Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Pltur rsins 2007 - af tlenskum vntingum, vonbrigum og verulega fnni msk

a var miki a g drattaist til a kveikja blogginu. En hey, a eru ekki alltaf jlin og egar jlin eru er g a lifa au botn. Eins og segir brskemmtilegu jlalagi me R Tr: "Tralalala, Jn jlum, er Jn sem er hjlum". a er ekki laust vi a, slk er jlaglein mnum b.

En aftur a mli frslunnar. Skemmst er fr v a segja a r var auvelt a setja saman minn prvat topplista yfir innlenda msk en ess snnara a taka saman a sem helst sl mig erlendis fr. ruvsi mr ur br. En vonbrigi rsins komu flest a utan. g komst a v a slverkefni einstakra melima r frbrum hljmsveitum eru oft sorglega fjarri snilldinni sem vikomandi sveitir sendu fr sr.

Til dmis vonaist g eftir snilld snilld ofan egar t spurist a brurnir Paul og Phil Hartnoll, sem fr 1990 til 2004 klluu sig saman Orbital, myndu gefa t ntt efni sumar; Paul undir eigin nafni, Phil sem helmingur sveitarinnar Long Range. Plata Paul Hartnoll, The Ideal Condition, lumar einu snilldarlagi (Patchwork Guilt), tveim gum lgum og restin er lala. Plata Long Range, Madness & Me, er milungsrafmsk besta falli. Orbital var sems eitt tilfelli ess a stundum er 1+1=3. sitt hvoru lagi eru brurnir bara 1. Synd.

Smu sgu er a segja af Dave Gahan, hinum goumlka sngvara Depeche Mode. Hann gaf t slpltu nmer tv haust og hf leikinn a gefa t smskfulagi Kingdom. Hreint brjlislega flott lag, og hefi smt sr vel sustu pltu DM, hinni frbru Playing The Angel fr 2005. En restin af skfu Gahan, sem ber nafni Hourglass, er milungsstff; sumt gtt, anna tilgerarlegt. Enda er Gahan, egar llu er botninn hvolft, talsvert fr v a vera jafn slunginn laga- og textasmiur og Martin L. Gore, flagi hans DM.

Loks voru a talsver vonbrigi a fara mis vi alla msk sem flk kringum mig var a gera buxurnar yfir etta ri. Pltur me The National, Arcade Fire, LCD Soundsystem, Rufus Wainwright, Deerhunter, Modest Mouse, Beirut ... g er binn a rembast vi a n essu me v a hlusta treka en ekkert gerist. essi msk er ekki a gera rassgat fyrir mig. Ekki bofs. Minnumst ekki vesalings Amy Winehouse. En g samglest llum eim sem f eitthva t r essu ...

Ng um a - vindum okkur ga stffi. etta er mskin sem mr fannst best rinu. Eins og mn er vsa tek g bara saman topp 3 lista. Take it or leave it. Tndmi eru spilaranum hr til vinstri. Du tager smak og siger s tak.

1. Stars Of The Lid - And Their Refinement Of The Decline.

StarsofthelidJ, j, j! a skal, gu heilli, alltaf vera ein plata, amk ein frbr plata sem bjargar deginum (rinu) me v a sl fersku strengina og gleja ig ann htt sem ekktir vart ur. g veit ekki alveg hvernig g a lsa essari tnlist, og vst er a hn er ekki allra, en eir sem hafa gaman af Jhanni Jhannssyni, Max Richter og slkum stemmningarsnillingum (j Halli, g er a tala vi ig) eiga hr von svooo gu. Rafmsk og strengir og snilldarlega fallega samin lg. Unaur og munaur alla lei. Og essir gaurar eru fr Texas, af llum stum ... !

2. AIR - Pocket Symphony.

AirFjra breiskfa frakkanna AIR er svo fn a hin ha mealeinkunn hinna riggja bur engan skaa af. etta sinni skja eir innblstur til Philip Glass og Ryuichi Sakamoto og a er vel, platan er hrkug; Mer Du Japon og Photograph eru hpi laga rsins og a er afrek a halda snum srkennum og snum einkennishljmi n ess a detta stnun og endurtekningar. AIR hafa etta enn - alveg frbrlega g plata.

3. St Vincent - Marry Me.

StvincentSt Vincent er listamannsnafn Annie Clark, ea rttara sagt nafni einsmannshljmsveit hennar. essi dama hefur ali manninn trbandi Sufjan Stevens og Polyphonic Spree og fyrsta slplata hennar er feikilega sterk; tilraunakennd en heyrileg poppmsk, af v tagi sem maur hefur traula heyrt ur - allavega ekki g. Clark spilar allan fjandann, semur flotta msk og syngur strvel lka; hvernig er anna hgt en a falla flatur?

* Og hitt sem bankai upp topplistann rinu:

Lucrecia - Like Being Home EP. Hrkug fimm laga stuttskfa fr essari klumbsku sngkonu sem ltur mann hlakka til ess a hn gefi nst t breiskfu. Meldsk og lgstemmd dama/skfa.

Christian Fennesz & Ryuichi Sakamoto - Cendre. a eru tindi a essir tveir stilli saman strengina, taki afraksturinn upp og gefi t pltu. Hann er, vel a merkja, ambient me ruski og skrjfi. Msk fyrir sumarbsta hrkufrosti og stillum.

Interpol - Our Love To Admire. New York-tffararnir eru samir vi sig og a er vsan ri fyrir sem hfu gaman af Turn Off The Bright Lights og Antics. Samt finnst mr n frumbururinn enn bestur ...

-> nst: slenskar pltur rsins 2007.


Hey! etta virkar hj Pete Doherty - hv ekki hj kvensunni ...?

Gali er a, en a er stareynd a talsverur hluti sjarmans (sem alltnt sumir sj, ekki undirritaur) vi Amy Winehouse er sprottinn af eirri stareynd a stelpugreykvlinni er ekki sjlfrtt dags daglega vegna eiturfknar og alkhlisma. etta er s margfrgi rokksjarmi - lifa jarinum fyrir listina, allt fyrir daginn dag eins og enginn s morgundagurinn.

etta career-mdel hefur gagnast Pete Doherty prilega; hann er slappur sngvari og frekar tilrifalaus lagasmiur, en af v hann er sfellt me sprautuna framhandleggnum og (anga til nlega) me ofurmdel hinum handleggnum, er strkstaulinn alltaf pressunni. Sad bastard.

Ef Amy Winehouse vri bara venjuleg hsmir Grimsby, sem skryppi bnahs milli mjalta og messu og koxai rum hverjum konsert eins og reyndin er bara vegna hfileikaleysis, vri sami sjarminn henni ykkar augum? Hardly!

Blaaaahhh! a er dpisti a hafa ykkur a fflum, og hn kann ekki rassgat fyrir sr hva mig varar.


mbl.is Winehouse sluhstu pltu Bretlands
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bestu lg 10. ratugarins; 1991.

Jja, annar hluti yfirferarinnar skrur inn. Eins og glggir lesendur muna er uppruni essa frslublks s a frndi minn einn gtur sl v fram kinnroalaust a Live Forever me Oasis vri besta lag ts ratugar. Reyndar er a mnu viti engin rf svo yfirgripsmikilli rksemdafrslu gegn frnda - g er v a ng s a loka augunum og kasta grjti og muni g hitta fyrir lag sami runum 1990-2000 sem er betra en Live Forever. En, etta gefur fri sm endurliti og g er skker fyrir gri sagnfri. Lgin m hla spilaranum hr til vinstri.

Fyrsta lagi til a tryggja sr sti rslitum keppninnar er Waiting For The Night me Depeche Mode af pltunni Violator; a var vali besta lag rsins 1990. N er komi a v a kjsa lag rsins 1991 og a gerir me v a smella a lag sem vilt greia atkvi knnuninni hr til vinstri.

NB - ef einhverjum finnst g vera a gleyma algerlega missandi kandidat fyrir lag rsins 1991 m vikomandi stinga v a mr kommenti; g mun leggja mli dm. Nema a s Smells Like Teen Spirit; a lag er ori svoddan lumma.

Byrjum :

1. Red Hot Chili Peppers - Sikamikanico. a var ekkert mealhf v hva g fll rkilega fyrir essari grppu sumari 1991. Platan Blood Sugar Sex Magik er lka masterps, hnausykkur og mtulega klr fnkrokkgrautur sem hitti mig hjartasta. En a er eim mun meiri rgta hvers vegna lagi sem hr um rir, Sikamikanico, fkk ekki sinn rttmta sess eirri breiskfu, heldur dmdist til a vera aukalag smskfunni Under The Bridge af smu pltu. Gersamlega skiljanlegt ml og lagi er enn ann dag dag eftirlti mitt me RHCP.

2. Primal Scream - Inner Flight. ri 1991 var g svo upptekinn af Stone Roses a g mtti ekkert vera a v a sp arar gtarpopprokksveitir fr UK sem dufluu vi dansbt. Happy Mondays fru alfari framhj mr og Primal Scream lka, anga til rum sar. Platan Screamadelica er snilldargripur, stappfullur af stui og flottum meldum. Af mrgum til klluum kva g a velja fimmuna r (enda er 5 happatalan mn) og skal engan undra; Inner Flight er dsamlega flott og dleiandi stemma.

3. U2 - The Fly. g hef aldrei veri harasta kjarna hangenda U2, a skal segjast strax. Uppr 1990 tti mr bandi meira a segja afspyrnuslappt enda var sasta plata eirra s murlegi Amerkuur Rattle & Hum (1988). a er handan allrar rkru hva a er leiinleg plata. Enda sagi Bono vitali nokkrum rum seinna a minnstu hefi muna a eir fjrmenningar hefu bara htt egar mur R&H fr a sast inn; eir hreinlega skmmuust sn ofan tr. a sl mig v talsvert egar eir hfu vit a drulla sr fr Bandarkjunum og yfir hafi til Berlnar til a hugsa mlin upp ntt. Bono henti krekahattinum og smellti sr lederhosen og flugugleraugu stainn og bandi uppskar sna bestu pltu fyrr og sar, Achtung Baby. Lagi um fluguna gaf tninn og eins mrg frbr lg og er a finna Achtung Baby set g a hr inn.

- - - - -

Hef btt inn fjra laginu skv. bendingu; There's No Other Way me Blur af fyrstu pltu eirra, Leisure. Margir - ar meal g - telja hana enn eirra bestu.


Einum glsilegasta knattspyrnuferli sgunnar lkur senn - njti mean i geti

A byrja 16 ra a spila me rvalsdeildarlii efstu deild tlsku knattspyrnunnar er svolti srstakt. A leika essari smu deild me einu af bestu liunum egar 40. aldursri er komi er a sama skapi ekki llum gefi.

sanpaoloEn a um sama einstaklinginn s a ra framangreindum dmum, .a.l. me 23 ra feril a baki hj AC Milan, einu sigurslasta flagi veraldar og fyrirlii seinni hluta tmabilsins ofan kaupin, me blfarm af llum eim titlum sem hgt er vinna me flagslii ferilskrnni, blasir vi a um einstakan leikmann er a ra. Paolo Maldini er lka einstakur leikmaur.

Nsta vor leggur hann skna hilluna, rmum 20 rum eftir a g hf a fylgjast me talska boltanum og halda me AC Milan. g og allir hinir Milanistarnir munum kveja hann grtblgnir. Snillingar hafa komi og fari essum 20 rum hj Milan (Gullit, Van Basten, Boban, Savicevic, Weah, Shevchenko, ...) en alltaf hefur San Paolo stai vaktina vrninni, besti varnarmaur heims lengst af.

a vera vatnaskil knattspyrnusgunni nsta vor - an end of an era.


mbl.is Maldini httir vor
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Var kumaur me veiileyfi?!

Miki er a g nting hj essum kumanni a strauja rettn hreindr einni atrennu. Mr er til efs a nokkur skytta hafi bori jafn miki r btum einum tr. A gamninu slepptu er gott a heyra a kumann og farega sakai ekki; g hef gu heilli ekki enn eki dr en get rtt mynda mr a a s talsvert hgg a stta heilli hreindrahjr.

En er hjkvmilegt a ura drin sisona? Mr finnst lgmark a kumaur fi hreindr ea tv til a hafa jlamatinn, sem srabtur fyrir blinn sem hltur a hafa strimlast vi reksturinn. Hreindralundir og hreindrapat er til a mynda me v almesta lostti sem g ekki og mr finnst a synd ef ekkert a nta af skepnunum rettn? Varla hafa ll hreindrin ori a hakki vi reksturinn?

Ojja, hva veit g? a er ekki meiningin a hafa mli um of flimtingum v eim sem blnum voru er eflaust rkilega brugi. Mr finnst hreindrakjt bara svo gott og n er tin til a kla vmb ...


mbl.is k 13 hreindr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bestu lg 10. ratugarins; 1990

Vinur minn og frndi, orbjrn rarson, hefur bloggi snu djarflega sett fram fullyringu a Live Forever me Oasis s besta lag 10. ratugs sustu aldar. De Gustibus Non Est Disputandum og allt a, en g s mig samt kninn til andsvara. Ef essi fullyring Tobba er ekki bo gan debat veit g ekki hva er a.

En sta ess a svara me sktingi og munnsfnui, yfirlsingum um a Gallagher-brur su strlega ofmetnir leiindablesar og allt a, tla g einfaldega a tna til betri lg, r fyrir r. Nstu vikurnar tla g v a finna a minnsta kosti 3 lg fyrir hvert r ts ratugar sem eru betri en Live Forever. Hr me er tt r vr og eli mls samkvmt er byrja byrjuninni, rinu 1990. a myndi lkka smart a setja inn YouTube-vde af llum lgunum hinga suna, en ar sem ekki voru ger myndbnd vi ll lgin sem framundan eru lt g ngja a setja au spilarann hr til vinstri.

1. The Stone Roses - Fool's Gold. a er vi hfi a hefja essa upptalningu til hfus Oasis hljmsveitinni sem Oasis hefur alltaf r a lkjast sem mest, en a eru sveitungar eirra fr Manchester, The Stone Roses. Ferill eirrar ndvegisgrppu var heldur endasleppur, en frumraun eirra fr 1989, samnefnd sveitinni, er ljsrum undan llu v sem Oasis hafa sent fr sr gegnum tina. Sama m segja um etta lag sem kom t ri seinna. Auk ess kunnu eir Ian Brown, John Squire, Gary Mounfield og Alan 'Reni' Wren frmu list a vera hrokafullir og kl - Oasis hafa alltaf veri hrokafullir og hallrislegir.

2. Depeche Mode - Waiting For The Night. Hr arf engra tskringa vi.

3. Jane's Addiction - Classic Girl. essi rvalssveit sendi fr sr eina bestu pltu rsins 1990, Ritual De Lo Habitual, og etta lag er lokalagi. Meldskt gtarpopprokk af flottustu sort. Sngvarinn Perry Farrell er jafn flottur mskant me attitd og Gallagher-brur eru lumm sem slkir til samans.

nstu viku: 1991 (hva anna...)


ryrkjabandalag slands og birnar vi Htn: enn einn fellisdmurinn

skp er a kuldalegt hlutskipti a deyja einn og vera ess utan svo einn heiminum a enginn tti sig v a vikomandi er ltinn og binn a vera a dagavs. Enginn tti a vera svo umkomulaus aventunni.

En etta er ekki fyrsta sinn sem svo fer fyrir leigjanda sem br hsni ryrkjabandalagins vi Htn; a deyja gleymdur einsemd. Sast egar slkt gerist var kalla eftir "yfirfer verkferla svo reyna megi koma veg fyrir a slkt hendi aftur", enda ltil reisn yfir svona andlti. En eitthva virist s "yfirfer" hafa runni t sandinn v enn n liggur bi ltinn viku n ess a nokkur sakni hans.

Mr rennur bli til skyldunnar a tj mig um etta v sastlii sumar lst tengdafair minn, mar nfjr Kjartansson, sem var leigjandi B vi Htn kjlfar ess a skabrennast sturtu vegna r sr genginna blndunartkja b hans. lofuu au bt og betrun v a endurnja blndunartki hsni B, Sigursteinn Msson, samt framkvmdastjra Brynju sem er hssjur B og Helga Hjrvari. Su efndir eirra lofora takt vi a sem sett var fram varandi eftirlit sem koma tti veg fyrir a flk lgi lti bum snum lengri tma, ja eru einstaklingar enn httu Htni vegna ntra blndunartkja. g hef tilfinningunni a ekkert hafi gerst san sumar fyrst eftirliti me bunum er svo handntt sem raun ber dapurlegt vitni.

Hugur arf a fylgja mli hj eim sem gefa sig t fyrir a starfa gu eirra sem hjlpar urfa vi.


mbl.is Var ekki vitja rma viku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g hef tv or fyrir ykkur - Carl's Jul

CarlsJulkei, Tuborg Julebryg er gtis jlabjr og ekkert t hann a setja a heila. En essi nstrlegu "snefilefni" eru svolti spennandi og vaknar enn og aftur spurningin sem brunni hefur jlabrnum og bjrunnendum um aldir alda: hvers vegna er Carl's Jul ekki seldur hr aventunni?!

Eins og nafni gefur til kynna er umrddur bjr jlabruggi fr Carlsberg og hann er m-i-k-l-u betri en Tbbinn - alveg hreint margfalt betri, en aldrei skilar hann sr Vnbirnar hr landi. eim skandal kann g hins vegar engar skringar.

Getur einhver frtt mig v hvernig stendur v a Carl's Jul er aldrei seldur hr landi ?!

Einhver?!?!

Og fyrst ert hr, greiddu num upphalds jlabjr atkvi hr til vinstri!


mbl.is Fann skordr jlabjrnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Enda m ekki styggja olubrurna Sd-Arabu...

tli Goggi myndi ekki tlast til afgerandi stunings, frnarlambinu til handa, ef dttir hans hefi lent mta skelfingu, eins og blaamaur Reuters spuri um? Meiri herjans hentistefnugosinn.

En sni bilund, hann fer r Hvta hsinu ur en lngu lur og fr Barack Obama rinn starfa vi a moka flrinn eftir etta ffl, og a ekki bara heimafyrir heldur heimsvsu.


mbl.is Bush forast a gagnrna naugunardm Sdi-Arabu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Anna hvort kkla ea eyra Rsslandi

Alveg er a ferlegt hversu illa gengur a stjrna essu landi svo skikkanlegt geti talist. Mr hefur alltaf tt saga Rsslands hugaver og hefi ekkert mti v a kunna eitthva fyrir mr mlinu; g hef alltaf bori ttablandna viringu fyrir rssneskri tungu. En manni fallast bara hendur yfir v hve handnt stjrnsslan er essum stra b. verfugt vi a sem sagi gamalli og gri blndunartkjaauglsingu, er alltaf blanda anna hvort of ea van egar kemur a v a stilla etta risa-apparat af rtt temp.

Sgu Rsslands ekki g ekki kja vel, en kann grundvallarskil adraganda oktber-byltingarinnar 1917 og svo aan fr til dagsins dag. Nikuls keisari var sukksamur stjrnandi a mati Lenn & Co, svo eir frmdu byltingu nafni alunnar, henni til hagsbta og betri lfskjara. Fljtlega fr smjri atarna a rna, Lenn fll fr, Trotsk var sendur tleg og ar drepinn a fyrirskipan Stalns, sem leiddi slkar gihrmungar yfir rssnesku jina a einungis skoanabrir hans fr Kna, Ma Zedong, kemst klbbinn me honum. A Stlmanninum gengnum tk vi runa af kommnistakllum sem hldu rssnesku jinni heljargreipum bakvi jrntjaldi; Nikita Krustjev verur minnst fyrir a hafa nstum starta 3.heimsstyrjldinni, Leonid Breshnev var kerfisdrumbur og leiddi stjrn spillingar og klkubitlinga, Yuri Andropov sat stuttlega valdastli en kjarnorkugnin blossai upp a nju mean essi fyrrum KGB-ofursti sat; Konstantin Chernenko sat enn skemur enda rmlega hlfdauur egar hann tk vi embtti aalritara Kommnistaflokksins en hrinu tkst a karpa vi Reagan um geimvarnir svo heimur skalf.

a var ekki fyrr en Mikhail nokkur Gorbachev mtti me perestrojku farteskinu a aeins birti til. Seinni hluti nunda ratugarins gekk v tiltlulega takalaust fyrir sig milli USA og USSR og svo fr a Jrntjaldi fll eins og dmngarur haust/vetur 1989-1990. Ekki leist gmlu stlkommunum Moskvu run og reyndu eir v valdarn hausti 1991 undir stjrn "ttmenningaklkunnar" svoklluu. Boris Jeltsn fr fyrir eim sem andmltu valdarninu og fr a um fur. Gorbachev tti hins vegar ekki afturkvmt valdastl ar e frelsishetjan Jeltsn var nna "maurinn". En vi fall kommnismans tk vi frumskgarkaptalismi sem gert hefur handfylli rssneskra kaupsslumanna vintralega auuga mean mealkjr rssneskrar alu er lti skrri en egar kommnisminn l eins og mara yfir landinu. Og nr stlmaur er mttur svii - gamla KBG brni Vladimir Ptn.

Svo ekkert hefur breyst - Rssar eru dmdir til rautagngu gegnum spillingu, heildarhyggju og valdnslu enn um sinn.


mbl.is Kvarta yfir kosningasvikum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband