Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Danski pokapresturinn tti a kynnast slensku jlasveinunum!

Svo sra Jon Knudsen hinn danski vill lta banna jlasveina? Og a hann ekki lklega ekkert anna en gjafmikla og gega jlasveina? N ykir mr tra tkarrfunni.

tti hann a kynna sr ann vafasama sfnu sem vi slendingar urfum a gera okkur a gu sem jlasveina. eir eru talsvert flegri, hlfgerir tilegulfar sem koma rum ri til bygga til a taka mat frjlsri hendi ea til a hrekkja hrekklaust heimilisflk me huraskellum, gluggaggjum og annars slags sma. essi fnaur er aukinheldur illa til fara og ekki ldungis fngulegur tlits.

Rttast vri a siga slensku hrsunum ann danska, sem getur barasta sjlfur veri verkfri djfulsins. a er jafng tilgta og hva anna fyrst hann vill ganga skrokk jlahaldinu eins og vi ekkjum a!

- - -

Til a forast misskilning er g mikill adandi slensku jlasveinanna og fagna v a eir skuli vera rettn, sta ess a a s bara einn eins og amerska feitabollan sem ambar kkakla.


mbl.is Vill banna jlasveina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

20 bestu myndirnar EFTIR 1960

Svo hi gta bla Les Cahiers Du Cinma (g fein eintk heima) finnst ftt um ga bdrtti san 1960? Engin bmynd san sem kemst inn Topp 100?!

Jja, Fransmennirnir eru auvita me sinn smekk og ekkert vi a a segja enda est de gustibus non disputandum, s franski sr lagi. En g tla a koma me krk mti bragi og raa mnum 20 upphaldsmyndum EFTIR 1960 saman. eim er stillt upp tilviljanakenndri r.

Blade Runner (Ridley Scott, 1982). kei, upphaldsmyndin er fyrst. A ru leyti arf ekkert a tskra veru essarar myndar hr listanum.

2001: A Space Odyssey (Stanley Kubrick, 1968). Fertug ndvegisvsindaskldsaga og gti sem best veri san fyrra, svo vel hefur essi snilld elst. Brellur og tliti allt algerum srflokki, og hgt a horfa aftur og aftur.

Chinatown (Roman Polanski, 1974). Ein allra besta film-noir mynd sem ger hefur veri, me "look-and-feel" fr gmlu og glstu Hollywood, en undir niri krauma heilindi, verraskapur og fuguggahttur.

Witness (Peter Weir, 1985). Lggumynd me Harrison Ford feiknaformi. Flott saga, baksvii Amish-samflagsins er forvitnilegt og smi hlunnar er klassskt atrii.

se7en (David Fincher, 1995) Aldrei hef g veri bsal me jafnmrgum alveg tauginni; bkstaflega allur stri salurinn Laugarsbi var a frka t og slingur af flki fr t hli, svo brilega spennandi var framvindan. Ramoringjameistaraverk.

The Shawshank Redemption (Frank Darabont, 1994). a sem manni var ekki sama um hvernig essi saga fri, fj ... lklega besta mynd sem ger hefur veri eftir sgu Stephen King.

The Godfather, Part II (Francis Ford Coppola, 1974). Enn betri en fyrirrennarinn, me meistaralega framsettri framvindu hvar flakka er milli ntmans frsgninni (Michael Corleone a ssla Kbu og dlar vi svikula brur sinn, Fredo) og svo sagan af Vito fur hans og uppvexti hans fr v a vera pjakkur, nkominn til Amerku fr gamla landinu, og til ess a vera valdamesti gufairinn New York. Hundlng og samt varla ngu lng.

L.A. Confidential (Curtis Hanson, 1997) Rtt ann mund sem maur taldi Hollywood ekki ess megnuga a ba til glpamyndir eins og gerar voru gamla daga, sprettur essi brjlislega flotta bmynd upp og maur stendur ndinni. Handriti er gersamlega brilljant, kokka uppr metslubk James Ellroy. Hefi tt a f skarinn sem besta mynd miklu frekar en Titanic.

One Flew Over The Cuckoo's Nest (Milos Forman, 1975). Einhver hrifarkasta mynd sem g hef s, um smkrimman Randle P. McMurphy sem kveur a ykjast sm galinn til a komast inn klepp sta ess a fara steininn. Kemst fljtt a v a lfi vitlausrasptalanum er engin sluvist, ekki sst fyrir atbeina Rached yfirhjkku sem rekur stainn eins og glag. Slandi mgnu mynd sem g lofa a gleymir ekki.

Pulp Fiction (Quentin Tarantino, 1994). Maur lifandi, g fr rugglega fimm sinnum essa mynd b og hn var bara betri. Endalaus skemmtun sem ekkert fellur , og alltaf skal maur ba adrenalnsprautunnar me samanbitnar tennur.

No Country For Old Men (Joel & Ethan Coen, 2007). Coen-snin eru hr snum heimavelli, innan um gfuflk Amerku me hreint mjl pokahorninu. Rtt upp hnd sem man eftir gnvnlegri moringja en Anton Chigurh? Enginn...?

Trois Couleurs: Rouge (Krzysztof Kieslowski, 1994). Sasta og besta mynd hins plska meistara rleiknum um hugtkin bakvi frnsku fnalitina rj, frelsi, jafnrtti og brralag. trlega flott saga um einmana og um lei samstga slir lkra einstaklinga, sem hefu tt a hittast rum tma. Irne Jacob og Jean-Louis Trintignant sna stjrnuleik sem fyrirstan og dmarinn eftirlaunum.

All The President's Men (Alan J. Pacula, 1976). Maur veit hvernig Watergate-hneyksli fr, og samt er maur brkinni yfir endalokunum - fer etta ekki rugglega eins og a a fara? Hrikalega flottur plitskur blaamanna-dramariller me Redford og Hoffman toppformi.

A Room With A View (James Ivory, 1986). Endalaust skemmtileg buppfrsla sgu E.M. Forster. Helena Bonham-Carter og Daniel Day-Lewis eru fremst flokki frbrum leikhpi.

Amlie (Jean-Pierre Jeunet, 2001). a er eitt or rum fremur sem lsir essari mynd og a er "mannbtandi". a er einstaklingur kalinn hjarta sem ekki hrfst af snilldinni og hmornum essari mynd. Dsamlega g saga um einfara, Amlie Poulain, sem afrur a verja lfi snu a bta lf annarra me skondnum aferum, og hirta um lei sem eiga a skili!

Jaws (Steven Spielberg, 1975). Sklabkardmi um a hvernig a virkja tfra kvikmyndarinnar; myndataka, tnlist og flest hin trixin bkinni eru notu til a skapa einstaka notatilfinningu gagnvart kindinni, hkarlinum sem herjar strandb NV-Bandarkjunum.

A Clockwork Orange (Stanley Kubrick, 1971). Mgnu myndger Kubrick magnari sgu Anthony Burgess um Alex DeLarge og klkuvini hans, helstu hugamlin eru hrottalegt ofbeldi, nauganir og Beethoven. Slandi mynd um slandi framt - kannski sannsprri en margan grunar.

Miller's Crossing (Joel & Ethan Coen, 1990). Brjlislega flott gangstermynd me handriti sem vart sinn lka um valdatafl, plott og gagnplott milli glpona New Orleans bannrunum.

The Conversation (Francis Ford Coppola, 1974). Hin myndin sem Coppola geri 1974 en varla nokkur maur s ea man eftir v allir voru a gera brkurnar yfir Gufurnum II. Hlaut samt Gullplmann Cannes, og fjallar um hlerunarsrfringinn Harry Caul (Gene Hackman) sem heyrir vart bt r samtali hvar lagt er rin um mor og lausn gtunnar verur a rhyggju hj honum. Snilld.

Scarface (Brian DePalma, 1983). Hin fullkomna strkamynd?! Hn fer nrri v, me flottum beibsum, flottum blum og feiknarlegu ofbeldi. Pacino er alveg magnaur sem kbverski kkanbarninn Tony Montana og Michelle Pfeiffer, rdaga ferilsins, er bjtfl.

Jja, tuttugu myndir komnar. rvalsb, allt saman. Eins og reglan segir til um er g rugglega a gleyma einverri/einhverjum, svo g skil mr rtt til viauka eftir. Ennfremur ver g a lta fylgja me nokkrar sem mr duttu hug fyrir "Honorable mention" flokkinn:

Psycho (Alfred Hitchcock, 1960)

The Shining (Stanley Kubrick, 1980)

The Deer Hunter (Michael Cimino, 1978)

The Eternal Sunshine Of A Spotless Mind (Michel Gondry, 2004)

Apocalypse Now (Francis Ford Coppola, 1979)

The Untouchables (Brian DePalma, 1987)

The Graduate (Mike Nichols, 1967)

Butch Cassidy And The Sundance Kid (George Roy Hill, 1968)

The Grifters (Stephen Frears, 1990)

Zodiac (David Fincher, 2006)

Stand By Me (Rob Reiner, 1986)


mbl.is Engin bresk kvikmynd meal 100 bestu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frk!

g veit ekki hvort er geggjara, a Karolina Kurkova s ekki me nafla ea a hn hafi veri valin kynokkafyllsta kona heims. Hvorttveggja strir gegn llu sem almennt m kalla skynsemi.

g gti tali upp 100 skvsur sem eru miklu stari en KK - hn er engin forynja en hn er samt me Rmverjanef og nett rangeyg ofan kaupin. Lt duga a nefna kanadsk-kransku fyrirstuna Dariu Werbowy. Hn er miklu flottari.

karolina-kurkova_733587.jpgEn naflaleysi er glettilega krp - hvernig stendur v a daman er me fylltan nafla? Sji bara myndina! Kannski lokaist hann einhvern tmann sama htt og munnurinn Neo lokaist fyrstu Matrix-myndinni?


mbl.is Kynokkafyllsta konan naflalaus
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Elsta brurinn sveit og foreldrana straff!

essi familusamlking hj r Sigfssyni er alls vitlaus. Elsti bririnn m a snnu skammast sn og tti a senda hann sveit ar sem lrir nokkur heiarleg handtk vi almennilega vinnu.

Mamman og pabbinn eigra um stofunni, ralaus, og ttu a iggja almennilega fjlskyldurgjf v au eru ekki a ra vi standi. a er umdeilt.

a sem meira er - krakkarnir sem eru lokair inni herbergi eru a vera verulega rlegir, og fi au ekki brum a vita meira um framgang mla, ryjast au bara t r herberginu og fram stofu og taka vldin!

Okkur er nefnilega fari a leiast etta stefnu- og stjrnlausa heimilishald...


mbl.is Formaur SA: urfum skipstjrn sem segir okkur hvert vi stefnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hey Sarah! Sendu ftin til Afrku!

veist, landi sem varst a lra um?! Shocking

kmiru a gagni, svona til tilbreytingar.

Rfilstuskuskurksniskellingargreymohausinn inn.


mbl.is Palin fr gegnum fataskpinn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Liverpool sigrar - Man.Utd tapar

... og ar a auki skorai Robbie Keane 2 mrk af 3 og hefur ar me vonandi fundi taktinn.

a er ekki hgt a bija um miki meira en etta egar kemur a Ensku rvalsdeildinni. Wink


mbl.is Keane me tv mrk sigri Liverpool
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Njan jsng, takk (og meina g "sland er land itt")

Handboltaspekingarnir og fyrrum Wuppertal-flagarnir Geir Sveinsson og Vigg Sigursson voru spjalli hj Valt Birni RV fyrir landsleik slendinga og Normanna handbolta. Kom upp stuttleg umra um jsnginn okkar sem af og til dkkar upp og vert er a afgreia sem fljtast.

Gu vors lands er gullfallegur slmur og yndislegur egar lrur kr afgreiir hann me englasng. Sem jsngur skkar hann. Flknara er a ekki.

g var minntur etta um daginn egar g br mr Laugardalsvllinn a horfa sland-Skotland. egar kom a v a syngja jsnginn vi raust, strkunum okkar til hvatningar, kom ljs a jsngurinn okkar er ekki a gera sig. egar amatrar stkunni myndast vi a kyrja hann hstfum verur tkoman hlf sorgleg, besta falli grtbrosleg. Tntegundin er heppileg fyrir lra barka og tnsvii smuleiis allt of vtt. Sumir gtu sungi efri kantinn, arir ru vi neri; varla nokkur hafi allan snginn af. ess vegna heyrist ekki sama rumuraustin r stkunni og skilegt vri til a peppa piltana vellinum upp.

Textinn er svo anna atrii. Hvernig tregakvi um "smblm sem deyr" a blsa mannskapnum barttuanda brjst? Vi erum bara smblm me titrandi tr sem munum deyja... g veit ekki um ykkur en etta virkar ekki hvetjandi mig. jsngur a fylla heyrendur af stolti og strhug - ekki a minna daua og titrandi tr.

Er ekki tmabrt a skipta essu harmakvi t og lgleia sland er land itt stainn sem jsng slands? a vri ekki bara praktskt atrii fyrir rttaviburi heldur lka taktsk lei til a berja jina saman erfium tmum. A skipta um lag sem jsng er auvita strml og tti ekki a taka slka kvrun flti ea af ltt. En g vil meina a ngar stur su fyrir hendi til a rttlta essa tilskipun. a arf a blsa lfi jarstolti og rfa upp stemmninguna n egar hressilega gefur btinn, og sland er land itt er lag sem er sannarlega til ess falli. i ekki textann v nverandi jsng - beri etta saman vi:

- - - - -

sland er land itt, og vallt geymir
sland huga r, hvar sem fer.
sland er landi sem ungan ig dreymir,
sland vonanna birtu sr,
sland sumarsins algrna skri,
sland me blikandi norljsa traf.
sland a feranna afrekum hli,
sland er foldin, sem lfi r gaf.

slensk er jin sem arfinn inn geymir
slensk er tunga n skr eins og gull.
slensk er s lind,sem um ar r streymir.
slensk er vonin, af bjartsni full.
slensk er vornttin, albjrt sem dagur,
slensk er lundin me karlmennskuor.
slensk er vsan, hinn slenski bragur.
slensk er trin frelsisins vor.

sland er land itt, v aldrei skal gleyma
slandi helgar krafta og starf
slenska j, r er tla a geyma
slenska tungu, hinn drasta arf.
sland s blessa um aldanna rair,
slenska moldin, er lfi r gaf.
sland s fali r, eilfi fair.
sland s frjlst, mean sl gyllir haf.

- - - - -

etta er vitaskuld lengra lagi, en a hltur a sleppa til. Auk ess er tnsvi lagsins annig a flestir geta sungi me vi rumuraust. Textinn er sannarlega til ess fallinn a berja flki stolt brjst og stu hjarta.

g vil meina a etta s mli, gir slendingar.

skjaldarmerki_slands.gif


mbl.is sland stti stig til Noregs
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband