sngvaskld" Rkissjnvarpinu kvld, rijudagskvld. Ptur brst ekki heldur renndi sr gegnum strskemmtilegt sett af lgum, dyggilega studdur af konu sinni sem virist enginn eftirbtur egar kemur a mskgfum. Hn kann allavega jafnmrg hljfri og Ptur, a mr sndist.

Gvinur okkar hjna lamdi hir hljmsveit me Ptri fyrir nokkrum rum, og gerir enn egar annig stendur , a mr skilst. S segir Ptur hreinrkta sn, og g ekkert bgt me a tra v. Hitt veit g sjlfur a Ptur vri orinn milljner hefi hann fst US and A; hann er a sem vi marketing-lii kllum "bankable"; me afbrigum hfileikarkur, tekur sig feikivel t svii (ekki sst me Gretsch-gtarinn, er rokksjarminn alveg leiftrandi) og sinn lgstemmda htt hefur hann salinn alltaf lfanum. Nr til allra ann htt a vistaddir kinka kolli egar hann talar, eins og hann s bara a tala vi vikomandi, og er hann syngur finnst eim finnst hann syngja til sn. g kinkai alltnt kolli heima stofu og hugsai, "segu eim fr v Ptur, g veit hva ert a fara".

Hr spilarann sunni hef g sett inn lg me upphalds-sngkonunni minni, Cortney Tidwell. Miki hrikalega vri g til a sj au tv saman svii. Hn er nefnilega lka sn.

Ptri akka g fnustu kvldstund um lei og g akka Sjnvarpinu fyrir fna ttar. g hlakka til a sj lfu Arnalds a viku liinni. g held nefnilega a hn s lka sn.

g fla sn, sjii til.


Svar Le 5 ra

Einn s broshrasti, skapbesti og skemmtilegasti strkur sem g ekki afmli dag.

Svar Le Jnsson er 5 ra fr v kl. 12:05, en fddist hann ann 15. oktber 2002.

SvarLe

afmlisktur

Til hamingju pabbaktur Wizard


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband