Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Homm-Homm-Homm He's A Gay-Gay-Gay - Hvenr tlum vi a lra Jrvisjn?!

Fyrst af llu vil g hrsa Mugison og Mugipapa fyrir a hafa rist a halda tnlistarhtina Aldrei Fr g Suur vestur safiri. A efna til slks festivals heimasveit, nokku fjarri almennri jvegalei vgast sagt, og festa a jafn rkilega sessi ekki lengri tma er afrek t af fyrir sig. Brav!

tri ht, nliinni, kom Gula Hndin, sjlfur ttarr Propp, fram samt karlakr og framdi gjrning sinn annig me nstrlegum og huguum htti. a tti mr smart. En a var aumktin og hgvrin, og um lei bilandi sjlfstrausti - sem jarar vi veruleikafirringu egar best ltur - sem ttarr sndi vitali vi sama tkifri sem sannfri mig um a vi klruum Jrvisjn me v a velja ekki Dr Spock til fararinnar a essu sinni. Okkur dugi ekki venjulegt lag fyrra - og okkur mun ekkert frekar duga a senda venjulegt lag r. En doktorinn, bleiku spandexi, skfatnai fengnum a lni hj Bootsy Collins (hltur bara a vera) og gulum gmmhanska ... a gefur augalei a svona fgrur eru sigrandi. A v r eiga ekki sinn lka, sji til.

Ekki btti r skk a heyra a heimaborg Jrvisjn r, Belgrad Jgslavu, er a sgn hfuborg hmfbunnar. Samkynhneigir eru vst lamdir pylsufyllingu fyrir a eitt a sna sig almannafri og lggan annahvort ltur undan ea lnar fntunum kylfurnar snar. Jrvisjn og hommahatur smu borginni - hvernig a a ganga upp n nnings, ef ekki meirihttar rekstra?! Hljmar eins gfulega og a halda rsht gyinga torgi miborg Teheran - ea vormt strreykingamanna pbb Reykjavk. Vonum a besta fyrir fulltra okkar, Fririk mar. Gangi hann og syngi gfunnar vegum ar ytra.

Yngri strkurinn minn hefur veri a lra dansspor leiksklanum undanfarnar vikur og dansar aldrei jafn tryllt og egar "Ho-Ho-Ho We Say Hey-Hey-Hey" glymur. Vri ekki r a gefa meintu hommahatri Belgrad langt nef me v a splsa bara Fririki mari inn Merzedes Club - fyrst vi klruum Dr Spock - og endurskrifa svo textann vilaginu essa lei: "Homm Homm Homm He's a Gay Gay Gay!" mean Gillz og Ceres4 kyrja vilagi vi raust me krepptum hnefum til himins, bregur Fririk mar sr bara bullandi sleik vi krastann uppi svii og hommabullurnar Belgrad missa andliti - ll vopn r eirra hndum slegin, a er klrt ml. Vi myndum raka upp hommastigum og eir eru fir, hommarnir sem taka tt smakosningunni Jrvisjn.

Velti essu fyrir ykkur...


Frken Hardy hin franska

francoisehardy_nebEr einhver lei a hafa EKKI gaman af frnskum sixts-sngkonum, sem raula angurvrt mefram kassagtarnum og minna mann haust Pars, rigningarsudda og rauar regnkpur? g ekki r svosem ekki margar en er nveri kolfallinn fyrir Francoise Hardy (afsaki frankfnar en a er ekkert C me ngli lyklaborinu ...) og hn er bara skp notaleg; fer allavega prisvel me glasi af dimmrauum fransmannadjs.

Setti inn fein lg af af einni af hennar frgustu pltum, La Qustion. Platan s er tplega 40 ra gmul, og a er mefylgjandi mynd af dmunni lka, svona til a tosa ykkur til baka raunveruleikann, ykkur strkana sem var fari a dreyma ...


Out Of Sight (1998) - mikilvgari bmynd en gerir r grein fyrir ...

g var a horfa Out Of Sight rtt essu me frnni. Frbr mynd sem endist og endist. g hef lklega veri a horfa hana fjra ea fimmta skipti og a er ekkert fari a sl hana - nema sur s.

out_of_sightEn svo fr g a sp - etta er er ekki bara fnasti rmriller me gum leikurum; etta er, s a g, strmerkileg mynd sem hafi rslitahrif feril nokkurra listamanna. Kkjum nnar .

1. Leikstjri myndarinnar, Steven Soderbergh, er dag me virtari handverksmnnum Hollywood. Um a leyti sem hann geri Out Of Sight var hann hins vegar vonarvl bborginni - skabarn sem ekki hafi enn rst r. Hann vann Gullplmann Cannes 1989 fyrir sex, lies, and videotape og framhaldinu stu honum allar dyr opnar. Hann kaus a fara torstta art-fart lei og geri nst Kafka (1991), ungmeltan langhund me Jeremy Irons aalhlutverki og svo King Of The Hill (1993) sem g botnai varla nokkurn hlut . Nst geri hann spennumyndina The Underneath (1995) me ndvegisleikaranum Peter Gallagher aalhlutverki, en allt var vi a sama. Ekkert a gerast...

Menn spuru sig hvort Soderbergh vri einfaldlega nr Michael Cimino - i viti, s sem geri hina daulegu The Deer Hunter ri 1978 sem byrjendaverk sitt en hefur san ekki gert eina einustu okkalegu mynd. En hagur Soderbergh vnkaist me Out Of Sight, sem er bygg reyfara eftir Elmore Leonard, og san hefur hann veri beinu brautinni; fengi skarinn fyrir Traffic ri 2000 og veri fyrirgefi feilspori Full Frontal fr 2002.

2. George Clooney virtist vera lei brsi egar essi mynd kom loks t. Hann var litinn leikari sem gti ekki klikka Hollywood egar hann kva a fra sig r ER og yfir bmyndirnar. Fyrstu myndirnar litu lka gtlega t pappr; hasarmynd framleidd af Tarantino - rmans me Michelle Pfeiffer - fjra Batmanmyndin - riller me Nicole Kidman. Skothelt, ha? , nei.

From Dusk Till Dawn er murleg - One Fine Day gat g ekki klra - Batman & Robin er svo vond a g var flu skapi alla leiina heim r b - The Peacemaker er hundslpp hundslappadrfa. Og gulldrengurinn var farinn a flna. En Out Of Sight reddai deginum - og ferlinum, g fer ekki ofan af v.

3. Jennifer Lopez er leikkona me ekkert respekt fyrir leikferlinum - hn hefur bara hyggjur af v a vera gltu sngkona. Sjitt hva mskin hennar er alvond fr a til . En vi blasir a rtti leikstjrinn getur haldi henni gri fyrir framan kameruna. Hn stendur sig bara rlvel essari mynd. Engin verlaunaframmistaa kannski, en leikurinn er heldur ekki til ess gerur. Bara vel afgreidd frammistaa sem maur kaupir. Og svo lkkar hn lka pencil-skirt me haglabyssuna mundaa ... Wink

Svo i sji a essi mynd hafi heilmiki a segja fyrir sem a henni komu snum tma. Ekki gera lti r v. Loks m nefna a me essari mynd hfst blmlegt samstarf Soderbergh og tnlistarmannsins David Holmes, en s sarnefndi hefur veri honum innanhandar kjlfari me eitursvalan einkennishljm sinn llum Ocean's myndunum remur.

a heila toppmynd, missandi einu sinni og vel ess viri aftur og aftur. 4/5.


Arthur C. Clarke ltinn

g var rtt essu a sj a Arthur C. Clarke er ltinn, nrur a aldri, heimili snu Colombo, hfuborg Sri Lanka. Clarke var me virtari rithfundum egar kom a geimknnun og eftir hann liggja anna hundra bkur. eirra ekktust er lklega "The Sentinel" sem kom t 1948 en eirri bk byggi Clarke handrit sitt a kvikmyndinni 2001: A Space Odyssey. Handriti skrifai hann samt leikstjra hinnar strkostlegu vsindaskldsgu, Stanley Kubrick. Sjlfur komst g fyrst "kynni" vi hann egar RV sndi ttina "Furur veraldar" sem hann kynnti, fyrir einum 25 rum san ea svo.

Endalaust verur fjalla um hinn ltna snilling nsta daga og vikur, betur en g hef tk og ekkingu til, en g tla a lta fylgja eina ga sgu: vitali vi blaamann AP var Clarke spurur hvort hann finndi ekki fyrir eftirsj ar e hann fr aldrei sjlfur t himingeiminn sem var honum svo hugleikinn. Hann svarai v til neitandi; DNA-sni r hri hans hefi egar veri skoti t geim og hann teldi a aeins tmaspursml hvenr einhver ofurru simenning, einhvers staar alheiminum,tkisni til handagagns og rktai hann svo aftur upp r v. annig myndi hann gott betur en ferast geimnum - hann yri sjlfur til rum sta og tma tgeimi.

Lifi minning essa mikla hugsuar.

arthurcclarkeRIP


Fjra-platan-er-Sjunda-tr-er-lklega-s-besta-fr-Goldfrapp

skilja?!

Ef ekki, eru lg sem samsvara 5/10 af nju Goldfrapp-pltunni, Seventh Tree, hr svarta fallega spilaranum hr til vinstri. Alison Goldfrapp hefur aldrei hljma betur og Will Gregory er a semja bestu lg ferilsins til essa.

Njti heil og verii sl ...


Eins gott a hann veit ekkert um bjr ...

Fyrir a fyrsta - g tta mig ekki svipinn v hvort ber dmgreindarbresti Matthew McConaughey rkara vitni, s setningur a skra son sinn eftir bjrsort ea eiga amerskan Budweiser a upphaldsbjr. Bi hugmyndin og upphaldsbjrinn eru hvort ru afleitara.

En hitt er lklega betra a MM er ekki meiri smekkmaur bjr en raun ber vitni. Ef hann vri raunverulegur connoisseur bjr gti strksi fengi nafni Duvel (sem merkir "djfull" flmsku), Warsteiner, Erdinger, Krombacher ea Bitburger ... mun skrri bjrar en talsvert verri nfn.

ar sem ftt stoppar hugmyndarka slenska foreldra v a skra brn sn allskonar frk nfnum, er ess ekki stutt a ba a eitthvert lukkans barni veri skrt eftir bjr? a virast engar reglur gilda um nfnin nema a v sem ltur a slenskri fallbeygingu.

Mtti ekki skra strka Karlsberg? Fallbeygist eins og Vilberg.

Gullmundur? Beygist eins og Gumundur.

Bdvar? Beygist eins og Bvar. Kannski bara 'Bvar' - ekki svo gali ...

Tborgar? Eins og Borgar.

Harb? Eins og Vigg.

Hva getur maur sagt? Anna en "skl boinu".


mbl.is Vill nefna soninn eftir upphalds bjrnum snum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband