Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Ef Mojito vri tnlist, myndi hann hljma svona ...

Sumari er tminn fyrir mojito, og sumari er komi, svei mr .

Nlega setti g hr inn ttekt, vsindalega alla stai, v hvar helst vri a f gan mojito Pars. Mr er essi ndvegiskokteill enn hugleikinn og egar g var a ssla pltusafninu mnu rakst g disk sem hefur lngum veri miklu upphaldi mnum b, en a er samnefndur diskur me einsmannsbandinu Arkestra One. Og viti menn - skyndilega rann upp fyrir mr a etta er hljrnn mojito!

mojitoEkki man g hva gaurinn bandinu heitir en sagan segir a hann hafi verisjkralii London sem einn gan veurdag var kominn me ng af laglnum hausnum til a taka r upp. Pltutgfunni sem hann bankai upp leist svo vel stffi sem hann hafi farteksinu a eir redduu honum sngkonunni Ninu Miranda til a lj nokkrum laganna seiandi fagra rddu sna. Gekk allt me glans og platan fkk glimrandi dma hljtt hafi hn heldur fari. En ar me lauk kllun sjkralians og hann sneri sr aftur a eirri gfugu iju a sinna sjkum og slsuum.

Eftir stendur hin frbra plata, og a er hinn undirliggjandi Suur-Amerkublr sem gerir tnlistina a fyrirtaks hljrnum vihengjum egar maur strar uno mojito.

g setti spilarann fimm lg af ellefu sem pltunni eru. Mti essa tna vi mojito - mig grunar a eir falli vel a hinu ljffenga hanastli.

Skl, og ga helgi.


Flutningurinn til fyrirmyndar - en ekki besta lagi ...

...segi g, sem er vsfjarri v a geta talist gildandi Evrvisjn speklant. Lagi okkar slendinga er ekki beint s sort af msk sem g hlusta fr degi til dags, en a var greinilegt a flutningur eirra Fririks og Regnu var a kveikja salnum og meira er ekki hgt a bija um. Hvort a dugar til sigurs verur a koma ljs, en frammistaa okkar flks var til stakrar fyrirmyndar. Brav

ar sem ekki var hgt a kjsa okkar flk sendi g SMS nafni eirra laga sem mr ttu skemmtilegust; Sebastien Tllier hinn franski og hinn sprki dett fr Bosnu-Herzegvnu.

a var miki a Frakkar ttuu sig v hvar eirra styrkur liggur msk. a tk heilan ratug, samt sem ur. Daft Punk, tienne De Crecy, AIR, Saint-Germain ... lgstemmd rafmsk me sm glettnisglampa er eirra forte, og eir tku ann slag r. Mr finnst lagi Divine algerlega himneskt.

Sama m segja um dettinn fr Bosnu; au minna blndu af White Stripes og Madness. Lagi er einfaldlega svaka flott.

Bi lgin eru hinsvegar hefbundin Evrvisjnlg svo lkast til munu au ekki landa sigri etta sinn. En framlag essara flytjenda til ess mlstaar a hefja lagasmar essarar keppni til meiri vegs en veri hefur mun vonandi vera til ess a hkka standardinn br ea lengd.


mbl.is Flutningur Eurobandsins gekk vel
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loksins okkar eigin alvru Paris Hilton!

a hlaut a koma a v a vi slendingar eignuumst okkar rammslensku tgfu af Paris Hilton; ekki ekki g til ess hvort slenska tgfan er erfingi einhverra aufa en a ru leyti passar hn vi forskriftina.

Hn ntir hvert tkifri til a komast frttirnar, n ess a a s nokku a frtta.

Nafni er a sast inn hj almenningi en ef einhver yri spurur hva hn vann sr til frgar er htt vi a hik kmi marga. Veist fyrir hva sds Rn er frg?! Ekki g.

Paris Hilton keyri kyrrstan bl LA og reyndi a stinga af fr v - slenska tgfan keyri rtti, lemstrai kumann hinnar bifreiarinnar og setti hann vesen v hn var tryggum bl.

i sji a etta fylgir kvenu mdeli. Er a ekki kveinn fangi a v a vera a strj? A eiga svona tpu innan okkar raa?

Tjaaaa ....


mbl.is sds Rn kt me 1. sti blog.is
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Markasfrin geta veri krefjandi ...

a getur stundum veri sni a sinna markasstarfi svo vel s, en egar a skja erlenda markai vandast fyrst mli. Velgengni heimamarkai er frleitt trygging fyrir gu gengi erlendri grund, og ekki sst er a glman vi erlend tunguml sem getur reynst markasmnnum talsverur fjtur um ft.

g man eftir skemmtilegu dmi r blabransanum, sem var sett fram sem case study egar g var B.Sc. nminu hr den. General Motors duttu niur gullnmu egar eir hleyptu Chevrolet Nova af stokkunum, og kagginn s malai gull um allar trissur - lka erlendis. Nema Spni. Gjarnir Spni vildu ekki sj Chevy Nova. stan var sludeild GM rgta hin mesta uns einhver spnskumlandi benti eim a Nova merkir "kemst ekki" ea "fer hvergi" spnsku. Ekki alveg a sem vilt a bllinn inn heiti egar ert slbrnn Manl suur beruskaga og vilt mana mann og annan spyrnu.

Hekla lenti svolti essum pakka um sustu aldamt egar VW knaist a hleypa af stokkunum blmdeli sem ht Bora. Hvernig reddaru r r v, egar vinnur slu- og markasdeild Heklu? Bora?! a er engin undankomulei r svona tilfelli. eir reyndu a endurskra blinn auglsingum me v a koma inn framburinum "bra" en a fll flatt trni. Menn mttu fram Heklu og reyndu a halda niri sr hltrinum egar eir spuru "Hey slumaur, tekuru pick-up upp Boruna?"

Og hvers vegna er g a pla essu? J, g s nlega umfjllun Viskiptablainu um jeppling fr Ford sem er leiinni hinga. Og maur minn, n hefur almttinu knast a leggja ungan kross herar slumanna Brimborgar, g segi ekki meir. Hva skyldi nji jeppakturinn heita?!

Hann heitir Ford Kuga.

Reddau v, Brimborgarslumaur. g get ekki bei eftir a heyra sjnvarpsauglsingarnar...


Allir hlutir fallegir - alheiminum tengjast

15 MAY 1988 - 15 MAY 2008

5/15/2008

MILAN - Twenty years ago today, at the end of Como-Milan, Milan celebrated its first Scudetto under president Silvio Berlusconi, the 11th of our club's history. Twenty years ago we were at San Siro to celebrate! Go Milan!

- - - - -

Ofangreint var sett upp heimasu AC Milan dag.

Sji til - a er ekkert til sem heitir "tilviljanir"; bara ntengdir atburir sem vi vissum ekki fyrirfram.


Mikill heiur ...

sem mr er arna sndur; Psthsstrti loka fyrir blaumfer, allt af v g afmli dag. Svo hafa veurguirnir lka kvei a heira mig me einmuna veurblu.

a er spurning hvort etta me Psthsstrti er ekki arfa tilstand mn vegna, en ef "the powers that be" meta a sem svo a leyfa veri flki a fagna afmli mnu ftgangandi miborginni tla g ekki a vera me rstur t af v. g vona vert mti a mannskapurinn gangi bara binn, lyfti lkrs og drekki glaur mna heill.

Kannski etta s meal fyrstu verka hins nlega rna miborgarstjra? S er aldeilis a spila gott mt strax fyrstu metrunum! Kannski girir hann mibinn af komplett egar g ver fertugur?! Hver veit?

Gangi hgt um gleinnar dyr tilefni dagsins, kru vinir nr og fjr. Hllumh!


mbl.is Psthsstrti loka vegna gviris
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sagan af v egar Georg Glitnismrgs snappai

Er eitthvert barnaefni sem fer taugarnar ykkur?

g vil byrja a akka Siggu Beinteins og Maru Bjrk fyrir a gefa t Sngvaborg 1-3 DVD. Rmlega rsgmul dttir mn fr ekki ng af v a horfa og hlusta brnin r sngskla eirra stallsystra syngja lg og flytja leiki, og a er hrein unun a sj heimastuna skrkja, dansa og dilla sr takt. a sem meira er, etta er barnaefni sem gerir mann ekki svo sturlaan a rlli hundra sinnum gegnum heimabkerfi. a er meira en hgt er a segja um allt barnaefni - a vita allir foreldrar.

En samt - gamani krnar talsvert egar appelsnugult fti, sem ansar nafninu Masi, mtir stainn. Hann finnst mr slmur. g stti mig alveg vi Georg, mrgsina sem ur var kennd vi slandsbanka og nna Glitni, en Masi er olandi gerpi. A v marki a mean hann reynir a stytta brnunum stundir er g a fantasera um a stytta honum aldur. a geri g frekar en a slkkva tkinu v a vill dttir mn vitaskuld ekki - svo g pli bara upp einhverjar krassandi astur huganum til a komast heill geheilsu gegnum vitjanir helvtisins hans Masa. raun er etta Pollnnunlgun - with a slight twist. Reddar manni alveg gegnum vont barnaefni; bara a virkja gamla ga myndunarafli. Til dmis svona:

- - - - -

S sem leikur Georg er ekki me sjlfum sr dag. a er laugardagsmorgun og ntt Glitnistib vgt me stl Kringlunni. Sigga, Mara, krakkahpur r sngsklanum samt Georgi skemmta yngstu sparibkareigendunum sem eru mttir samt foreldrum Kringluna. Og Masi er lka mttur. Georg olir ekki Masa. Honum leiist hann alla jafna, en dag er Masi gersamlega olandi. Ekki a a Masi s eitthva frbruginn dag, onei. Dagamunurinn er Georgi. Hann er glerunnur san gr og a sem meira er, krastan dmpai honum; sagist ekki sj neina framt v a deita mrgsarleikara. Fokk... dag er dagurinn sem Georg httir a taka vi skt.

Byrjar helvtis Masalagi, Eludansinn. Gersamlega olandi lag. Gevonskan sur mrgsinni. A v loknu er komi a Georgi a spjalla vi appelsnugula gei. Samkvmt handriti... sundasta fokkin skipti.

"En heyru, hrna, Masi... hvaa dr ertu eiginlega?!"

"g... er bangsi!"

Svo heldur a, virini. Sjum til hversu mikill bangsi ert.

"En Masi, af hverju ertu me svona eluhala og syngur lag sem heitir Eludans, ha?!"

Sm psa. Masagaurinn arf aeins a fta sig samtalinu fyrst mrgsin er farin a imprvsera. kveur svo a halda sig vi snar lnur fr v Sngvaborg 2.

"Ja sko Georg, a urfa ekki allir a vera eins..."

"Samt arfi a vera svona franlegt leiinlegt virini, Masi. Er a ekki krakkar?"

Krakkarnir eru vanir a samsinna llu sem mrgsin ber undir au, enda er a venjulega snakk bor vi Eru i ekki dugleg a spara? ea Bursti i ekki alltaf tennurnar? - svo au hrpa kr; "J...!"

"Einmitt krakkar, hann Masi arf ekki a vera Evrpumet aulahrolli hann vilji vera ruvsi. Og segu okkur , hva ertu?! Viurkenndu a srt bara elurfill, enginn andskotans bangsi".

Kliur fer um foreldrana Kringlunni. Mrgsin er helst til heflu httum, a flestum finnst.

"tlaru ekki a svara, Masi?! a er dnaskapur a svara ekki - er a ekki krakkar?!"

"J!!!"

Og a er ll hvatningin sem Georg arf til a lta vaa. Me snyrtilegum hlkrk hefur hann hina ru, appelsnugulu drasort undir og jarmar skilmerkilega a honum. S skal f a svara.

"Heyru Georg, hva....."

" 'kjafti motherfucker, drullastu til a viurkenna a srt ela en ekki bangsi!"

"En..."

"ldu v tr r ea g sn hausinn af bningnum og fru ekki fleiri gigg, aumingi!"

Siggu og Maru finnst ng komi og skunda vettvang, leiis yfir svii.

"Heyru Georg, hva ertu ..."

"egiu, arna hinsegin snishorn!"

"Bddu vi.."

"J og lka, arna laglausa erfafrifrvik. Haldii helvtis kjafti!"

Einn skelfdur krakkinn fer a orga vi essar afarir, og eins og hendi s veifa byrja allir krakkarnir a grenja hstfum. Foreldrar taka vibrag og flykkjast brott og t, og forast augnkontakt vi Georg. essi herska mrgs gti sni sr a eim nst... hver veit?

Eins og gefur a skilja fr Georgsleikarinn ekki fleiri djobb hj sngsklanum, og Glitnir sj ekki annan kost en a droppa honum sem lukkudri fyrir bankajnustu vi brn. En ftt er svo me llu illt - Georgi bst a slst hpinn me Eurobandinu og fer me eim Evrvision, gagngert til a skka rska kalknanum. "George The Mental Penguin" slr gegn Belgrad adraganda keppninnar og sland vinnur hana framhaldinu me yfirburum.

Dara-bmm-tissssjjj...

- - -

i ttu a prfa etta - kemur manni jafnvel gegnum leiinlegustu tti barnaefnis Halo | Devil


Nokkur or um Mojito Pars

Jja - kominn heim eftir feina drardaga Pars. Hemingway var ekkert a skrkva egar hann kallai Pars "veislu farangrinum" - It stays with you, for Paris is a moveable feast. Ekki sl a hamingjuna a tnleikarnir me Portishead voru gleymanlegir, trlegir. vlkt band - vlk dndrandi stemmning - vlk spilamennska - vlkt kvld. En meira um a sar.

Fyrir sem tla sr einhvern tmann a f sr Mojito Pars er ess viri a lesa fram. g tk nefnilega hs nokkrum af betri brum Parsar og prfai ennan indla kokteil hvarvetna.

buddhabarBuddha Bar, 8 Rue De Boissy D'Anglas. Heimsfrgur bar, alveg san John Galliano sagi hann vera upphaldi sitt. Sannarlega flottur staur og mr skilst a sem restrant s hann vijafnanlegur. g mtti hins vegar ekki vera a v a sna heldur var bara mttur barinn til a tylla mr sem snggvast leri og stra Mojito ur en tnleikarnir hfust, hinum megin bnum. a runnu mig tvr grmur egar barjnninn tk upp flsku af dkku rommi - a hafi g aldrei s ur. Og egar g smakkai drykknum var hann allur rugli; allt of miki fengisbrag og kokteillinn allur hinn grttasti. Vonbrigi a heila, ekki sst fyrir 16.

kongbarKong Bar Restaurant, 1, Rue De Pont Neuf. Nsta kvld frum vi hjnin a bora essum frbra sta sem er tveim efstu hum flaggskipsverslunar japanska tskuhnnuarins Kenzo. Brjlislega flottur, me kptu gleraki og mgnuu tsni yfir Pont Neuf og Signu um lei. Hr var anna uppi teningnum; Mojitoinn r ljsu rommi (er hitt ekki bara klikkun?! Ea stlar?!) og drykkurinn hinn ljfasti - og a fyrir 13. Nautalundin sem eftir fylgdi var lka indl og upplifunin ll eftirminnileg.

alcazarbarAlcazar, 62 Rue Mazarine. essi bar reyndist vera "La Pice de Rsistance" - geveik stemmning og stu komi vri langt yfir mintti mivikudagskvldi og einhver tffari me sixpensara st vi barinn og imprvserai mist trompet ea bongtrommur vi djassaa rafmskina sem glumdi r htlurunum. Og Mojitoinn s besti Parsarferinni, og lka s drasti - 12. Svo gur var hann a hannfr talsvert nrri eim sem li brir minn blandar, en hann er algerlega vijafnalega gur, og er miki sagt. Drykkur sem fer nrri "El Mojito De Juniore, ja a er sko magnaur Mojito.

i ykkar sem ekki eigi ess kost a lta sni hann litla br blanda ykkur drykk - dragi lrdm af ofangreindu og ykkur mun vel farnast Mojito-fer ykkar um Pars.


Vi heilagan Vincentus - eru allir ti ekju?!

Einn er s listamaur sem sendi fr sr pltu fyrra og hefi hvarvetna tt a vera vi topp rslistanna, a v er g hefi haldi. En v var ekki a heilsa og g botna bara ekkert v.

stvincent1Vikomandi kallar sig St Vincent, en er raun kornung kvensa a nafni Annie Clark. Hn lk lngum allskonar hljfri me strsveitinni The Polyphonic Spree og var ennfremur lismaur trbandi hins magnaa Sufjan Stevens. Mr skilst a hn hafi hita upp fyrir hann hinum gosagnakennda konsert sem hann hlt Frkirkjunni nvember 2006.Um mitt sasta r sendi hn svo fr sr sna fyrstu breiskfu, og nefnist hn Marry Me.

Persnulega finnst mr platan alger snilld, og hlt a gagnrnendur hlytu upp til hpa a vera sama sinnis. En a reyndist eitthva minna um a, og hn hafi komist bla hr og hvar, var hn ekki vi toppinn hj neinum mlsmetandi mskrni sem g man svipinn eftir. Vi slkar kringumstur er auvita brfreistandi a lykta sem svo a allir su ffl nema g, en mr finnst a einhvern veginn of einfalt ... ?

g hef sett inn nokkur lg af pltunni hr svarta spilarann ga sunni, og ar geti i tkka sjlf v hvort a er g sem er ffli ea allir "gaggrnendurnir". Ea i geti lka bara hlusta essa lka fnu msk ykkur til ngju, n ess a urfa a draga af henni einhverjar lyktanir kjlfari um gfnafar mitt - a er nefnilega allgott bara.

StvincentNjti tnlistargfu St Vincent - ga helgi!


Nir vendir spa bezt - og a arf a spa

Nlega var tilkynnt um talsverar breytingar innanhss gamla vinnustanum mnum, rvakri hf, en bi hefur r Sigfsson teki vi sem stjrnarformaur, lafur . Stephenssen veri rinn sem ritstjri Morgunblasins kjlfar velheppnas prufutma 24 stundum og svo loks ber a nefna a gvinur minn hefur fengi stra sk uppfyllta og hloti rningu sumarstarf sem blaamaur. arna vann g tp sj r vi markasml fyrir Morgunblai, mbl.is og n sast hfu 24 stundir bst hpinn. vintralega skemmtilegur vinnustaur og a var ti gaman a vita til ess a afrakstur hins daglega amsturs vru prdkt sem saman snertu nokkurn veginn hvert mannsbarn hr landi. Gefandi og krefjandi senn.

En einmitt vegna ess hve taugin er rmm stingur a "gamlan" Moggamann egar blaamenn mbl.is sna af sr slugsahtt, og sleifarlag er frttaskrifum eirra. etta hefur heldur fari versnandi hin seinni misseri; a sem ur var einstaka stingur hjarta er n vivarandi blandi magasr v varla er maur binn a gleyma einni fjlunni fyrr en anna fjlubnti leggur mann hliina. essu held g aeins fram ljsi ess a vinur er s er til vamms segir - i finni ekki Moggahollari mann en mig. M 'till I die, skiljii?! Og g treysti framangreindum remenningum til a taka til vi a spa fjlunum t hafsauga.

Hr er texti r frtt sem birtist mbl.is um mijan sasta mnu. Villur frttinni eru undirstrikaar af mr:

- - -

Verld/Flk | mbl.is | 16.4.2008 | 17:07

Sning til heiurs Ian Fleming

Sning til heiurs Ian Fleming, sem skapai James Bond, verur hleypt laggirnar nk. fimmtudag og stendur til 1. mars 2009. Ber hn heiti For Your Eyes Only og er etta fyrsta sningin til heiurs rithfundarins sem skrifai bkurnar um frga njsnarann.

Fleming hafi ekki veri eins krfur og Bond kvennamlum ea fli dauans dyr teljandi sinnum og hva afm hundru okka dr hann engu a sur af reynslu sinni egar hann skrifai sgur snar. Fleming naut forrttinda uppvaxtarrum snum og tti vera glaumgosi mikill. Hann var sjlisforingi seinni heimsstyrjldinni og fann hann upp msum aferum til a sna jverjana sem hefu smt sr vel hvaa Bond mynd sem var.

sningunni verur m.a. annars hgt a finna skrifbori hans, ar sem hann skrifai flestar bkur snar. Jakki sem Fleming notai strsrunum verur einnig sningunni sem og nokkur Bond kvikmyndahandrit og msir leikmunir r myndunum, a v er fram kemur frttavef Reuters.

- - -

a var og. Fyrst er a nefna a a kemur ekki fram frttinni hvar sningin fer fram. Hvernig getur anna eins fari fram hj blaamanni? Einn aili bloggai upp r frttinni um ennan grundvallarfeil og g sendi bendingu inn ritstjrn mbl.is en ekki tti sta til a laga klandri, a v er virist.

  • Hleypt laggirnar - hlutum er anna hvort hleypt af stokkunum ea eir settir laggirnar. En eim er ekki hleypt laggirnar - ekki frekar en eir eru settir stokkana ...
  • a gleymist a loka gsalppunum frttinni heiti sningarinnar. Sparatningur, g veit, en standardinn a vera hr hj rvakri.
  • Til heiurs rithfundinum, etta a vera. "Til heiurs" tekur me sr gufall, ekki eignarfall.
  • Um frga njsnarann - ekki beint vitlaust, en plebbalegt; betra hefi veri a segja "um njsnarann frga" ea "um hinn frga njsnara".
  • Fli dauans dyr - minn sann, etta er borganlegt. A vera vi dauans dyr er eitt, en a urfa a flja r eru heldur betur hskalegar kringumstur. "Look out James, it's Death's Door, and they're coming at you, all slamming and and malicious...!!" Og njsnari hennar htignar hleypur ofboi undan hinum vitskertu dyrum dauans sem elta hann, skellandi brjlaar. Wham, bam, bam, bam...
  • dr hann engu a sur af reynslu sinni - sumum ltur bara ekki vel a a r ensku, flknara er a ekki. He drew from his experiences, v er enginn vafi, en slensku "bj hann a reynslu sinni".
  • jarnfn bera stran upphafsstaf - lka jverjar.
  • verur m.a. annars hgt a finna - hr hefi betur fari a segja anna hvort "verur meal annars hgt a skoa" ea "m meal annars finna".
Svo i sji a a arf a spa svolti essum b. Og mannskapurinn stanum er til ess fallinn, v er enginn vafi - slkt einvalali finnur maur ekki fyrir hverjum degi hj einu fyrirtki. rvakur hf a gera sr far um a starfa takt vi hinar hleitu krfur sem slenska jin gerir til milanna riggja sem til samsteypunnar teljast. mun honum vel farnast um aldir alda.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband