Bloggfrslur mnaarins, febrar 2008

Lfsgafimma - s fyrsta rsins 2008

i viti hva klukkan slr - eftirfarandi mun auga tilveru yar.

 • millers_crossing_dvdMiller's Crossing, eftir Joel & Ethan Coen (1990). Algerlega frbr gangstermynd snillinganna sem voru a enda vi a spa upp skarsverlaunahtinni me No Country For Old Men. Mitt valdatafli bfaforingjanna Leo og Johnny Caspar er plottarinn Tom Reagan og fltta hans vi a fra vldin ll ara hendina er listileg. En hvorum foringjanum fylgir hann a mlum? Inn sguna spilast lymskurottan Bernie Bernbaum, morvargurinn Eddie Dane og fleiri dnumenn. Me Gabriel Byrne, Albert Finney, John Turturro, Steve Buscemi og fleiri toppmnnum.
 • manonlescautManon Lescaut (Histoire du chevalier des Grieux et de Manon Lescaut), eftir L'Abb Antoine Francois Prvost (1731). Ef i haldi a Rme og Jla s dramatsk starsaga, hugsi ykkur aftur um, lri frnsku og og lesi hana essa. Jafn takanlega og hrifamikla sgu um daulega st - st sem skal, alveg sama hva - hef g aldrei lesi. i geti auvita lesi sguna af Manon Lescaut dda ensku, en a er bara ekki alveg a sama ...
 • Eplabaka JA. Ef r hefur einhvern tmann veri boi mat til mn eru lkur a hafir smakka eplabku undirritas. Eftir tal lagfringar fnni uppskrift hef g n fullkomna hana og fer ekki ofan af v a hn er best heimi. Deigmassinn, tegund eplanna, kanilmagni, g er binn a mastera etta allt saman egar hr er komi sgu. Ef ert leiinni mat til mn hlakkau til!

 • oxsoXs skr. essir gosagnakenndu tlsku snilldarskr eru lklega ein skynsamlegustu skkaup sem hgt er a gera. essu ttai g mig egar g keypti fyrst, skb vi Rue Jean Moulin (ea Jns Mla gtu eins og vi klluum hina rngu og huggulegu gngugtu me bir ba bga) Montpellier S-Frakklandi. g keypti mr par byrjun aprl 1997 og a entist me bravr sltt 10 r! etta eru drepandi skr, klassskir vi gallabuxur, hrista slabbi og snjinn af sr eins og ekkert s og endalaust gilegir. hugasamir sni sr til 38 repa Laugavegi. Og nei, etta er ekki sponsu frsla - g ber einfaldlega hag ykkar og velfer fyrir brjsti Halo

 • StarsofthelidStars Of The Lid - ... And Their Refinement Of The Recline. stuttu mli sagt besta plata sasta rs, a mnu mati. Frumleg, grpandi, seiandi, spennandi raftnlist me klasssku vafi sem dleiir mann og sannar svo ekki verur um villst a a er - gu heilli - ekki enn bi a hugsa upp alla flottu tnlistina.

Ekki var Hillary kpan r myndbirtingarklinu

Ef marka m essa njustu knnun er essi frgingartaktk hj Clinton-hjrinni a springa flasi eim. Vera m a einhverjir undirstar Hillary hafi komi umfer myndinni af Barack Obama, klddum jbningi hras Norur Kena hvaan hann furtt a rekja me trban og alles, a henni sjlfri forspurri. Hva sem v lur er etta slappa rursbrag frekar til ess falli a kasta rr fr Clinton og frambo hennar, n egar hn m ekki vi v a frekar fjari undan kosningarherfer hennar.

Kmi mr ekki vart Obama hefi sigur bi Texas og Ohio. Amerkanar eru nefnilega vikvmir fyrir v a vera tapliinu og vilja sst vera hpi kjsenda ess frambjanda sem ltur lgra haldi. ess vegna eru kosningarnar litlu rkjunum sem fyrst er kosi mikilvgari en fjldi kjrmanna segir til um; ar er oft tnninn gefinn og s sem sigrar fyrst hefur gjarna "snjboltahrif" upp r v; sfellt fleiri stkkva upp vagninn sem er sigurbraut. dag er Obama nkominn r ellefu rkja samfelldri sigurgngu mean Hillary krumpast bara af pirringi vi a horfa yfirburastuna sem hn hafi fyrir 6 mnuum san gufa jafnt og tt upp. dag er hn ltilmagninn meal frambjenda Demkrata.

Spennan heldur engu a sur fram og verur svo fram nvember, tri g.


mbl.is Stuningur vi Obama eykst enn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sur en svo sjlfgefi a besta mynd rsins vinni skarinn

No Country For Old Men er ekki hugljf mynd - hn gti eins heiti "No Movie For Weak Souls" a e hn er a mrgu leyti mjg skjn vi a sem flk almennt a venjast egar Hollywood-framleisla er annar vegar. Engu a sur er hn srlega vel a v komin a hljta skarsverlaunin sem Besta mynd rsins.

skarsverlaunaakademan hefur hinga til ekki stressa sig um of v hver er raunverulega besta mynd rsins. Alltof oft leggur etta li meiri herslu a veita huggulegustu og rmantskustu mynd rsins verlaunin og miklu betri bmyndir - sem fjlluu um eitthvert krefjandi og takanlegt efni - guldu fyrir me styttuleysi a lokinni afhendingu. Ekki r, gu heilli.

g nenni ekki a fara fleiri ratugi aftur tmann til a tna til dmi essa, enda ess ekki rf. Kki :

 • 1990: Dances With Wolves valin fram yfir GoodFellas
 • 1994: Forrest Gump valin fram yfir Pulp Fiction og The Shawshank Redemption
 • 1996: The English Patient valin framyfir Fargo
 • 1997: Titanic valin framyfir L.A. Confidential
 • 1998: Shakespeare In Love valin framyfir Saving Private Ryan
Dmin eru auvita miklu, miklu fleiri en etta dugar mli mnu til stunings. A lokum hvet g sem flesta til a skella sr b og sj bestu mynd rsins, No Country For Old Men.
mbl.is Coen brur sigurslir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bestu lg 10. ratugarins; 1994

Og fram skal haldi. Komi a rvalsrinu 1994. Ml a kjsa um besta lagi knnuninni hr til hliar. a geri i me v a smella lagi sem i vilji kjsa hr til vinstri. Einfalt!

etta ri ver g vst a innihalda lagi sem kom essum frslublki af sta, Live Forever me Oasis. Vi blasir a annars hefi g aldrei haft a me, en sanngirni skal gtt.

Eins og hef er fyrir m hla lgin spilaranum hr til vinstri. bendingar um lg sem eiga skili a vera me valinu eru vel egnar a vanda.

Lgin sem kosi er um a essu sinni eru:

Portishead - Sour Times. a er vi hfi a hefja upptalninguna Portishead, hinni gosagnakenndu ungatlvupoppsveit fr Bristol. Frumburur sveitarinnar, Dummy fr 1994, er ein af allra bestu pltum ratugarins, um a er ekki deilt, og um lei ein s hrifarkasta. a er nnast gerningur a velja eitthvert eitt lag af pltunni en g tla a velja Sour Times, fyrsta lagi sem g heyri me essari frbru sveit. Var g binn a nefna a a g er a fara tnleika me Portishead?

Soundgarden - Black Hole Sun. Tvennt var til ess a grunge-bylgjan fr Seattle lei undir lok vormnuum 1994. Annars vegar a Kurt Cobain skaut af sr hausinn (mestanpartinn, allavega) aprlbyrjun, hins vegar a Soundgarden sendu fr sr pltuna SuperUnknown um mijan mars. Me tkomu hennar var ljst a grensurokki var r sr gengi og vsan fullkvein - span fullsoin. Heybrkurnar Pearl Jam hafa ekki bori sitt barr san. En Soundgarden sendu ar fr sr 16 laga sperskfu, me nungu mulningsrokki, skadelu, ballum og flestu ru - viti menn, grauturinn gekk firnavel upp. Black Hole Sun er eitt fheyrra laga sem grpa vi fyrstu hlustun og sleppa aldrei aftur, heldur hera tkin ef eitthva er.

Suede - The Wild Ones. etta er eitt allra besta lag Suede fyrr og sar, og platan Dog Man Star fr 1994 er ekki sri en frumbururinn fr 1993 - nema sur s. vert hraksprnar kjlfar brotthvarfs Bernard Butler ttist sveitin ef eitthva er og hlt fnasta dampi um nokkur komin r.

The Future Sound Of London - Room 208. Ein byltingarkenndasta plata rsins 1994 var tvmlalaust Lifeforms me FSOL. Tvfld skfa af samfelldu feralagi um hliarvddirnar sem greip mig gersamlega. g stundai a veturinn '94-'95 egar heim var komi r hsklanum a draga fyrir herberginu, dempa ljsin, setja annan hvorn diskinn undir geislann og liggja svo hlfmevituu mki mean mgnu mskin rllai; sat ar stigapallinum milli svefns og vku og s kosmskar eindir la hj. Eins og Liam Howlett Prodigy sagi; "Ef arft efni til a njta tnlistar, er tnlistin bara ekki ngu g." Or a snnu. Lagi Room 208 er lklega hi hefbundnasta a byggingu af llum lgunum essari tvfldu pltu. NB - lagi fer ekki skri fyrr en tminn segir 1:30 svo sni sm bilund - ykkur launast a.

Pulp - Do You Remember The First Time? etta var fyrsta lagi sem g heyri me Pulp, og taldi g framhaldinu hljmsveitina svona lka brefnilega nlia. a reyndist ru nr, bandi hefur starfa fr 1980, a g held. Platan His 'N' Hers fr 1994 er frbr og etta er eitt af lgum rsins, alveg galvansera tffarapopp.

Beck - Loser. egar furufugl a nafni Beck Hansen datt inn sjnarsvii - eins og prump r heiskru lofti - me lagi Loser ttu fstir von v a guttinn s yri anna en eins-smells-undur. Anna kom daginn og lserinn Beck komst fljtt rair hrifamestu tnlistarmanna samtmans, sr lagi kjlfar skfu nr.2, Odelay.

Oasis - Live Forever. Hmmmmmff ... g hef svosem ekki miki um etta lag a segja. En a myndi skekkja rannsknina a hafa a ekki me svo hj v verur ekki komist.Abbababb, Hallgrmur Helgason.

Hallgrmur Helgason hefur nveri loki vi a skrifa leikrit - ea sngleik - sem ber heiti "stin er disk, lfi er pnk" og mtti hann vaskur svip Kastljsi sustu viku til a plgga. Verki fjallar um stir einstaklinga r hinum andstu fylkingum pnkara og diskbolta. Einskonar Rme-og-Jlu ema. egar g heyri titilinn stykkinu og efnisrinn gat g ekki a v gert a mr fannst g hafa heyrt etta ur. Eftir smvegis umhugsun rann upp fyrir mr ljs, og gat g ekki anna en hugsa sem svo: abbababb, Hallgrmur. Einmitt, leikriti - ea sngleikurinn - Abbababb eftir Dr Gunna Hjlmarsson. ar fella hugi saman pnkarinn Systa og diskboltinn Steindr, rtt fyrir lkan bakgrunn. au enda v a kvea a fara milliveginn og syngja "stin er rokk og rl".

Heyri i lka bergml?


Anton Chigurh - gosgn er fdd

Nveri birtist mbl.is erlendur listi yfir tu verstu okkana sem sst hafa sgu kvikmyndanna. Mig minnir a breskir bhugamenn hafi vali listann, gott ef a voru ekki lesendur ess gta kvikmyndatmarits Empire. Allt um a, g hafi eitt og anna vi listann a athuga eins og gengur, en srstaklega stakk mig a sj karakter r glnrri mynd eirra Joel og Ethan Coen, No Country For Old Men. Hvernig getur svo n persna rata topp tu allra tma? Ojja, um sustu helgi s g myndina og n skil g vali talsvert betur. g hef fengi a kynnast Anton Chigurh.

noCountryForOldMenACa er spnski leikarinn Javier Bardem sem leikur okkann ann arna og skemmst er fr v a segja a hr er klassskur bfantur fddur. vlkt menni! Anton Chigurh [shi-grr] er einn s slyngasti slttumaur sem g man eftir r bmynd hin seinni r, leigumoringi sem eirir engu, svartklddur, hyldjpraddaur og ungur brn eins og dauinn sjlfur. Til a bta skuggalega sjnuna er hann me hrikalega ljta klippingu.

Segja m a hr hafi eir Joel og Ethan hrist saman alla verstu skthla sem sst hafa myndum eirra hinga til og samsplsingin ori tur Anton. Hann hefur til a bera fgrgi og lymsku einkaspjarans Loren Visser r Blood Simple, hann er jafn stvandi leit sinni a brinni og Leonard Smalls Raising Arizona og eins gersamlega siblindur og drpsfs og Gaer Grimsrud Fargo.

Bardem hlaut Bafta-verlaunin um daginn sem besti leikarinn aukahlutverki og er afar lklegur til a endurtaka ann leik egar skarverlaunin vera afhent n mnaarlok. g s ekki Bafta sjnvarpinu en tla a sp v a egar kemur a v a kynna leikarana sem eru tilnefndir flokki leikara aukahlutverkum og myndskei lti rlla af Bardem hlutverki Chigurh, a veri notast vi atrii bensnstinni, "What's the most you ever lost in a coin-toss? Call it!" Klassk.


gr elskai g pstberann ... ma mun g sj Portishead svii

Miki skaplega vann pstburarkonan akkltt starf gr, alltnt me brfburi heim til mn. Fyrir a sem hn fri mr langai mig helst a gefa henni kns.

Portishead2Og hva var a sem g fkk psti, sem gladdi mig svo mjg? a var byrgarbrf fr Frakklandi, nnar tilteki fr afreyingarstrverslunarkejunni FNAC, sem er einskonar franskt gildi Barnes & Noble. brfinu voru tveir miar sem veita agang a tnleikasalnum Zenith sem er stasettur 19. hverfi Parsar, rijudagskvldi 6. ma. g er a fara tnleika me Portishead. Ligga f***in li!

Fyrsti trinn tu r, kjlfar fyrstu breiskfunnar eirra tu r. Hn ber heiti Third, og kemur t 14. aprl.

Portishead3Af essu tilefni er Portishead spilaranum hr til vinstri - tnsmasnilld Geoff Barrow og rdd Beth Gibbons. Hvort tveggja vijafnanlegt.


Gar strkamyndir fyrir vont veur

Miki skelfilega er etta takanlegt tarfar essar sustu vikur. a ir auvita ekkert a barma sr yfir verinu hr Klakanum - etta er n einu sinni heiarlegt veravti - en fyrr m n aldeilis fyrrvera.

Vi slkar astur er kjri fjri a f sr tta vdemynd enda er ekkt a sjaldan rllar bi jafn ljflega gegn heima stofu og egar ti er skrandi bylur. g s nveri lista Netinu yfir strkamyndir og tla g af v tilefni a taka saman eigin lista yfir myndir sem er tilvali a f sr ef mannskapurinn er orinn reyttur a horfa stelpumyndir me frnum . egar g segi stelpumyndir g vi flestar myndir me Meg Ryan, Hugh Grant og svo Bridget Jones myndirnar. Og egar g segi strkamyndir meina g almennilegt b. Steven Seagal sleppur ekki inn undir skilgreiningu.

Meiningin var a taka saman tu mynda lista, en g kva a fara skemmtilegri lei. v a rtt fyrir encyclopdska ekkingu bmyndum veit g ekki allt um bmyndir. Nei, alvru! Svo g tek saman fimm strkamyndir og ska san eftir bendingum fr gestum suna til a fylla tuginn. Capiche?

Allavega - hr koma fimm strkamyndir - gamalt og gott hrkutlab - sem vert er a eya illviriskvldi . a er lti af svona myndum framleiddar dag, illu heilli. Ef konan ykkar hefur hundsvit bi flar hn lka essar myndir. Call it a test... Wink

 • thelastdetailThe Last Detail (1973) "No *#@!!* Navy's going to give some poor **!!@* kid eight years in the #@!* brig without me taking him out for the time of his *#@!!* life." Mynd um hermenn sem ekki gerist vgstvunum en er engu sri fyrir bragi. Jack Nicholson leikur Billy "Bad Ass" Buddusky, annan tveggja sjlia Bandarska hernum sem eiga a fylgja ungum afbrotamanni tukti hvar hann a dsa tta r, reyndar fyrir afskaplega litlar sakir. Sjliarnir sj aumur hinum dmda og kvea a gera honum ferina brilegri me v a skemmta honum rlega. Snilldarmynd me blvandi gum Nicholson.

 • lesamourai2Le Samoura (1967) "They called him The Samurai - The Lonesome Killer." Hrikalega flott frnsk spennumynd af film-noir sklanum um leigumoringjann Jef Costello. Hann br ltilli, kuldalegri b Pars, talar helst ekki vi nokkurn mann og sinnir verkefnum snum af vlrnni nkvmni. anga til hann fr tilteki vifangsefni ... essi minmalska mynd er ekki allra vitori en vlkur brilljans, boj! Alain Delon er djfullega gur sem hinn skaldi moringi og hrif myndarinnar sjst va dag. Beri hana til dmis saman vi Leon, meinglluu mynd Luc Besson fr 1994; titilpersna eirrar myndar er meira ea minna kperu han.

 • pointblankPoint Blank (1967) "There are two kinds of people in his up-tight world: his victims and his women. And sometimes you can't tell them apart." Brtal byssumynd um glpon sem er svikinn af flgunum en gefst ekki upp heldur hyggur hefndir og drepur sr lei gegnum fukejuna bfagenginu, alla lei toppinn, til a n $93.000 sem hann inni. Lee Marvin var helvti flottur bfantur, alltaf manninn eins og hann vri rija viskglasinu - mske var hann a? Hann var alltnt dagdrykkjumaur einkalfinu, svo hver veit? John Boorman leikstrir essari skemmtilega skadelsku undirheimamynd sem er 100 sinnum betri en endurgerin Payback me Mel Gibson. Taki essa frekar - miklu frekar.

 • BullittBullitt (1968) "There are bad cops and there are good cops - and then there's Bullitt". Hldu i virkilega a svona listi yri tekinn saman n Steve McQueen?! g held n sur.
  McQueen var hiklaust einn allra svalasti leikarinn sem Hollywood hefur af sr ali og essi lggumynd hefur flest sem til arf ekta strkab: svellkaldan aalkarakter, spilltan plitkus, verulega vonda bfa og einn brjlislegasta blaeltingaleik sgunnar. Engin fura a myndin var kllu "besta blalauglsing allra tma"; salan dkkgrnum Ford Mustang rauk upp r llu valdi kjlfar myndarinnar. Frbr tnlist eftir sjlfan Lalo Schifrin spillir ekki fyrir.

(og ef dmurnar nenna mgulega a horfa me ykkur gamla og ga hrkutlamynd er hr ein mkri restina - en alveg jafn g fyrir v!)

 • swingersSwingers (1995) "Cocktails first, questions later". Algerlega frbr mynd um tvo vini sem eru sfellt djamminu a leita a kjeddlingum. Annar er "dark side" fasanum, sfellt a deita, fleka og dmpa, hinn vill fara hgt sakirnar og finna draumadsina. Hvor skyldi standa me plmann hndunum egar uppi er stai?! a er ekki anna hgt en a digga hana essa.

ar hittir andskotinn allar mmur snar!

Eins og g sagi fyrir feinum dgum ( essari frslu hr) er Fox News ekki beysin frttastofa, og anga safnast, eins og fyrir tfra, allt auvirilegasta sktapakki sem hefur rf fyrir a tj sig um stjrnml og samflag Bandarkjunum. alvru, prfi a googla "Ann Coulter" og kynni ykkur essa megaherfu. Hn er sko ein af eim sem vantar nokkrar samlokur upp lautarferina, eins og ar stendur.

Nna fyrst mun sjst hvort Barack Obama stenst alvru hlaup fr mykjudreifaranum Fox News, v rning Karl Rove essum tmapunkti er engin tilviljun. Sktablesinn s mun n f a hlutverk a setja drulluausturinn fullt og skotmarki er ekki Hillary, heldur Obama. Smakannanir fara gang essum dr: "Ef framboi til forseta vri einstaklingur sem nam slmskum skla, heitir nafni sem rmar vi Osama, tti mmmu sem var guleysingi og er dag leurhommi skpnum, myndiru kjsa hann?" Ekkert nafn nefnt og stalausum dylgjum splst inn - i sji hvert etta leiir. Svona vann Rove kosningu Bush-fflsins til rkisstjra Texas ri 1996 (minnir mig a ri hafi veri) og svona rstai hann John McCain fyrir tta rum san forvali Repblikana - gamla brni bar vart sitt barr lengi eftir.

g vona bara a amerska jin sji gegnum smann etta sinn - a er bi a sna essa j allt of oft undanfarin tta r.


mbl.is Fyrrum rgjafi Bush orinn frttaskrandi hj Fox
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

orrablt (#$*%&)

Helvtis djfulsins andskotans orri!

Hanan, hef g blta orranum. gufall, skiljii - ekki olfall. Gjrntur matur og enn ntara veurfar! Hvaa Satans fimbull er etta eiginlega? Ef tin var svona orranum til forna skal engan undra a slendingar fyrr ldum hafi blta mnuinum og blva sand og sku. " ppi sll, a vildi g a enn vri Mrsugur en ekki essi lukkans orri!" "Ahhhrrrrrrrr!!! Haltu kjafti og snu skafti krakkamakur og klrau blspuna na!"

orrinn gekk gar fstudaginn fyrir viku, ann er einnig er nefndur Bndadagurinn. er til sis a konur fri snum heittelskaa blm og arar gjafir. tli margar eirra fri bnda snum trog af orramat tilefni dagsins? Ekki veit g, en hitt veit g a mn heittelskaa veit betur en a gera mr annan eins leik. Enda yri a heldur endasleppur Bndadagur mnum b:

"Jja bndi sll, er g komin me kveldverinn tilefni dagsins, og a skulu bor svigna undan krsum, seisei. Hr er g me srt hvalsrengi, selshreifa me raulkkuum klm, hruga hrtspunga og skeggjaa sviakjamma, bringukolla me bringuhrum og keituleginn hkarl ... stin, ertu a hringja eitthvert?

"J kjtp, g er a hringja klikkhsi og bija um a senda blstraan hvtan sendibl eftir r v ert greinilega galin. Me essum matarinnkaupum varstu a panta sjlfri r langa dvl blstrari svtu Kleppi jakka sem er eim gldrum gdd a famar sjlfa ig stugt egar klist henni. Hljmar vel, ekki satt?"

En essu fr llu vitaskuld vsfjarri og konan mn fri mr drindis nauta rib-eye til a hafa kvldmatinn me bearnaise og llu tilheyrandi, vihafnarflsku af Macallan, blmvnd og gaf mr ennfremur ntt spariskpar samt hlsbindi. Er tali a allt kvldi var hn her usual foxy self, sem er vgast sagt grand gjf t af fyrir sig. egar Clint Eastwood geri myndina "Million Dollar Baby" hefi hn tt a vera um konuna mna.

Annars blta g lka orrann olfalli. Bara ekki einhverri hpsturlun kafi daunillum og gegnumskemmdum mat og me skilningarvitin hlf-lmu af kmenbrennsa, heldur einfaldlega me pakka af harfiski og kippu af orrabjrnum fr Bruggsmijunni, rskgssandi. Heitir hann einfaldlega orra Kaldi. Meira um orra Kalda nstunni. Og egar g segi harfiskur meina g bara heiarlega lami suflak, en ekki brnan og blautan roklddan herping af steinbt. Slkt er viurstygg.

Megi i ll reyja a sem eftir lifir orrans uns Ga gengur gar.

Betri stundir.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband