Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2010

Lög ársins 2009

Gleðilegt ár;

Ekki fór það svo að ég næði að rífa mig upp úr bloggletinni, og sem fyrr kenni ég #$%& Fésbókinni um. Rétt eins og tölvupósturinn drap bréfaskriftir fyrir 15 árum síðan, eru statusar um allt og ekkert að koma í stað bloggfærslna. Sem er ver, því margur mætur bloggarinn hefur koxað í kjölfarið.

Hvað um það, ég var hálft í hvoru búinn að lofa blogg- og fésbókarvini mínum þessum lista svo ekki verður undan vikist. Þetta eru lögin sem mér þóttu skemmtilegust í fyrra (með fyrirvara um að listinn mun hafa tekið breytingum að viku liðinni...).

Íslenskt efni:

 • Bloodgroup - Wars
 • GusGus - Add This Song
 • Sykur - Sykur
 • BB & Blake - Icequeen
 • Elíza - Pie In The Sky

Erlent efni:

 • Depeche Mode - Wrong
 • When Saints Go Machine - Spitting Image
 • Warpaint - Elephants
 • Animal Collective - My Girls
 • School of Seven Bells - Chain.

Svo er nú það.

Have a better one - 

JA.

 •  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband