Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

1980's: skemmtileg lg me skuggalegum textum

a er kunnara en fr urfi a segja a eitt af einkennum popplaga fr nunda ratugnum (a sem vi gamla flki kllum "eits") er a textarnir voru oft lvi blandnir og me skuggalegum undirtni. Stundum gat a vitanlega gengi t hreina tilger, sjlfsagt s a smekksatrii. Spfuglarnir sem skipuu hina borganlegu Fstbrur ttu glsilegan sprett ttunum egar 80's hljmsveitin Mogo Jacket flutti hi gleymanlega lag "Dangerous Girl".

g kva a henda lgum fr essum tma inn spilaranum sem eru innan essa hugavera ema - textar me skuggalegum undirtni. Ef einhver getur bent mr ngu ga vibt smelli g henni inn framhaldinu.

1. Fyrst er a nefna frnsku tffarana Indochine og smellinn eirra, "Kao Bang". Grpum niur upphaf lagsins:

La petite fille est une guerriere
Elle joue a ce qu'il ne faut pas faire
Contre les dragons, elle frappe les yeux fermes, hey
Avec son sabre attaque les cavaliers

Fyrir au ykkar sem ekki tala frnsku tleggst etta nokkurn veginn svona:

"Litla stlkan er strskona,
hn leikur sr a v sem er banna.
Gegn drekunum, hn heggur me loku augun
Me sveri snu rst gegn riddurunum."

Semsagt the original "Dangerous Girl".

2. Nst er a Mike Oldfield. Ekki endilega vottekta Eits-tnlistarmaur en hann tti marga fna spretti ann ratuginn. Titillag pltunnar Five Miles Out er me hans betri og textinn er hrkukvi um flugvl sem kemst hann krappann veri.

Your a prisoner of the dark sky
The propeller blades are still
And the evil eye of the hurricane's
Coming in now for the kill

Magna?! Sngur Oldfields er allra handa essu lagi, mist vocoder-rddur, tal ea skur. Engalrdd Maggie Reilly er hins vegar alltaf jafn gullfalleg.

3. Meistararnir Ultravox, leiddir af strmeistaranum Midge Ure, rata alla mna Eitslista. Hr eiga eir svellkalt lag, "Visions In Blue". etta er svo dsamlega Eits a a hlfa vri adunarvert. Og lagi er alveg hreint brjlislega flott.

Catch aimless smiles from passers-by
blistered and broken in reply.
Breath seems to mist the hazy view - only for you,
Tears coat your lifeless eyes with dew.

Visions in blue, visions in blue.

4. Nstir eru flagarnir Flock Of Seagulls, en sngvari eirra, Mike Score, var hrgreislumaur hjverkum og telst umdeilanlega konungur lafandi hliartoppsins. Hann var t svo stfspreyjaur um hri a hri haggaist ekki - jafnvel hann liti til hliar! eir eiga hr smellinn "I Ran":

I walk a lonely avenue,
I never thought I'd meet a girl like you ...
meet a girl like yooouuuuu.

Oh puuuhhlease. Flott lag samt.

5. jverjarnir Alphaville reka lestina a essu sinni. Mr skilst a sngvarinn s einn eftir af upprunalega bandinu og sli hvergi af tnleikahaldi til a mjlka forna frg. Hvort hann kallar sig enn Marian Gold veit g ekki, en sjlfsagt er a lklegra en a hann hafi sni til skrnarnafnsins sem er Hartwig Schierbaum. Grnlaust.

Oh, were moving, were falling, we step into the fire
By the hour of the wolf in a midnight dream

Brskuggalegt, en svona hljmuu rm textar fyrir aldarfjrungi san.

- - -

Njti, og gleilega riggja daga helgi. g ver a stdera "Strategic Management and Competitive Advantage" ef einhver spyr ...


Misskildi hann "tstrikun" ?!

Ea vildi hann hrauna alla ingmenn allra lista? Maur velur ekki svo glatt hverjir lenda tstrikuninni egar mla er me svona breium pensli ...

Er nema von a maur spyrji? etta er nttrulega bilun.

Meira hef g ekki um a a segja.


mbl.is Skeindi sig me kjrseli
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Eins gott - v skuldar!

a er alveg strbroti a David Lynch skuli vera a predika innhverfa hugun og framhaldinu andlegt jafnvgi... a er svona lka rkrtt samhengi eins og Steingrmur Jo a predika frjlshyggju og anarkistskan kapitalisma. bland vi kosti ESB!

Ekki misskilja mig, g held alveg hrikalega upp David Lynch; mr ykja flestar myndirnar hans mergju upplifun og hef sr r aftur og aftur. Blue Velvet er meistaraverk, Wild At Heart er mgnu skemmtun, Elephant Man er gleymanleg. Twin Peaks eru enn ann dag dag bestu sjnvarpsttir allra tma mnu bkhaldi. Svo brjlislega twisted snilld a vi liggur bilun.

En verk Hr Lynch skilja ekki beint vi mann andlegu jafnvgi og mell fling. Maur er jafnan hliinni yfir llu slrna reitinu, svruu spurningunum og ra myndmlinu. Eigum vi a ra Lost Highway? Ea Mulholland Drive? etta er nttrulega geggjun - hrein vitskering.

Kannski hefur hann s merki ess hversu margir eru andlegu jafnvgi kjlfar ess a hafa horft myndir hans og sjnvarpsefni, og vill framhaldinu rtta sk sna af me v a taka mannskapinn sm innhverfa hugun. Hann skuldar fjlda manns slarr og geheilsu.

a er fnt ml taf fyrir sig - en g tla a f a eiga skuldina inni v g veit ftt skemmtilegra en a detta helgrillaar plingar um a hvern fjandann g var a enda vi a horfa ... rtt ann mund sem handahfsvalinn ttur af Twin Peaks klrast ... n ea Lost Highway Shocking Sideways FootinMouth


mbl.is Lynch kynnir innhverfa hugun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

3 af 5 lagi

Hvaa endemis vitleysa er etta?

Nemanja Vidic er varnarmaur rsins EPL, um a skal ekki deilt.

Ryan Giggs hefur tt sitt besta tmabil ravs og er vel a tilnefningunni kominn.

Crynaldo er vitaskuld olandi flinkur skratti og ekkert vi v a segja a hann s meal tilnefndra.

En Rio Ferdinand og Edwin van der Sar er arna ofauki. Komm on!

En essar plingar skipta akkrat engu mli v Gerrard hirir essa nafnbt.

a blasir vi.


mbl.is Fimm fr Manchester United tilnefndir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loks sj tjallarnir ljsi - Depeche Mode f fullt hs hj Daily Telegraph

Enska pressan hefur lngum veri treg taumi egar kemur a v a viurkenna vsindalegu stareynd a Depeche Mode s besta hljmsveit heimi. Gali hj ensku poppskrbentunum, g veit, en samt satt.

depeche-mode5star.jpgN eru nokkur teikn lofti ess efnis a heimalandi s a taka vi sr, v fyrsti dmurinn sem g se um nju pltuna, Sounds of the Universe, einu af hinum stru dagblum Englands er vgast sagt jkvur. a er sjlft Daily Telegraph sem hlut og umsgnin er upp fullt hs - fimm stjrnur.

HR er linkurinn dm Daily Telegraph.

a er talsver kaldhni v flgin a egar a v kemur a DM sendi fr sr pltu sem vr harkjarnafylgjendur erum ekki a gddera alla lei, a fyrst halda eir ekki vatni, eir sem hafa rast vi a viurkenna sveitina sem snilld, einir ja.

g er hins vegar heldur a mildast afstu minni til pltunnar, og ykir nori margt helvti fnt henni, fein feilspor su umdeilanleg. En g er sammla bloggvini mnum Dodda a eir kumpnar hefu mtt hafa lagi "The Sun and the Moon and the Stars" me pltunni, kostna eins og slppu lgunum remur.

Betri stundir - gleilega pska.


Meira estrgen spilarann :)

g kva um daginn a hafa kellingaema playlistanum hr vinstrikantinum og mltist a allvel fyrir. Engin fura ar sem rvals kvenbarkar rtuu spilarann.

N hef g btt vi og ekki versnar a! S vanmetna poppsveit Blondfire anna af nju lgunum, hi frbra Pretty Young Thing af hinni frbru pltu My Someday san fyrra. Frnlega vanmetinn dett arna fer sem g bloggai ur um akkrat HR.

Hitt nja lagi er me tffaragellunni Polly Jane Harvey - PJ to you. Lagi er teki af pltunni White Chalk sem er algert masterps a mnu viti, gn rlegri en margar eldri pltur me henni en lagasmarnar slk dsemd a maur fellur forundran. g ekki til talsvert margra PJ-fkla en einhvern veginn man g ekki eftir v a eir hafi veri a tapa sr yfir essari rvalspltu ... sem er synd v hn er brilljant.

Loks breytti g laginu me Yeah Yeah Yeahs - tk t Zero og setti inn Hysteric. Bi lgin eru frbr enda af hinni frbru It's Blitz sem er a detta birnar essa dagana.

Vesk - taki kellingunum.


Betra a sleppa v bara ...

etta heitir a vera sjlfum sr samkvmir; ef restin a lnppinu er ekki a gera sig, hv a leggja nafn sitt vi festivali? Fyrir mna parta skil g vel, Nilli Gamli og Brsi hafa aldrei fengi mig til a tikka og g myndi ekki borga mig inn svi til a sj spila.

Me hlisjn af sveitunum sem eru stafestar Glastonbury myndi g 100x frekar borga mig inn tnleika me Depeche Mode sumar, frekar en Glasto. a vri 3. skipti, en g var svo lnsamur a sj essa demi-gui Parken Kaupmannahfn Exciter-trnum og aftur Playing The Angel - ea Touring The Angel, eins og yfirskrift tnleikaferalagsins var vst. a eftir a koma ljs hvar mann ber niur sumar . . . . .

Heill meisturunum - DM.


mbl.is Ekki me Glastonbury
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gilli Klassi k*kar beinni!

"Og vi grpum niur atburarsina ... rtt ann mund sem laganna verir voru a gefast upp biinni, birtust teikn lofti ess efnis a hinn belgski Gilli Klassi yrfti a segja skili vi eitthva af farangrinum ... og hann rembist... og ronar kinnum .... og j!!!! a eru rr pokar sigtinu!!! Vi fylgjumst fram me"

Grjtmagnaur andskoti a fylgjast me belgsku harlfi mbl.is - g man bara ekki ara eins frttamennsku annan tma.

Minnir snilldargott atrii r 25 ra gmlu ramtaskaupi:

"Og hva er svo koppnum? Grnn pall, rauur nepall, svartur lbanon ..."

Megi hinum burarfsa Belga vera brtt koppinn svo vi sleppum vi frekari fregnir af framvindunni lggukamrinum. Annars er htt vi a ra Kristn mti me kameruna til a n myndskeii af hinum langa armi laganna a strfum ... WC-inu.


mbl.is Efnin a skila sr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gfan gefi a gott viti

a hafa sviptivindar blsi um rvakur hf, tgfuflag Morgunblasins og mbl.is, sustu vikur og mnui - jafnvel misseri. Um tma virtist vissa rkja um a a slandsbanka tkist a selja fyrirtki me gu mti en s gerningur er hfn, gu heilli.

g ska njum eigendum allra heilla, alls velfarnaar - en minni um lei a vandi fylgir vegsemd hverri og byrg eirra, a halda M-milunum ti svo smi s a, er grarleg. Vntingar orra jarinnar til eirra eru miklar og jin stlar daglegt framlag rvakurs, refjalaust.

Fleyi er feikivel manna, bak og fyrir, og er me nokkrum lkindum hve vel hefur tekist til tgfunni vi r astur sem starfsflki hefur mtt starfa vi sustu mnui. a stendur v upp nja manninn brnni, skar Magnsson tgefanda, og hans stjrn a fara giftursamlega me stjrnunarhlutann og stra rvakri lygnari s. Ngu hressilega hefur mtt fyrrum kollegum mnum Hdegismum.

skar er hr me brndur til da og dugnaar - a er svo miki hfi egar rvakur er annars vegar.


mbl.is Nir eigendur taka vi rvakri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband