Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Gamli sorr grni

Aumingja gamla hri hann McCain; essi auglsing hans er svo slpp a hrifin vera eflaust mestmegnis hans eigin kostna egar upp er stai. a lsir iulega veikum mlsta og rvntingu bland, egar inntak auglsinga almennt gengur t neikva tti keppinauta sta ess a varpa ljsinu jkva eiginleika eigin fari.

Hvernig er a, tli flki hans McCain hafi spurt Britney og Paris um leyfi til a nota andlit eirra essari auglsingu? "Afsaki, en vri lagi a nota sjnu na til a setja ara persnu samhengi ffri, hugsanaleysis og nrbuxnafar?! Vi viljum semsagt lta tiltekinn einstakling lta herfilega t og gir vikomandi eim eiginleika me myndrnni nrveru inni. OK?!?!"

etta er vanhugsaur haturs- og hrslurur sem meira a segja rassstrir Amerkanar sj gegnum.

Ea hva...?


mbl.is Obama lkt vi Spears
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lemja essa papparassa

Mr hefur alltaf tt a a vera paparazzi-ljsmyndari kaflega auvirileg lei til a afla sr viurvris, . Ea eigum vi frekar a segja, mr ykir hsta mta auvirilegt hversu langt sumir ganga og lgt leggjast vileitni sinni til a n myndum af frgu flki. Sumir segja a um lei og flk s ori frgt s a ori almenningseign, en a ir ekki a nlgast megi vikomandi me llum rum, llum stundum. Sitt er hva, raui dregillinn og eldhsi heima.

S sem sagt er fr frttinni er einstaklega forskammaur, brst eins og tndur jfur inn einkaeign, camouflage og tilheyrandi. g fagna v a vikomandi hafi veri barinn skilmerkilega v svona rhrk eiga ekkert anna skili en a vera tuktair til; hann m teljast heppinn a hafa ekki veri skotinn fri af ryggisveri, fyrst hann var landareigninni leyfisleysi. Luc essi Goursoulas er ekki "paparazzi" heldur "stalkarazzi".

a er bara ekki hgt a hafa sam me svona mannsorpi.


mbl.is Blug slagsml landi Jolie og Pitt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bestu lg 10. ratugarins - 1996. Taktu tt knnuninni!

Og fram skal haldi - vi erum hr me hlfnu me yfirferina / lesendaknnunina um bestu lg tunda ratugs sustu aldar. Seattle-senan er alveg bin egar hr er komi sgu, grungebndin flest lgst kr nema Pearl Jam sem vera bara geldari me hverri pltunni. Prumphnsn bor vi Live og Creed hafa teki vi "alternative"-kyndlinum sem segir allt um bga stu mla; a ekki s minnst Alanis Morissette og frumraun hennar, Jagged Little Pill. Bv ... Sick

En - me viringu fyrir smekk annarra (ea ekki!) skulum vi leggja leiindunum a sinni og kkja rvali sem suhaldari bur upp fyrir ri 1996. Eins og venjulega gengur etta t a lesa bloggi, hlusta svo lgin svarta spilaranum sunni og svo kjsa knnuninni hr vinstri kantinum. Komaso - fyrir mlstainn!

1. Beck | Jack-Ass. lkindatli Beck Hansen steig fram svii 1994 og skorai hann talsvert mrg stig me pltu sinni, Mellow Gold. En platan Odelay! sem kom t 1996 galvanserai hann sem einn merkasta mskant ess tma. heldur hafi hann frst r eldlnunni hin seinni r er alltaf gaman a kynna sr afraksturinn hverju sinni og Odelay! er alger snilldarplata. Innan um slagarana Devil's Haircut, Where It's At og New Pollution er svo essi indli og angurvri dllari um asnakjlkann, sem mr finnst alveg frbrt lag.

2. DJ Shadow | Midnight In A Perfect World. Hvar varst egar essi plata kom t? Tmamtagripur og n alls vafa me helstu pltum ratugarins. a er a bera bakkafullan lk a mra hana frekar, og raun hausverkur hinn mesti a urfa a velja eitt lag til tttku hr. Vonandi rkir stt um niurstuna. etta lag er alger klassk.

3. The Prodigy | Firestarter. Vi f lg hefur suhaldari veifa sknkum af jafn miklum m og etta frbra tspil Liam Howlett & Co. geslega flott vde, Keith Flint aldrei verihttulegri og Prodigy htindinum. Good times.

4. Underworld | Born Slippy. Annar sgildur dansslagari fr eim Karl Hyde og Darren Emerson. Lagi er finna mistkri pltu, Second Toughest In The Infants, en sess Trainspotting-sndtrakkinu gulltryggi velgengnina. Hrikalega gott blinn,einhverra hluta vegna ...

5. Orbital | The Box(Version 2, The Hidden Box). g hef ur tala mig t um snilldina sem etta lag er, og a er enn jafn slandi hrifarkt og egar g heyri a fyrst fyrir 12 rum san. vnum bendi g a spla yfir braki og brestina sem vara fyrstu mntuna ea svo, og metaka svo sakramenti eirra P & P Hartnoll. Sgild raftnsm, vgast sagt.

6. Suede | The Chemistry Between Us. Mr tti Suede alltaf skemmtilegra band en Blur og Oasis, og Brett Anderson flottari tpa en Damon ea Gallagher-gerpin. Hann komst einhvern veginn betur upp me tilgerina og hrokann sem Britpoppi gekk mestanpart t egar mestur var v murinn. Allt um a, rija plata Suede, Coming Up, er frbr poppplata me grynni grpandi gtarslagara og af ngu a taka fyrir svona lista. etta lag er lsandi dmi um Suede egar best var kosi; meldskt og flott gtarpopp.

7. Beth Orton | Touch Me With Your Love. g man egar g heyri fyrst Beth Orton, lokalaginu Alive Alone af fyrstu pltu Chemical Brothers, Exit Planet Dust fr 1995. Rdd hennar er afar srst og sat ar af leiandi mr. egar frumraun Orton, Trailer Park, kom t ri sar bar g mig eftir henni med det samme og var ekki fyrir vonbrigum, enda platan algerlega frbr og etta lag sem er hr spilaranum er toppurinn a mati suhaldara. Plata hennar #2, Central Reservation, er lka klassagripur ef t a er fari.


Santogold

a er alltaf gaman egar gamlir og gir kunningjar mskinni gefa t efni sem stenst vntingar, einkum egar vntingarnar eru miklar. a hefur gerst allavega tvgang a sem af er ri hr essum b, ar sem eru plturnar Seventh Tree me Goldfrapp og Third me Portishead. TvmlalauSantogold1st me pltum rsins, bar tvr.

En a er auvita enn skemmtilegra a ramba glntt efni me flytjanda sem maur vissi varla a vri til, og fla a alveg botn. eru heldur betur jlin, eins og einhver sagi. Um daginn gengu slk jl gar, egar gkunningi minn gaukai a mr pltunni Santogold me samnefndri sngkonu.

Santogold, sem heitir rttu nafni Santi White, er borin og barnfdd Brooklyn-dama, nnar tilteki r v taktfasta stuhverfi Bed-Stuy (stytting fyrir Bedford-Stuyvesant). Ekki hef g n a skla mig a ri Santogold-frunum a neinu marki enn, enda veri upptekinn vi a hlusta pltuna, en mr skilst a hn hafi haft yndi af sng sku en fengi litla hvatningu til a lta drauma ttina rtast. Tu rum seinna brustu flgttir innibyrgar sngelsku og sj, fjandinn er laus. En essa tilteknu reynslu heyrist mr hn vera a afgreia laginu "Shove It" ar sem vilagi hljmar svo:

"We think you're a joke,
shove your hope
where it don't shine
"

santogold_coverAllt um a, mskin er glettilega grpandi bringur af nrmantskum "eits" analog-hljmborum, ska og hip-hop, me ungri undirldu og talsverri hggyngd taktinum. Pltukoveri er ennfremur frbrt, skemmtilega hrtt frgangi og forskamma. Er gullglimmeri tkn ess a rmur hennar eru gulls gildi - ea er hn a gubba gulli? Ekki veit g.

Fimm lg af tlf eru spilaranum. g minni a a er alltaf gaman egar flk segir lit sitt, ekki sst egar mli snr a mskinni spilaranum. Hlusti - hugsi kommenti.

Ga skemmtun.


Slarlag / slarlg

sunset_in_september.jpgg b svo vel a njta tsnis til sjvar heiman fr mr og dgum sem essum er slsetri eitthva sem maur gefur sr tma til a njta r stofunni. Stundum kyrr og r - stundum me rttum tnum. Svarti spilarinn hr vinstri kantinum er hlainn fimm ndvegislgum sem ll hfa kyrrltu slsetri. Myndin hr til hliar er tplega tveggja ra gsm-smamynd tekin heima - hn verur a duga anga til g tek nja.

1. Duran Duran - The Chauffeur. Sumir segja a DD hafi veri milungsband sem hafi til a bera klkindi til a plgga sig inn tarandann me snjllum htti og uppskera annig heimsyfirr um stund, .e. rin 1983 - 1985. g held a a s samt ekki alveg sanngjarnt; mn kenning er a saga essarar hljmsveitar hafi veri mrku karusar-heilkenninu, hn hafi einfaldlega flogi of nlgt slinni og ekki bori sitt barr san svo heiti geti. Me v a spila um of inn fatatsku og anna slkt bundust melimir tilteknum tma of sterkum bndum og egar s tmi var pk reyndust eir sama marki brenndir. San hafa eir reynt rm tuttugu r a fanga forna frg en skortir trverugleikann huga orrans, hvort sem a er verskulda eur ei. Eitt er vst - menn sem geta sami lag bor vi The Chauffeur, eim er ekki alls varna. Af pltunni Rio fr 1982.

2. The Pixies - Ana. Gullfallegt lag af pltunni Bossanova fr 1990, og eitt frra ar sem Black Francis heldur sig mjku tnunum lagi gegn. Bundi rjfanlegum tplega tuttugu ra gmlum minningum fr lfhlsvegi 79c, egar tveir menntasklaguttar stu stofunni egjandi lngum stundum og grufluu gri msk. Good times...

3. Boards of Canada - Left Side Drive. eir Michael Sandison og Marcus Eoin eru snillingar, a er ekkt. Allar plturnar eirra undir nafni BoC eru snilld, a er lka ekkt. En einhvern veginn er stuttskfa eirra fr v 2006, Trans Canada Highway, ekki eins ekkt, hn hafi komi glvolg kjlfar snilldarskfunnar The Campfire Headphase. T stuttskfa er engu a sur alger snilld eins og heyrist essu lagi. Sem er snilld!

4. The Dead Texan - Aegina Airlines. Eitt af mnum upphaldsbndum er The Stars Of The Lid. Ekki einasta eru allar pltur essa lgstemmda rafdetts frbrar heldur er slstff sveitarmelima, eirra Brian McBride og Adam Wiltzie, smuleiis frbrar. McBride gefur t undir eigin nafni (sj snilldarskfuna When The Detail Lost It's Freedom) en Wiltzie kallar sig The Dead Texan. Svo sem hann vana til er etta einfld og ferarfalleg snilld. Msk fyrir ljsaskiptin.

5. Depeche Mode - Waiting For The Night. Fyrir gamlan, gan og gegnan DM-hund eins og mig verur seint settur saman playlisti af mnum hndum ar sem eir koma hvergi vi sgu. essi hljmsveit er einfaldega absltt, alltumlykjandi, alger. DM fellur aldrei r gildi. egar hr er komi sgu er slin sest og myrkri lagst yfir; heimahfn og haldreipi senn.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband