Bloggfrslur mnaarins, gst 2008

L'Pool er ekki fyrir hjartveika...

g segi n ekki anna - rtt ann mund egar pumpan brjstholinu vinstra megin er vi a a fara a hkta vegna spennu beinni, reddast mlin fyrir horn. Afskaplega gefandi, svona eftir - en skelfingarskp sem etta tekur mean leik stendur.

g held g fi mr heitt ba. Og lgg af Macallan.

Til hamingju Pllarar!


mbl.is Kuyt bjargai Liverpool rlagastundu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Megum ekki gleyma a fagna - silfri er strkostlegt afrek!

Til hamingju sland!!!

liggur fyrir a vi erum Silfurlii lympuleikunum Beijing 2008. a eru sannkllu tmamt og eim verur a fagna me tilhlilegum htti.

a hefur slegi svolti gleivmu sustu daga a tapa rslitaleiknum, og a er auvita skiljanlegt; en vi skulum hafa tvennt huga v samhengi:

1. Ef einhver hefi boi okkur silfri upphafi lympuleikanna hefum vi egi a skrandi af glei.

2. Ef vi hefum tapa undanrslitaleiknum gegn Spnverjum en unni bronsleikinn gegn Krtum vrum vi nna viti okkar fjr af fgnui. Silfri er enn meira afrek svo fgnum takt vi a!

slenska landslii hefur ekki aeins heilla landann uppr sknum me trlegri frammistu essum lympuleikum, heldur ennfremur vaki athygli, adun og huga um va verld. Litla sland er nefnilega "strara" en margur hugi Wink

Strkarnir okkar hafa lagt allt slurnar til a gleja okkur sem heima sitjum - n stendur a upp okkur a taka mti eim me sama myndarskap og eir hafa snt; essir strkar eiga skili heimkomuveislu sem hfir snnum hetjum. N m engu vera til spara - hyllum strkana okkar me llu sem vi eigum!

Til hamingju me silfri, sland!


mbl.is sland 2. sti L
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Tndi sonurinn snr aftur

Velkominn til baka.

shevchenko_til_baka2.jpg


Tldu i hve oft Hanna Birna brosti?

g vi egar hn mtti til fundarins fyrr kvld. g reyndi a en tapai tlunni fimmtn ea svo; hn ri sr engan veginn fyrir kti og tyllti sr t tt og ttt eins og nammigrs sem brtt fr lyklavldin a nammibinni. Hn er lka rggsamari en Villi Volgibjr og mun sjlfsagt n a stra sktunni gegnum ldurti til loka kjrtmabilsins. Alla vega brosti hn oftar en g hef s hana brosa samanlagt hinga til.

a allavega ng komi af essari dellu og a hltur a teljast hjkvmilegt a breyta lgunum borginni lund a springi meirihlutasamstarf veri a efna til kosninga; a tti bi a halda flki vi efni og lta a hugsa sig tvisvar um ur en hoppa er upp me rum.

Ef hins vegar forsendur fyrir framhaldi eru fyllilega brostnar svo engin tk eru framhaldandi samstarfi a efna til kosninga og leyfa lrinu a hafa sinn framgang, fyrst a stjrnkerfi er vi li. essi geggjai freestyle-dans sem stundaur hefur veri allt etta kjrtmabil gerir einfaldlega gys a lrinu og er eitthva a.

Reykvkingar eiga skili sm stugleika borgarplitkinni - krossum putta . . . Pinch


mbl.is Hanna Birna borgarstjri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er etta ekki systir Keith Richards?

Er karltuskan ekki a grnast? Hvernig eiga sukksgur einstaklings, sem er svona tltandi, a vera slandi? Ef maurinn liti t eins og Jude Law ea mta slttur og felldur strklingur vru fregnir af lifnai slandi - en ekki tilfelli Steven Tyler; hannber hvern einasta fyllerstr og dphaug sem hann hefur fengist vi rnum ristu byttusmettinu. a bara getur ekkert komi hr vart.

steven_tylerNema hva hann er geslega ljtur ... karlmaur sem ltur t eins og tvburasystir Keith Richards (af hverjum Keith hefi veri talinn fallega barni!) gti kannski me endurminningum snum varpa ljsi a hvernig hann vann sr ennan slandi ljtleika. Mr rennur eiginlega kalt vatn milli skinns og hrunds vi a horfa upp essa forynju. "Looks like he's been beaten with an ugly stick!" hefi Austin Powers sagt. Miki er g feginn a hafa aldrei bori mig eftir a hlusta velgjuna sem hann hefursungi um dagana.

Hr er komiupplagt tkifri fyrir Lheilsust, Lgregluna og nnur appart sem reyna a f heimska krakka ofan af v aprfa eiturlyf. Sna bara mynd af Steven Tyler og segja: "Hey krakkar - ef i prfi dp eigi i httu a breytast hroalegan bring af Keith Richards og Michael Jackson!"

a er flingarmttur lagi!


mbl.is Slandi sgur af lifnai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mikill meistari fallinn fr

a er llum eim sem kunna a meta fallegar bifreiarharmafregn a sjlfur Pininfarina s fallinn fr, langt fyrir aldur fram. Eftir hann liggja tal meistaraverk hjlum, flest eirra tlsk, en hann teiknai aallega bla fyrir Fiat-samsteypuna, og ar me bla fyrir Ferrari, Lancia, Fiat, Alfa Romeo og sast en ekki sst Maserati. Fyrir sastnefndu bltegundina hannai hann Maserati Quattroporte, einn alflottasta glsivagn sem vl er dag. Ennfremur liggja - ea llu heldur aka - eftir hann blar fr Volvo og Peugeot.

maserati_quattroporte_sport_gt_sS bll komst reyndar frttirnar hittfyrra me heldur leiinlegum formerkjum egar fyrrum framkvmdastjri talska knattspyrnulisins Juventus, djflamergurinn Luciano Moggi, nist upptku panta smleiis eina slka bifrei til a mta dmara tlsku rvalsdeildinni me, svo rslit yru Juve hag. a dugi ekkert minna en Quattroporte til.

a breytir v ekki a Andrea Pininfarina var meal hrifamestu blahnnua sustu ratuga og mikill missir a honum. a er kaldhni v a bll, tki sem hann hafi viurvri sitt af v a hanna, skyldi vera honum a aldurtila. Vonandi var a ekki talskur bll eftir hann sjlfan sem hlut tti - a vri bara einum of. En svona gengur a; live by the car - die by the car.

R.I.P. Pininfarina - aktu Gus vegum.


mbl.is Andrea Pininfarina lst blslysi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Listahskli slands - Blrur borgarstjri leik.

a hefur blsi um verlaunatillgu teiknistofunnar +Arkitekta a nju hsni Listahskla slands sem tla er a rsa horni Laugarvegs og Frakkastgs. Sitt snist hverjum, ekki sst borgarstjra sem skipti t melimi undirbningsnefndar, sem hann hafi egar gddera, fyrir annan sem var honum hlihollari httum og ar af leiandi lklegri til ess a vera me mur og vesen. essir stjrnunarhttir eru lbeint r handbk sem Alexander Lukashenko, forseta Hvta Rsslands, reit snum tma og heitir Hvernig a kfa mur og agga niur arfa kjaftbrk. Djk - en samt ekki.

Hjlmar rnason, rektor, og Gumundur Oddur, prfessor grafskri hnnun, segja ta tillgu bera af eim sem inn brust. rum, eins og nja j-manninum sem borgarstjri valdi sr vil til setu nefndinni, lst sur ; hann segir hsi "ekki gan arkitektr" og ykir lti til koma fr fagurfrilegu sjnarmii, burts fr stasetningunni sem er rum fleinn holdi ar e bygging sklans yri kostna gamalla hsa og ar me kostna 19. aldar gtumyndar. Fyrirgefi, en g kannast bara ekkert vi essa margnefndu 19. aldar gtumynd og tta mig ar af leiandi ekki v hvort hn er eitthva eftirsknarver. Hvaa hs vi Laugaveg stu ar 19.ld? Hva gerist ar merkilegt og hver veit af v? Staldrar flk vi essi hs lei sinni um Laugarveginn og dsi: "Gvi s lof fyrir essi dsamlegu hs!" Ekki g - en ?!

Mr hefur essu samhengi veri hugsa til nokkurra mannvirkja Frakklandi sem ll risu ar sustu hundra r ea svo. Hva eiga Eiffel-turninn, Pompidou-safni og glerpramdinn fyrir framan Louvre sameiginlegt?! J, allt eru etta byggingar sem eru meal kennileita Parsarborgar, sttar heim af tugmilljnum feramanna r hvert og ekki er hgt a hugsa sr borgina n. Ennfremur a a allar voru grarlega umdeildar upphafi og afturhaldsseggirnir sgu jafnvel a borgin bii ess aldrei btur ef vikomandi mannvirki fengi a rsa. Stundum er betra a leyfa borgum a rast me njum kennileitum, srstaklega ef um er a ra berandi arkitektr sem teki er eftir.

Anna gott dmi um byggingu sem deilt var um byggingarstigi en er dag meal meistaraverka byggingalistarinnar er kirkjan Notre Dame du Haut, eftir Le Corbusier, sem stendur h vi Ronchamp Frakklandi. Vill einhver rfa kjaft hennar vegna dag? Ekki a? Nei, g hlt ekki. g held v vitaskuld ekki fram a vinningstillaga +Arkitekta jafnist vi hi gudmlega gushs Le Corbusier, en g held a flk tti stundum a lta stskt hlutina og rast ekki hi komna og ekkta af slku offorsi. a er essu samhengi kalla a spara aurinn og kasta krnunni.

Mig grunar a bygging Listahskla slands veri, egar fram la stundir, rjfanlegur hluti tmalausrar gtumyndar Laugavegsins. Nema borgarstjrinn komi me gerrislegum stjrnarhttum veg fyrir a - a yru aum eftirmli fyrir "Blr borgarstjra".


Norur Amerka = Norur Krea!

Firringin Bandarkjum Norur Amerku ttnar t me veldisvexti hraar en auga festir . Sturlunarstjrn George W. Bush er lrttum niurvi spral llu sem hn gerir, og a mun urfa Grettistak, algert rekvirki nsta forseta, til a rtta hlut essa lands tkifranna aftur aljavettvangi. Aldrei hefur jafn tplega kosinn forseti gert jafn blmlegu rki jafn viamikinn skaa jafn skmmum tma. Enda er a svo a Bush yngri er vinslasti forseti allra tma Bandarkjunum; a stafestir knnun eftir knnun.

Naomi Wolf er skrifu fyrir afar hrifarkri grein laugardagsmogganum (2.gst) ar sem hn einfaldlega viurkennir a hn eigi bgt me a elska eigi furland egar svona er fyrir v komi. Bilar hn til heimsins a benda BNA villu sns vegar; skyldi engan undra v George yngri hefur reynst landi snu endanlega drkeyptur leitogi. mynd landsins og um lei lit heimsins v er molum; efnahagurinn er rst og skar hefur veri hggvi heila kynsl ungmenna stri sem var stofna til flskum forsendum, vihaldi a stulausu og hefur ekki haft nnur hrif en a a standi rak er miklu verra en egar varmenni Saddam ri ar rkjum.

g hefi fari talsvert oft til Bandarkjanna sasta ratuginn og alltaf noti mn ljmandi vel enda borgirnar sem g heimstti alla stai dsemdarreitir; g ar vi New York (4 sinnum), Boston (3 sinnum) og San Francisco (1 sinni). egar hr er komi sgu tla g a halda mig vi Evrpureisur v brjlsemin essari klikkunarstjrn er hreinlega farin a jafnast vi a sem s vitfirrti Kim Jong-Il ltur sr detta hug hinni hrju Norur Kreu. Mig hefur aldrei langa a heimskja a skelfingarland og eins og ml standa langar mig ekkert til BNA heldur. Synd og skmm.

Einhvern tma vor lauk g pistli hr blogginu v a kalla hrlenda stuningsmenn George W. Bush ffl. g tek a hr me til baka, v slk nafngift myndi aeins gera heivirum fflum skmm til. Tir stuningsmenn eru eitthva miklu verra og gusvolara. g veit svei mr ekki hva g tti a kalla slka frlinga ... g tla a hugsa mli a sinni, og millitinni skast tillgur kommentahlfi.

Gfan gefi USA a Barack Obama veri nsti forseti essa mikla lands tkifranna.


mbl.is Mega haldleggja fartlvur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ekki gleyma Rggu Gsla!

Alltaf gaman a heyra af v a mlsmetandi tnlistarmenn af erlendu bergi brotnirkjsi Frnbrurea -systur til samstarfs, lka egar um rammskkk lkindatl eins og Tricky (f. Adrian Thaws) er a ra. Hllumh a.

Besta plata essa mistka snillings er tvmlalaust frumbururinn, Maxinequaye, sem kom t 1995. Alger snilldarplata og hiklaust me bestu pltum sns ratugar. a er v ess viri a halda v til haga a Ragnhildur Gsladttir, ea Ragga, eins og hn er titlu bklingnum, syngur aalrddina einu af lgum pltunnar. a heitir "You Don't" og er #10 tri skfu.

ar sem Tricky var egar orinn sperstjarna egar fyrsta platan kom t, og raun htindi sns ferils, fannst mr alltaf skjta skkku vi hversu lti var fjalla um ennan gestasng hennar Rggu snum tma. Kannski fr a fram hj mr, en a finnst mr lklegt v g geri mr far um a fylgjast me svona lguu.

Alla vega- viti i a.


mbl.is Hafds Huld pltu Tricky
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gamla bloggi er dautt - lengi lifi nja bloggi

kjlfar hremminganna sem Moggabloggi gekk gegnum liinni viku hef g kvei a setja bloggsuna njan bning. Frekar er um run a ra heldur en breytingu, og eftir sem ur er toppmyndin ttu r steinsteypufrumskgi Manhattan. takt vi efnahagsstand, gengisfall og vntingavsitlu Frnba er myndin grrri og ffengilegri en s fyrri.

Einhverjir bloggvinir kunna a segja a gamla lkki hafihaft kveinn hefarrtt, en varast ber a rugla saman hefum og stnun; hefir eru gar og gildar mean stnun er upphafi a endalokunum.

Sasta ema var heldur ekki orginal, egar a er g. etta tlit er v raun rija kynsl essarar bloggsu. 3G, beib!

Menn ttu lka sur a hafa um of hyggjur af breytingum, eins og komi verur inn nsta pistli hr sunni, um ml mlanna dag: byggingu nsListahskla vi Laugarveg.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband