Bloggfrslur mnaarins, febrar 2007

Samsrisb - Veruleikafltti tmum sktlegs elis

essum sustu og verstu tmum - egar ftt heyrist anna en tmabr og rf umra um mannsorpi sem kvali hefur og misbeitt minnimttar, hvort sem a eru heyrnarlausir, harnair piltar Breiavk forum, upptkuheimili Kpavogi ea vegvilltar slir vargaklm Byrgismanna - langar mig a benda a a m finna talsvert af afbrags sktlegu eli, yfirhylmingum og svnari sjum kvikmyndasgunnar. g er nnar tilteki a tala um hinar dsamlegu "sevents samsrisrillera".

var loft lvi blandi - Robert Kennedy nlega myrtur og Nixon uppi me hleranir og baktjaldamakk af llum sortum. Vantraust almennings ramnnum USA var algert og paranoian grasserai. Stemmningin skilai sr b og afraksturinn er yndislegur. Tkki eftirfarandi perlum:

Three_Days_of_the_Condor_posterThree Days Of The Condor (1975). Robert Redford leikur skrifstofumann hj fyrirtki vegum CIA sem skst t eftir kaffi og beyglum fyrir kollegana. egar hann kemur aftur er bi a stta llum. Okkar maur er aan fr fltta n ess a vita hvers vegna. Er anna CIA starfandi innan CIA?!

parallax_viewThe Parallax View (1974). Frambjandi er rinn af dgum og moringjanum virist ekki sjlfrtt um gerir snar. Dleisla? Blaamaur leikinn af Warren Beatty hefur rannskn mlinu og bndin berast a dularfullu fyrirtki a nafni Parallax Corporation.

the_conversationThe Conversation (1974). Harry Caul (Gene Hackman) er hlerunarsrfringur sem afvitandi tekur upp samtal ar sem rtt er um a drepa ... einhvern. En hver tlar a drepa hvern? Samtali verur a rhyggju hj Harry og sannleikurinn kemur vart ...

dayofthejackaljpgThe Day of the Jackal (1973). OAS, samtk sprottin r rum hermanna sem brust nlendum Frakka, vera pirru egar Charles de Gaulle Frakklandsforseti skilar nlendunum sjlfsti og ra "Sjakalann" til a ra hann af dgum. Upp kemst um rabruggi og upp hefst kapphlaup vi tmann, svo koma megi veg fyrir di.

poster Alan J. Pakula All the Presidents Men Hoffman RedfordAll The President's Men (1976). Hin frbra bmynd um blaamennina Bob Woodward og Carl Bernstein sem flettu ofan af Wategate-mlinu, sem hfst sem innbrot Watergate bygginguna og endai afsgn Richard M. Nixon. Allir vita hvernig essi saga fer, en myndin er svo frbrlega ger a maur er lmdur vi skjinn, jafnvel 10. sinni ...

Svo vill til a stemmningin USA gagnvart stjrnvldum er ekki svipu um essar mundir. Samt er aeins ein mynd sprottin tjaldi sem g man eftir - hin frbra Syriana. Vonandi fylgja fleiri ... er g kannski a gleyma einhverri?!

En - ga skemmtun me samsrisvdeinu.

J


Helgarblandi poka

liggur fyrir a Eirkur Raui Hauksson heldur vking fyrir okkar hnd Helsinki ma nstkomandi, 3.persnulegu atrennunni a sigri sngvakeppni evrpskra sjnvarpsstva. g hef alla t veri fullkomlega daufdumbur gi Jrvisjn-laga og hef aldrei hugmynd um mguleikana fyrirfram. Ea rttara, g hef vissa hugmynd en hn reynist alltaf kolvitlaus egar kemur a v a splsa "douze points" ea "no point at all" lgin keppninni. essi einkennilegi kvilli hefur h mr allar gtur san 1986 egar g var handviss um a sland ynni me ICY-flokkinn gallvaskan keppninni fyrir okkar hnd.

g fkk til dmis stvandi hlturskast egar g heyri fyrst "Fly on the wings of love" og hlt etta lag vera brandara; asnalegir kallar me murlegt lag, og textinn svo lgkrulegur leirburur a jarai vi svfni af hlfu eirra lsen-brra. Eins og vi manninn mlt sigrai lagi me yfirburum og g klrai mr sem fyrr kollinum. Gu frttirnar r eru hins vegar r a mr finnst lagi sem Eirkur Hauks syngur vera alveg glata, sem getur ekki tt anna en a a vi eigum ga mguleika sigri r.

- - -

Stundum eru hgt a tfra hluti nja vegu svo n gi skapast. annig er Sirus Konsum suuskkulai me appelsnukeim frbr hugmynd, og hin njungin, millidkkt skkulai me 56% kakinnihaldi er lka vel egin vibt. Svo eru umbirnar rlvel heppnaar. Frbrt framtak a heila hj Na Sirusi, en samt misri hj eim markasdeildinni ar b a setja essar grmet-vrur bkunarvruhillurnar verlsunum, innan um bkunarpappr, flrsykur og skkat. etta er nammi til a bora, kjnaprikin ykkar, og heima nammihillunum! Stafrsla essa lei mun festa sannkalla slkeraskkulai bkunarvrunum, sem er klaufalegt.

Tromp-klurnar eru lka g hugmynd. Alveg svakalega gott helgarnammi, svona tromphlunkar. Tromp er auvita sgilt en essi risaklu-tfrsla er geggju njung. En dreifingunni bir er btavant v klurnar fst Bnus en ekki Hagkaup Garatorgi Garab. Hvaa klandur er a?!

Meira sjnvarpsefni me Silvu Ntt er hins vegar afleit hugmynd. essi brandari var egar orinn a aulahrolli egar gsta Eva hlt Jrvision-keppnina fyrra. gsta er efni prilega leikkonu, og hn hefur talsveran stjrnusjarma til a bera - svo g skil ekki hvers vegna verldinni hn gleymir ekki essum bjnalega karakter og fer a gera hluti undir eigin nafni. Til ess hefur hn alla buri.

- - -

Gunnar Birgisson bjarstjri Kpavogs yfir hfi sr stjrnsslukru vegna framkvmda verktaka Heimrk, en ar var rifi upp flakandi sr skglendi n ess a fyrir lgju tilskilin leyfi. Gunnar ltur sr ftt um athugasemdir meirihlutans Reykjavk finnast, sem er a megninu D-flokkssystkin hans, og vnir au um a vera me leiindi sem aeins geri stir samskipti sveitarflaganna tveggja enn stirari. Var lileikinn lgmarki fyrir.

Kollegi hans r bjarstjrn Kpavogs, mar Stefnsson formaur bjarrs, var inntur eftir v sjnvarpsfrttum hvort ekki vri varhugavert a rast svona laga n ess a leyfi vru hendi. Hann svarai v til a "g er mjg sterkur v a vera vitur eftir og kannski er a nna." Einhverjir kjsendur gtu hugsa sem svo a plitkusar ttu eftir fremsta megni a vera a jafnai vitrir fyrirfram en ekki eftir . a er meira en hluti kjsenda Kpavogi geta sagt um sjlfa sig - eir hafa undanfarin 16 r hvorki veri vitrir fyrir n eftir kosningar, hleypandi Framskn a kjtktlunum kjrtmabil eftir kjrtmabil.


Innrei (hehehe) klmsins nsta leiti

Snowgathering 2007. a er yfirskrift rstefnu sem helstu strlaxar netklminaarins tla a halda hr landi nsta mnui. Kallarnir hpnum eru a sgn skipuleggjandans gasaleg rassgt og kellingarnar agalegar tttur.

Klm-aallinn tlar a brega sr treiatra (hahahaha) og kanna helstu sjarmastaina hr landi. Ber ar hst Bla lni - hr eftir "Dkkbla lni" - og svo Gullni rhyrningurinn - hr eftir "Gullni trekanturinn". J, a er munur a f svona strmerkilega gesti til landsins. Gististaur smttflksins er Htel Saga - hr eftir "Htel Bsa Saga".

Loks er a mikill lttir a skipuleggjandinn lofar a "flk urfi ekki a ttast a allsberar konur veri hlaupum vavangi." Hamingjunni s lof - a var einmitt a sem g ttaist svo mjg.

Sjkkett...


Kastljsi klar heilafrumum

Kastljs RV var me eftirminnilegt segment ttinum kvld, ri. 13.feb. Tvtugur nungi - og heilmikil tpa me topp til hliar ofanlag - var beinn um a prfa blhermi; fyrst allsgur, svo a tveimur bjrum innbyrtum og loks a fimm bjrum loknum. Gaurinn var brattur upphafi en heldur svall honum mur eftir v sem lei. Hann keyri eins og vindurinn til a byrja me og st sig bara almennt me stl. egar fyrsta bjratvennan var a baki slappaist heldur kuleiknin og hann straujai hreindrsrfil einn sem var mlistikan kuhermisleikninni - hvort kumaur nr a sveigja fr eur ei. egar fimm llarar voru komnir kviinn var okkar maur alveg gargandi geitinni, talai tungum og vissi varla hvar hann var staddur. arfi a taka a fram a hreindri skjnum fkk fyrir ferina svo um munai eirri kufer.

g set samt spurningamerki vi flingarmtt ess a setja eitthvert hreindr inn prgrammi kuherminum?! Hvaa della er a? Ef g vri lnsbl - hva kuhermi - myndi g gera mr far um a frsa spendri!!! Bmmsjakalak! Hafu a, vegvillta villidr! Miklu nr vri a setja inn hlgrafska mynd af einhverri skutlu frnum vegi; er kominn hvati til a sna kuleikni verki!


Skrifbor snjflafingu

gr hldu ll skrifbor skrifstofum Veurstofunnar, Almannavarna og Vestfjaralgreglunnar sameiginlega fingu vibrgum vi snjflum. Allmargir starfsmenn hfu skili glugga eftir opna egar eir fru heim og kjlfar gurlegs fannfergis inn um gluggana nstu ntt bar snjflahttu allmrgum skrifborum. Hfu forklfar skrifboranna af essum skum framgngu um a ll borin fu vibrg vi v a snjfl flli.

var benholt, talsmaur skrifboranna Veurstofunni, sagi a fingin hefi gengi vel, rmingin hefi fari vel fram tt renginga hefi ori vart huragttum hr og hvar. sama streng tk Magns Mahn, yfirskrifbor hj Almannavrnum, egar mesti hrollurinn var r honum, enda fennti aumingjann kaf um nttina. Enn verr fr fyrir Fsa Furukvist, skrifborsfulltra Vestfjaraskrifstofunni, en hann var ungt haldinn af rakafa um morguninn og hreyfi hvorki legg n hli fingunni, en var ess sta aallega fyrir eim skrifborum er hressari voru.

Nokku flsaist r lttari skrifborum fingunni, auk ess sem mkri viartegundir guldu ess a vera vegi harviartegunda egar atgangurinn var sem mestur, en a heila lukkaist fingin semsagt vel. skum skrifborunum til lukku me etta.

- - -

Hva getur maur anna en fflast, egar svona frttir berast manni og a fstudegi?!


mbl.is Skrifborsfing vibrgum vi snjfli gekk vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

A detta r hum sli - Geimfarinn sem hrapai

Geimfarar eru sttt sem ntur viringar um va verld, held g s htt a fullyra. a kemst n ekki hver sem er etta djobb sem jafnan er sveipa drarljma og ru afreksmanna og -kvenna. etta ekki sst vi Bandarkjunum ar sem geimfarar eru gusgildi, allar gtur fr v a Neil Armstrong steig fyrstur manna Tungli 20. jl 1969. Hetjur allir sem einn.

En n hefur geimfrukonan Lisa Marie Nowak, sem flaug t geiminn undir merkjum NASA, heldur betur sjska upp sjarmann starfssttt geimfara. Auvita eru geimfarar mennskir og eftir v breyskir, en fyrr m n aldeilis fyrrvera! A keyra 1500 klmetra lei til a n skotti hinni dmunni starrhyrningnum - og notabene aka leiina fullorinsbleyju til a urfa ekki a stoppa leiinni ... ulla pulla - er n ekki alveg takt vi hetjumynd hins amerska geimfara. Ofan kaupi mistkst meint illvirki um a bil fullkomlega.

g bara man ekki eftir ru eins hrapi svipinn ... sannkalla stjrnuhrap.


Elektrnika

Alveg er a magna hvernig fyrstu kynni mta manninn allar gtur san. Fyrsta sinni er g fkk bkstaflega gsah af v a hlusta fallega tnlist var egar orgeir stvaldsson sndi oss horfendum myndbandi vi lagi "The Model" me Kraftwerk. g hef veri 6 ra ea svo, en allar gtur san hefur raftnlist veri s brunnur er bergi g fsastur af. Ekki svo a skilja a g hafi ekki gaman af ru en svellkaldri tlvumsk, en elektri er samt sem ur raui rurinn ...

spilaranum, af essu tilefni, er v a finna nokkrar skemmtilegar og sungnar rafmagnsrispur han og aan: dansklbbadrindi Papua New Guinea me FSOL, alvru eits me Hr. Eits aka Giorgio Moroder, hfusnilldina Arpegiator me gufurnum Jean-Michael Jarre, lgstemmt lag me hinum ska Ulrich Schnauss (milljn dollara nafn!) og svo auvita ein klasskin me Kraftwerk, en minnugir eins og g (ekki svo margir ...) muna eflaust eftir laginu r 25 ra sjnvarpsauglsingum ar sem Flkinn auglsti Kenwood hljmtki.

Plug and play, gott flk.


Bland poka

a finnst mr ljmandi frttir a taka eigi upp hr landi kortlagningu ess hvar barnaningar halda sig. Almenningur a f ll mguleg r hendi til a geta vari brnin gegn essum hugsjku hrottum. Bi s g essu fyrirbyggjandi kosti lei a forast megi gein, og svo lka vitum vi hvar er a finna ef eir n a lsa klnum einhvern sakleysingjann. Og skyldi slgt og slorhreinsa.

- - -

Missti g af bloggfrslum ar a ltandi ea hefur mannskapurinn hr b fari hgt a fjalla um slensku tnlistarverlaunin? Mr tti um margt einkennilega skipt hlf og verlaunaflokka en ekki er allt kosi og arfi a tua um a. Srstaklega tti mr gaman a sj Skla Sverrisson hljta verlaun fyrir bestu pltu rsins flokknum "mis tnlist" en a er til marks um hve frumleg og illskilgreinanleg plata hans, Sera, er. Hitt er anna ml a platan s er besta slenska plata sasta rs, punktur. Ra Skla var lka eins og mskin, yfirvegu, svl og fagmannleg, og hann akkai fyrst og fremst mespilurunum snum fyrir vel unnin strf. tti mr vnt um a Ptur Ben skyldi hljta verlaun fyrir bestu pltuna flokknum "Rokk og jaar". g hef aldrei hitt Ptur og ekki hann ekki baun, en mskin er virkilega flott, Ptur er geysiflinkur gtarleikari og akkarran var s stysta og um lei einlgasta allt kvldi. Svona eiga menn a gera etta - hugsa um aalatriin og sleppa v sem skiptir ekki mli. fram Ptur!

- - -

g fkk srskir um kvldmat fr eldri strknum okkar hjna kvld - kjtbollur spaghett eins og Spori og Freyja boruu Disney-teiknimyndinni Hefarfrin og umrenningurinn(e. Lady and the Tramp). Fyrst tlai g a fara leita a uppskrift ttina, en svo rifjuust or hins sunga slkera rna Matt fyrir mr: "Hlustau mig. Til hvers vantar ig uppskrift?! Hva viltu elda?! Finndu t hva vilt gera og geru a bara!" g tk hann orinu og grjai dinnerinn eftir tilfinningunni og hann hann tkst glimrandi. Hr var sleikt af diskunum, a kalla mtti. etta er lka mestur galdurinn; ef maur ekki hrefni okkalega, veit maur nokkurn veginn hva er best a gera, s a g. (Segi g um lei og mr verur liti inn eldhs og upp hillu, hvar rmlega 20 uppskriftar- og matargerabkur hvla linn kjl)

- - -

Anna hvort hlaut Aldingarurinn ea Sendiherrann a hira slensku bkmenntaverlaunin flokki fagurbkmennta. g las bar bkurnar milli jla og nars og tti gar, tt lkar vru. Sendiherrann er brskemmtileg saga heldur lnlegs ljsklds og hvunndagsvintra hans hr heima og erlendis, mean Aldingarurinn er safn 12 smsagna sem minna mann a venjulegu lfi venjulegs flks er a finna augnablik sem eru hreint ekki svo venjuleg. maur kynnist ekki persnunum af smu dpt og skldsgum, er r margar eftirminnilegar og kynni lesandans eftir v hrifark. Hnossi fll skaut lafs J. lafssonar fyrir Aldingarinn - akkir og kvejur til hans fyrir ga skemmtun.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband