Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

S er ekki vildi bija Breiavkurdrengi afskunar

hefur enn einn Framsarinn viki af sviinu og ljst a ekki ftt var ess viri a halda lengur upp r gmlu Framskn; a er veri a hreinsa t llum gmlu mublunum og fu eirt.

Magns er eflaust ekkert verri en hver annar Framsknarmaur, en eitt man g honum til lasts r rherrat hans sem flagsmlarherra. a var egar Breiavkurmli komst hmli, og fjlmargir menn sem ar hfu veri vistair sem drengir stigu fram og skru fr hroalegri misbeitingu sem eir uru ar fyrir - mestmegnis fr hendi forstumannsins sem var greinilega snargeveikt varmenni haldi kvalalosta og margs konar afbrigilegum kenndum

Eins og gefur a skilja voru mennirnir allir misjafnlega brotnir slinni eftir vtisvistina og voru eir bitrir t stjrnvld sns tma sem dmdu til vistarinnar, flesta fyrir litlar sem engar sakir. Fru eir v fram a nrkjandi stjrnvld bu afskunar fyrir a lf eirra var lagt rst. a kom hlut flagsmlarherra a vera fyrir svrum. Og hva skyldi Magns Stefnsson hafa sagt vi etta tkifri, egar rherra flagsmla hefi geta veitt frnarlmbum Breiavkurheimilisins svolitla vireisn heyranda hlji:

a er ljst a a er fullur vilji innan Framsknarflokksins a skoa etta ml frekar og mun g taka mli upp me mnu flki.

Einmitt a. Er hgt a klra fri a gera tmabrt og arft gverk me meiri bravr?

Einhverjir Framsarar sgu kannski: "a var ekki essi stjrn sem dmdi drengina til Breiavkur, og ar af leiandi ekki okkar knnu a bijast afskunar."

En hva me a? Ef a hefi ltt tilveruna hj hinum langhrju gfumnnum a f opinberan aila til a bijast afskunar fyrir hnd rkisstjrnarinnar v misrtti sem eir voru beittir sku, hefi tt a grpa gsina og bija aumjklega afskunar.

Hefi a gert stjrninni einhvern skaa? Nei, en heilmiki gagn til handa eim sem skuu ess heitast a f smvegis viurkenningu rautum snum og urftu ekki frekari vonbrigum a halda tilverunni. En a var illu heilli enga miskunn a f hj Magnsi. Ekki tel g a hafa veri af v Magns hafi veri svona harbrjsta - hann sndi a bara arna a hann var enginn tilrifaplitkus heldur mealpsi og mlkisa.

Svo farvel Magns - vonandi verur eftirmaur inn meir bgur egar a v kemur a mta mikilvgum mlum me litlum fyrirvara.


mbl.is Magns Stefnsson httir stjrnmlum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

arna ekki g Framskn

g sagi athugasemd bloggi gvinar mns a hugtaki "ntma Framskn", sem einhver milungs frasasmiur sau upp, vri versgn per se, og ar af leiandi fjarsta. Svona mta raunverulegt og "urrt vatn". a bara stenst ekki. a er ekkert ntma vi Framskn - svo miki hefur n fengist stafest.

Lngum hefur Framskn veri eli snu oddaflokkur ("meirihlutahra" er svo ljtt or, og gildishlai ;) sem mjakar sr a ketktlunum me v a vera memm egar fjra hjli vantar vagninn. Gildir einu hvort meirihlutinn er hgra ellegar vinstra megin, alltaf eru Framsarar til slaginn. "Mlefni? Bara, st..., sm nefndarseta og laun fyrir a sofa fundum hafnarmannvirkjari og ess httar bleh..."

Og Fretskn er vi sama heygarshorni, nema hva n er Frammi heldur betur fari a fra sig upp sknina; Jhanna sokkabuxnavalkyrja og Steingrmur Enn--mti-en-ekki-svo-fll-lengur eru klr btana og vilja sigla lgusjinn landi til heilla, nema hva Sigmundur Dav (me bar snar vikur af reynslu plitk) neitar a ta r vr af v hann er binn a mynda sr geypilega skoun framvindunni. Kannski vill hann bara f fri til a sporrenna annarri vfflu me Snickers, beikoni og ptussu? Hva veit g?!

Alltnt er ferlegt a sj velferastjrnina gslingu X-Bleh; vonandi er Framsknar(niur)fall fararheill, annars virist stjrnin fljta a Framsknasi - og feigara verur a ekki.


mbl.is Telur forsendur fyrir stjrn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tilefni dagsins ...

ar sem g var a koma r ferfaldri kennslustund Stefnumiari stjrnun og stefni annan eins skammt af Vinnuslfri fyrramli, blasir vi hva gera skal. Hylla hinn umdeilanlega snilling og lfsknstner, Calvin.

Er til nokkur s meistari, er hndla hefir kjarna tilvistar vorrar me hrifa- og rangursrkari htti en tur gutti? Oss er a til efs.

calvin_man_e_faces.jpg


Plata janarmnaar: Merriweather Post Pavilion me Animal Collective

Og vafalaust ein af pltum rsins egar uppi verur stai. trlega flott msk.

Svo er koveri pltunni skondin fing sjnbrenglun. Horfu hr a nean, hallau r sjlfrtt til hliar og haltu svo a sem hendi er nst Wink

Fimm lg af ellefu eru komin spilarann - vesk.

acmpp_cover_781557.jpg


2 Down - 2 To Go; hva svo fyrir stjrnarflokkana?

a er viringarvert af Bjrgvini G. Sigurssyni a taka af skari og axla sna byrg me essum htti. kvrun hans um a afsala sr um lei rttindum til bilauna er lka til a taka ofan fyrir, n egar hver krna telur rkiskassanum. Hann gerir lka hrrtt v a vkja stjrn Fjrmlaeftirlitsins fr strfum - orri jarinnar er v a a hafi ekki gerst mntu of snemma. Tmabr ager, svo ekki s meira sagt.

En samhugurinn hefur aeins bori okkur hlfa lei og vi hljtum a kalla eftir v a fjrmlarherra, rni Mathiesen, fari a dmi fyrrum kollega sns rkisstjrn; segi af sr og afsali sr bilaunum slkt hi sama. Ekki ng me a heldur viljum vi spa t r Selabankanum hi allra snarasta.

a er rtt meti hj Bjrgvini a almenningur vill n andlit landsplitkinni v au sem voru vaktinni egar allt fr fjandans til njta ekki trausts okkar lengur. Auk ess tri g a Framsknarflk hafi sumpart gefi tninn me sinni endurnjun forystu flokksins. Allir su hvaa hrif a hafi fylgi flokksins nstu Capacent-knnun kjlfari. Sjlfstisflokkur og Samfylking geta ekki anna en teki mi af essari krfu flksins landinu um breytingar framlnu stjrnmlaflokka hr landi.

Vi blasir a breytingar vera forystu Sjlfstisflokksins kjlfar veikinda Geirs H. Haarde. au nfn sem helst hafa veri nefnd essu sambandi eru orgerur Katrn Gunnarsdttir, menntamlarherra og varaformaur flokksins, Gulaugur r rarson, heilbrigisrherra, og Bjarni Benediktsson, ingmaur. A mnu liti eiga rherrar nverandi rkisstjrn a halda sig fjarri v au heyra fortinni til. Eina leiin sem g s fyrir flokkinn, ef hann ekki a skkva ur ekktar fylgislgir, er a f alveg nja aila forystuna. Bjarni Benediktsson skal formanninn og g vil Illuga Gunnarsson, hinn hgri grna og skelegga kollega hans ingi, varaformanninn.

Sama gildir um Samfylkinguna. ar arf umplun framlnunni og g held a Ingibjrg Slrn eigi a draga sig hl, veikinda sinna vegna. Hn virist hafa haft betur a sinni vi meini, og a er blessunarlega gott, en vonandi hlfir hn sr vi mgulegum frekari heilsubresti me v a taka sr tmabra hvld og greia annig lei fyrir nausynlegri endurnjun. Eina leiin sem g s fyrir Samfylkinguna er a Dagur B. Eggertsson veljist formanninn; hann hefur engar rkisstjrnarsyndir bakinu, me Kennedskan kjrokka og ntur trausts va eftir vasklega framgngu borgarplitkinni.

etta er eina lei stjrnarflokkanna til a koma veg fyrir algert afhro ann 9.ma nstkomandi.


mbl.is Bjrgvin segir af sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

21.aprl - merki vi daginn

er a komi hreint, gott flk. Best a draga djpt inn andann og kpera svo og klstra af heimasunni eirra gu:

Depeche Mode are proud to announce the release of their long-anticipated new studio album, Sounds Of The Universe on April 21, 2009.

Kl. Og ekki sur:

Depeche Mode returned to using a lot of vintage gear, from analogue synthesizers to drum machines, in order to conjure up the retro-futuristic arrangements featured on the album.

Geysilega kl! A ekki s minnst :

...it's more of an electronic album. There is guitar on it, of course, but much more electronic than "Playing The Angel".

Kl kl, allt saman. Og nja lgi eirra:

dmnulogo.jpg

Jebb. Kl!


Vanhfur mtmlandi - afsgn strax!

N frstu me a, Hrur Torfason.

Mr hefur tt dugmikill forsvarsmaur mtmla og agera sem voru tmabrar og velflestar rttltanlegar. Eru ar ofbeldis- og skemmdarverk undanskilin. Enda runnu mig tvr grmur egar varst ekki tilbinn a fordma ofbeldis- og skemmdarverk "mtmlenda" heldur kaust heldur a harma au. tti mr heldur orinn flokksheilagur og tilbinn a horfa undan v sem miur fr innan raa eigin flks. Er a ekki a sem hefur veri a gagnrna annarra fari?

En hr hefuru klra nu persnulega hlutverki all skelfilega. Vgast sagt. Hvernig dettur r hug a nota or eins og "plitskar reykbombur" egar stjrnmlamaur tilkynnir a hann tli a draga sig hl vegna illkynja krabbameins? Er hausinn r orinn svona str af v a vera alltaf frttum? Hvernig dettur r anna eins hug?!

segir a sitt s hva, einkalf og stjrnmlalf. Hvernig hefi n veri a hugsa etta aeins ur en lst flakka? Hvernig getur stjrnmlalf einstaklings anna en teki beint mi af einkalfi egar krabbamein - mgulega lfshttulegt, v miur - er annars vegar? Jafn heimskuleg or og au eru smekkleg.

Lklega ertu n farinn a sj hversu hroalega vieigandi essi or n eru, en a breytir v ekki a lst au falla. Gert er gert. N verur , sem byrgur mtmlandi, a vera sjlfum r samkvmur og segja af r forystuhlutverkinu, egar sta. Engan moreyk um a orin hafi veri vanhugsu og sg hita leiksins. verur bara a axla byrg! Ekkert mur!

A lokum skulum vi sj til hvort "Rddum flksins" liggur jafn miki a krefja ig afsagnar vegna essa meinlega vanhfis. Verur ekki jafnt a gilda um alla?


mbl.is Hnuskref rtta tt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Besti kaffisopinn bnum? Gott ef ekki ...

kaffismidjan1.jpga er ftt huggulegra en a lta eftir sr gott kaffi. etta vita allir. Og ftt er skemmtilegra en a uppgtva njar dsemdir sem lyfta hvunndeginum aeins n ess a ltta pyngjuna um of. etta tvennt sameinai g nveri me v a heimskja Kaffismiju slands, nja kaffihsi a Krastg 1.

Kaffismijan s ntt kaffihs fer v fjarri a ar su einhverjir ngringar a sj um upphellinguna. r stllur Sonja Grant og Imma eru llum kaffiunnendum a gu kunnar enda sprenglrar og verlaunaar bak og fyrir - einfaldlega fremstu r kaffibarista hr landi. Pros, i viti. Svo g var me vntingar og rmlega a egar g kkti anga fyrst n nveri.

En a sem skiptir mli er auvita kaffi sjlft og umgjrin er ltils viri ef sjlfur sopinn er ekki a gera sig. Skemmst er fr v a segja a espresso-skoti sem g fkk brugga r Celebes-kaffi fr Indnesu er lklega a almagnaasta sem g hef braga. Hreint trlega bragmiki n ess a vera yfiryrmandi sterkt ea beiskt; bara holskefla af trlegu kaffibragi sem g er v miur ekki ngu flinkur til a greina nnar ea tlista - sorr. g hef hins vegar gtis hugmynd um hva er gott kaffi. Celebes kaffi eirra Kaffismijusystra er algerlega frbrt og cappuccinoinn sem g fkk mr r sama kaffi var lka hreint mergjaur.

kaffismidjan2.jpg er brilliant hj eim a hafa vnylpltuspilara gangi sem gestir mega velja pltuna hverju sinni. Loks verur a gefa eim stllum prik fyrir bleika kaffibrennsluofninn sem blasir vi gestum egar eir sitja vi stra glugga Kaffismijunnar vi Krastg. Hann er geggja stss innan um allar langmmu-mublurnar, svo ekki s meira sagt. Sjn er sgu rkari.

Kaffismija slands, gott flk. Krastg 1, og Celebes espresso.


Kak - mynd ess sem enn er gott vi ftboltann

Mikil skp sem mr er ltt - a hefi veri til a reka sasta fleyginn hjarta "hins fallega leiks" ef Kak hefi freistast til a iggja mettilbo olufurstans sem Manchester City. a er von fyrir ftboltann eftir allt saman.

Fleiri hefu mtt fara eins a, og arf ekki a leita t fyrir li Kak, AC Milan, til a finna sorglegt dmi ess hva getur gerst egar menn gerast grugir. Andriy Shevchenko kva htindi ferilsins a fara til Chelsea og arfi er a fjlyra um tveggja ra dvl hans ar; hn var samfelld eyimerkurganga og ferill hans er de facto farinn vaskinn. Milan su aumur honum og keyptu hann til baka fyrir slikk en hann er bara bikarleikjavaraskeifa ar b og hans bur ekkert anna en a sna heim til kranu og taka eitt lokar me Dynamo Kiev.

Robinho er annar slkur. Hann tk slaginn og i flutning fr Real Madrid til Man City (hvlk btti, hvlkt grn!). Hinir himinblu Manchestermenn eru hins vegar vsfjarri v a leika sjunda himni heldur dla jari fallsvisins ensku rvalsdeildinni og akkrat ekkert sem bendir til ess a hagurinn vnkist bili. Svo fr um sjfer .

Og hva gera City-menn vi tkkhefti, fyrst Kak kemur ekki? Kaupa Craig Bellamy, a.k.a. Unhappy Gilmore, og gera fjgurra ra samning vi hann, af llum mnnum - ffl sem er me svo massft hegunarvandaml a a arf sr umbosmann. Hvaa beinasnar eru essir Man Shitty eiginlega? Voru eir a sniffa olu?!

Nei, il intervenzione divine hefur hr stigi inn framvinduna og komi veg fyrir strslys. Fyrir bragi mun Kak komast verskuldaa guatlu hinum rausvarta helmingi Mlanborgar og kmi mr ekki vart ef AC Milan hrkkvi n mulningsgrinn. Gu gefi a gott viti . . .

kaka5_775166.jpg


mbl.is Kak fer ekki til Manchester City
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Og meira sem g skil ekki . . .

... hvernig v st a flk mgaist egar a s skilti Flugst Leifs Eirkssonar sem st:

Welcome to Half PrIceland | Did you come for the scenery - or the favorable currency?

qmark_772004.jpgRekstrarailar flugstvarinnar voru svo brsniugir a smella svohljandi skilti upp kjlfar ess a hr var bankahrun og gjaldeyriskrsa me tilheyrandi gengishrapi slensku krnunnar. eir komu auga a loks mtti auglsa sland sem hagstan fangasta fyrir erlenda feramenn, nokku sem ekki hefur beinlns veri tilfelli hinga til. Loks yrftu tlendingar ekki a greia handlegg og ftlegg fyrir gistingu og lkollu. En nei - einhverjar vandltingarfullar slenskar smslir hneyksluust a sgn svo heiftarlega vi a sj etta skilti a treka var kvarta vi Leifsst uns umsjnarmenn kynningarmla ar b su sr ekki anna frt en a taka a niur. Hvaa bull er etta eiginlega? Veit flk ekki a meiri erlendur gjaldeyrir er a sem vi urfum? nverandi standi hfum vi engin efni a vera me hroka og yfirlti gagnvart svona oraleikjum ef vi grum v evrur og dali. g hefi btt vi fleiri svona skiltum og sagt essum kvartgjrnu bjlfum a ta flt flot, sta ess a taka skilti niur. Svo er ekkert a v a vera Half-PrIceland, s mi teki af v a nja nafni tti raun a vera Tief-in-Scheiseland ...

... hvernig ftboltinn - Il juego bonito - er kominn hugsjnalegt gjaldrot eftir v sem peningarnir vera geveikislegri kringum leikmannakaup. Sjkasta dmi snr a mnu heittelskaa AC Milan, en n hefur Manchester City (sem er eigu olubarns fr Dubai sem ekki veit trilljara sinna tal) boi 120 milljnir evra stjrnuleikmann Mlanlisins, Ricardo Iseczon Dos Santos Leite, sem daglegu tali er nefndur Kak. a gerir slenskum krnum 20.3 milljara, spotgenginu. Sjlfur myndi Kak ekki lepja dauann r skel ef hann tekur boi Dubai-lisins; vikulaun hans yru tpar 40 milljnir krna. a er vst lti vi v a gera a ftboltinn er lngu httur a vera rtt og orinn grarlega veltumikill inaur stainn... en etta er bara geggjun. Alger #$%& sturlun. Um lei og Kak kemst drlingatlu stuningsmnnum Milan fyrir a hafna essu boi (v a mun hann gera enda Man City sktali sem skkar sjreki lk) ykir mr murlegt a heyra a AC Milan var svo gott sem klrt a taka essu tilboi. a hefi gert bkhaldi helvti flott - en a er bara enginn annar Kak. spurum frttum af liinu er a annars a frtta a a hefur keypt Daniel Agger fr Liverpool 9 millur punda. Fnt fyrir Milan en g botna ekki miki Liverpool...

a er frekara skilningsleysi deiglunni hj mr - vi heyrumst fljtlega aftur.


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband